Tuddinn verður haldinn 13-15 Janúar nk og er skráning í fullum gangi, hægt er að skrá sig HÉR. Aðeins hafa 18 lið skráð sig og ef útlit er fyrir að ekki fjölgi liðum í keppnina er líklegt að Tudda menn ...
Lesa Meira »Dagskrá The World Championships | Herlegheitin byrja 17. september næstkomandi
Dagskráin fyrir undankeppni heimsmeistaramótsins í Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) hefur verið birt: Ísland vs Hvíta-Rússland – 17. sept – 16:30. Ísland vs Svíþjóð – 28. sept – 20:30. Ísland vs Noreg – 29. sept – 16:30. Ísland vs Bosnía & ...
Lesa Meira »Á góðri leið með að komast í úrslit á HM í Counter-Strike
Íslenska landsliðið í Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) er að gera sig líklegt til að komast í 16 liða úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í þessum gríðarlega vinsæla tölvuleik. Þar er keppt um mikla fjármuni og milljónir manna fylgjast með keppninni sem fram fer ...
Lesa Meira »Gamli Ace hefur engu gleymt
Það ættu margir old school spilarar muna eftir meistaranum Ace, sem var með þeim betri Counter Strike spilurum á Íslandi og ef til vill þó víðar væri leitað. Ace er núna 41 árs og eru tæp 20 ár sem ...
Lesa Meira »Mikil gróska í íslenska CS:GO samfélaginu
Íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) samfélagið er að koma vel undan vetri og er mikil gróska í gangi. Það hefur vakið athygli hvað mörg íslensk CS:GO lið eru til, en nú á dögunum fór af stað online mót á vegum ...
Lesa Meira »Keppt verður í þessum leikjum á lanmótinu – HRingurinn
Í eftirfarandi leikjum verður keppt á Lanmóti HRingsins sem haldið er á vegum Tvíundar í Háskólanum í Reykjavík dagana 19. til 21. júlí 2013, en þeir eru League of legends, Starcraft 2, DotA 2 og Counter-Strike: Global Offensive. Mynd úr ...
Lesa Meira »ax í basli með deadly as goats
Íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) liðið almost extreme (ax) keppir nú í online mótinu ESEA Open og gengur mjög vel þar og vermir nú 14. sæti af 109 liðum með fimm sigra og eitt tap. Ax keppti við liðið deadly ...
Lesa Meira »Sjáðu bestu lið í heimi spila CS:GO
Meðfylgjandi má sjá glæsilegt myndband sem sýnir allra bestu lið í heimi keppa í Counter-Strike: Global Offensive á lanmótinu Copenhagen Games 2013 sem endaði með sigri sænska liðsins NiP (Ninjas in Pyjamas) og fengu þeir í verðlaun rúmlega 2.7 milljónir. ...
Lesa Meira »Gamla góða Íslenska liðið almost extreme í ESEA Open í Evrópu
Þeir sem hafa spilað í einhvern tíma ættu að muna eftir gömlu kempunum í Counter Strike 1.6 liðinu almost extreme (ax), en nú hafa þeir snúið sér alfarið að leiknum Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) og keppa nú í online mótinu ...
Lesa Meira »CS:GO með stóra uppfærslu
Hrikalega stór uppfærsla varð á Counter-Strike: Global Offensive Beta útgáfunni sem mun uppfærast sjálfkrafa um leið og þú endurræsir Steam. Hér að neðan eru þær uppfærslur sem líta dagsins ljós: Game Design Issues: – Changed QUICKMATCH default to competitive de_dust2. ...
Lesa Meira »