Heim / Lan-, online mót / Seven sigrar Tuddann | Íslenska CS:GO samfélagið hafði ekki mikla trú á Seven
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Seven sigrar Tuddann | Íslenska CS:GO samfélagið hafði ekki mikla trú á Seven

Tuddinn 2017 lanmót

Lanmótið Tuddinn var haldið nú um helgina, en mótið fór fram í íþróttahúsi Digranes í Kópavogi.

Lanmótið Tuddinn - Digranes

Lanmótið var haldið í íþróttahúsi Digranes í Kópavogi.
Skjáskot af google korti

Keppt var í leiknum Counter-Strike: Global Offensive og voru 28 lið skráð til leiks og hófst keppnin á föstudagskvöldið s.l. og lauk í gærkvöldi.

Úrslit urðu eftirfarandi:

1. sæti seven
2. sæti warmonkeys
3. sæti malefiq

Seven – Lineup

  • denos
  • Tight
  • spike
  • clvR
  • detinate

WarMonkeys – Lineup

  • capping
  • kruzer
  • pTER
  • ofvirkur
  • aronolafs

Malefiq – Lineup

  • RonWEASLy
  • sNkY
  • allee**
  • b0ndiYYY
  • BDSM_WH*REXxX

Hægt er að horfa á úrslitaleikinn með því að smella hér sem hefst um 7:30:

Lanmótið Tuddinn 2017

Seven kom sá og sigraði lanmótið.
Skjáskot af könnun í íslensku CSGO facebook grúppunni

Skoðanakönnun í facebook grúppu Íslenska CS:GO samfélagsins vakti athygli fréttamanns en þar mátti sjá að flestir höfðu spáð Warmonkeys og MQ sigri.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

HRingurinn og Tuddinn

Hvað hefur gerst að undanförnu?

Í ágúst var haldið eitt ...