Lanmótið Tuddinn var haldið nú um helgina, en mótið fór fram í íþróttahúsi Digranes í Kópavogi.
Keppt var í leiknum Counter-Strike: Global Offensive og voru 28 lið skráð til leiks og hófst keppnin á föstudagskvöldið s.l. og lauk í gærkvöldi.
Úrslit urðu eftirfarandi:
1. sæti seven
2. sæti warmonkeys
3. sæti malefiq
Seven – Lineup
- denos
- Tight
- spike
- clvR
- detinate
WarMonkeys – Lineup
- capping
- kruzer
- pTER
- ofvirkur
- aronolafs
Malefiq – Lineup
- RonWEASLy
- sNkY
- allee**
- b0ndiYYY
- BDSM_WH*REXxX
Hægt er að horfa á úrslitaleikinn með því að smella hér sem hefst um 7:30:
Skoðanakönnun í facebook grúppu Íslenska CS:GO samfélagsins vakti athygli fréttamanns en þar mátti sjá að flestir höfðu spáð Warmonkeys og MQ sigri.