Heim / Lan-, online mót / Áhugavert starf að hefjast hjá rafíþróttadeild Ármanns
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Áhugavert starf að hefjast hjá rafíþróttadeild Ármanns

Frá undirritun samninga um stofnun rafíþróttadeild Ármanns

Frá undirritun samninga um stofnun rafíþróttadeild Ármanns

Rafíþróttadeild Ármanns stendur fyrir kynningu á rafíþróttastarfinu sem hefst innan félagsins. Kynningafundur verður 25. ágúst næstkomandi, klukkan 14:00, á Ground Zero (GZ)

Allar nánari upplýsingar er hægt að nálgast á facebook hér.

Mynd: facebook / Rafíþróttadeild Ármanns

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara