Heim / Lan-, online mót / Skráning í Íslandsmótið í StarCraft 2 – LOTV fer að rúlla af stað
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Skráning í Íslandsmótið í StarCraft 2 – LOTV fer að rúlla af stað

StarCraft 2 - LOTV

Þann 14. til 15. desember verður haldið Íslandsmótið í StarCraft 2 – LOTV. Mótið verður haldið á Korpúlfstöðum og aðeins geta 20-25 manns tekið þátt og mun kosta 3.500 kr á hvern leikmann.

Skráning mun fara fram inná www.1337.is og mun ég láta vita hvenær skráning opnar. (Líklega mánuði fyrir mót)

Endilega ef þið eruð með spurningar, ekki hika við að spyrja.

Kveðja turboD

Um TurboDrake

Það þarf vart að kynna CS goðsögnina TurboDrake, en hann hefur yfirgripsmikla þekkingu á keppnum og hefur mikla ástríðu á CS leiknum. Hægt er að hafa samband við TurboDrake á netfangið [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

SC2 online mót | Úrslit í kvöld

27 keppendur hófu leikar í ...