ESL FACEIT Group (EFG) hefur tilkynnt að DreamHack hátíðin verði haldin í Shanghai í fyrsta sinn árið 2025. Þessi viðburður mun fara fram samhliða Asian Champions League (ACL), rafíþróttamót skipulagt af Hero Esports, á Shanghai Oriental Sports Center dagana 16. ...
Lesa Meira »Úrslit í rafíþróttaviðburði Íslands í Laugardalshöllinni
Síðastliðna helgi var haldin einn stærsti rafíþróttaviðburður Íslands sem fram fór í Laugardalshöllinni. Þar var keppt í leikjunum Fortnite, Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) og League of Legends (LoL) um titilinn Rafíþróttameistari Reykjavíkurleikanna. Fyrst var haldin undankeppni helgina áður og úrslitin ...
Lesa Meira »Rafíþróttaviðburður í Laugardalshöllinni – Verður þú Rafíþróttameistari Reykjavíkur?
Rafíþróttasamtök Íslands í samstarfi við Íþróttabandalag Reykjavíkur kynna með stolti stærsta rafíþróttaviðburð Íslands frá upphafi. Keppnin verður haldin í Laugardalshöll dagana 26. og 27. janúar 2019 en þar munu bestu lið landsins í Fortnite, Counter-Strike og League of Legends keppa ...
Lesa Meira »Með atvinnumannasamning í tölvuleikjum
Jökull „Kaldi“ Jóhannsson hefur skrifað undir atvinnumannasamning í tölvuíþróttum við bandaríska liðið Tempo Storm. Jökull keppir undir merkjum Tempo Storm í leiknum Hearthstone, þar sem hann kallar sig Kaldi. Ég spilaði Starcraft áður og hafði eitthvað upp úr því, en ...
Lesa Meira »Truflað deagle ACE – Algjört möst að horfa á þetta myndband
Það verður ekki tekið af honum HappyV í CS:GO claninu EnVyUs að hann er rugl góður eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi þegar hann keppti á DreamHack í London https://www.youtube.com/watch?v=1kRb3AHWTR4 EnVyUs sigraði DreamHack mótið sem haldið var 19. – ...
Lesa Meira »Íslenskir strákar með hetjunum sínum á Dreamhack
Eins og greint var frá hér, þá keppti Íslenski Starcraft 2 (SC2) spilarinn Kaldi á DreamHack lanmótinu sem haldið var dagana 15. – 17 júní 2013 í Jönköping í Svíþjóð. Með í för voru þrír hressir strákar þeir Sazu , ...
Lesa Meira »StarDust sigraði DreamHack | Kaldi; „.. cool að sjá Jaedong í eigin persónu“ – Viðtal
Íslenski Starcraft 2 (SC2) spilarinn Kaldi keppti nú á DreamHack lanmótinu sem haldið var síðastliðna helgi dagana 15. – 17 júní 2013 í Jönköping í Svíþjóð. Rúmlega 130 SC2 spilarar kepptu og lenti Kaldi í 33. – 48. sæti með ...
Lesa Meira »Íslenskur Starcraft spilari á meðal þeirra bestu – Flytur í progaming hús í Sviss
Tölvuleikjasamtökin Infused voru stofnuð í desember 2005 og á þessu 8 ára tímabili þ.e. fram til dagsins í dag hafa samtökin náð gríðarlegum góðum árangri og tekið þátt í fjölmörgum mótum og eru talin ein virtustu samtök í tölvuleikjaheiminum. Infused ...
Lesa Meira »StarCraft 2: Kaldi og Shake skipta um lið | Stefna á Dreamhack í sumar
Starcraft 2 spilararnir í íslenska claninu wGb, Jökull ,,Kaldi“ Jóhannsson og Stefán ,,Shake“ Sigurðsson hafa ákveðið að skipta um clan og spila fyrir bandaríska clanið Impulse Esports, en þetta kemur fram á vef wGb.is. „Fyrir nokkrum mánuðum spiluðum við Clanwar ...
Lesa Meira »Viltu fara á stærsta digital festival í heimi? – Nú er tækifærið!!
Það ættu nú margir að kannast við DreamHack í Svíðþjóð og nú í sumar verður DreamHack haldið 16. – 19. júní 2012 í Jönköping í Svíþjóð. „Nokkrir strákar hafa talað við mig um möguleikann á hópferð á Dreamhack í Jönköping ...
Lesa Meira »