Ubisoft hefur sent út tilkynningu um Siege X, uppfærslu sem á að breyta upplifun spilara á Rainbow Six Siege. Þessi tilkynning kemur í tilefni af 10 ára afmæli leiksins og markar stærstu breytingarnar hingað til. Ubisoft hefur lofað því að ...
Lesa Meira »Heim / Merkja grein: Rainbow Six Siege
Sögusagnir um „Rainbow Six Siege 2“ magnast – verður leikurinn kynntur í febrúar?
Nýjasta slúðrið er að franska tölvuleikjafyrirtækið Ubisoft undirbýr opinbera kynningu á framhaldsleiknum Rainbow Six Siege 2 á Six Invitational 2025 keppninni, sem haldin verður dagana 14.–16. febrúar næstkomandi í MGM Music Hall í Fenway í Boston. Þessi viðburður markar tíu ...
Lesa Meira »Íslenski spilarinn heillaði ekki Shroud
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Shroud horfa á myndbönd af handahófi frá twitch spjallinu hans. Þessi myndbönd eru vinsæl á youtube og eru til fjölmörgum útgáfum. Þar má sjá klippu frá íslenskum spilara í leiknum Rainbow Six Siege (1:30) og ...
Lesa Meira »