PNGR stendur fyrir spennandi PUBG Scrims keppni á sunnudaginn 9. febrúar næstkomandi og hefst keppnin kl. 20:00. Þátttaka er ókeypis og er þetta einstakt tækifæri fyrir PUBG leikmenn til að taka þátt og kynnast hvernig er að keppa á svona mótum.
Sjá einnig: Skráðu þig í spennandi PUBG Scrims – Frí þátttaka
Nú þegar hafa 15 lið skráð sig til leiks af 25, sem lofar spennandi og krefjandi keppni. Skráning er enn opin á Google Docs hér, og eru áhugasamir hvattir til að skrá sig sem fyrst til að tryggja sér þátttöku.