League of Legends spilarinn í meðfylgjandi myndbandi hefur mjög einfalda lausn á því hvernig eigi að hafa gamna af því að spila leikinn: Það kannast nú flest allir við samskiptin í Íslenska LoL samfélaginu.
Lesa Meira »Allar fréttir
Ekki missa af AGDQ 2014 | Ertu til í gott maraþon?
Awesome Games Done Quick 2014 hófst í gær og stendur fram til 11. janúar næstkomandi. Hér er um að ræða árlegan viðburð um speedrunning tölvuleiki. Mælum með því að horfa á steaming frá þeim félögum með því að smella hér ...
Lesa Meira »Roccat kynnir Power-Grid tækni fyrir leikjaspilara
Tölvuaukahlutaframleiðandinn Roccat kynnti á síðasta ári nýja tækni sem þeir kalla Power-Grid og er alveg frí. Power-Grid er forrit sem er sótt í tölvuna, forritið talar síðan við smáforrit í Apple eða Android snjallsíma, að því er fram kemur á ...
Lesa Meira »StarCraft II samfélagið vaknar á nýju ári
Næstkomandi sunnudag 5. janúar mun GEGT1337 halda fyrsta mót á nýjuári og er stefnan tekin á að hafa 1337 mótin reglulega í vetur. Nánari upplýsingar er hægt að finna á feisinu hjá íslenska SC2 samfélaginu hér.
Lesa Meira »Nýtt myndband frá Draazil
Íslenski Draazil hópurinn gaf út í gær samansafn af viðbrögðum við hryllingsleikjum í tilefni nýs árs og virðast meðlimir skemmta sér konunglega. Mynd: aðsend
Lesa Meira »Spilar þú CoD:Ghosts og vantar lið?
Notandinn inyourmind á spjallinu auglýsir eftir leikmanni í clan í nýja Call of Duty: Ghosts leikinn, en nánari upplýsingar er hægt að lesa á spjallinu hér.
Lesa Meira »Tónlist tölvuleikja
Þann 19. nóvember mun Lúðrasveitin Svanur flytja úrval laga úr hinum ýmsu tölvuleikjum í Norðurljósasal Hörpu. Farið verður í ferðalag frá grænum grasbölum Hyrule til margbrotins landslags Tamriel og þaðan út í nístingskulda geimsins. Komið verður við hjá heimsþekktum karakterum ...
Lesa Meira »Battlefield Ísland
Stofnuð hefur verið facebook grúppa fyrir alla Battlefield spilara á Íslandi. Hvetjum alla þá sem áhuga á leiknum Battlefield að óska eftir að komast í grúppuna.
Lesa Meira »Ísland tapaði gegn Noreg | Horfðu á allan leikinn hér
Í gærkvöldi fór fram landsleikur Íslands og Noregs í ESEC í Counter-Strike:Global Offensive (CS:GO). Spilað var þrjú möpp (bo3) og fyrsta mappið var Dust2 sem byrjaði fyrri hálfleikur ansi brösulega hjá íslenska landsliðinu (.is) sem endaði með sigri Noregs 10-5. ...
Lesa Meira »Ísland vs Noregur í kvöld | Leikurinn sýndur í beinni
Í kvöld sunnudaginn 22. september klukkan 19:00 keppir íslenska landsliðið í Counter-Strike:Global Offensive (CS:GO) við landslið Noregs og er þetta annar leikur landsliðsins í qualification í ESEC, en fyrsti leikur var gegn Ísrael þar sem Ísland fór þar með öruggan ...
Lesa Meira »Litli sæti bangsinn er legend
Þeir sem þekkja til í Íslenska Counter Strike:Source samfélaginu ættu að kannast við spilarann með nickið Care bear. 14. september 2010 kom afmæliskveðja á spjallið, en þar var Css spilarinn cosMic að óska félaga sínum Care bear til hamingju með ...
Lesa Meira »Ísland valtaði yfir Ísrael
Öruggur sigur hjá Íslenska CS:GO landsliðinu þegar þeir kepptu við Ísrael í kvöld. Fyrirkomulagið var bo3 og var fyrst tekið mappið mirage_ce og sigraði Ísland 16:6 og 1-0 í höfn. Næsta mapp var inferno_se og þurftu Ísrael að ná sigur ...
Lesa Meira »Mikilvægur leikur hjá Íslenska landsliðinu að hefjast
Nú er að hefjast klukkan 19:00 leikur Íslenska landsliðsins í Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO) gegn Ísrael og er þessi leikur mikilvægur þar sem tapliðið dettur úr keppni. Þeir sem keppa fyrir hönd Ísland eru: shine kutter skipid dripz suf ...
Lesa Meira »Japanir fá 10+ í einkunn fyrir lansetur
Það verður nú að segjast að Japanir setja lansetur á ansi hærra plan en aðrir, sjón er sögu ríkari: Mynd: skjáskot úr myndbandi.
Lesa Meira »Íslenskt DotA online mót í fullu fjöri
Hingað til hefur íslenska Defense of the Ancients (DotA2) samfélagið ekki verið virkt sem slíkt og nær einungis er spilað mikið af inhouse leikjum. Nú er hinsvegar allt annað upp á teningnum því að online mót er komið á fullt ...
Lesa Meira »Enginn skíta komment takk, ef þú hefur ekkert gott að segja er best að þegja | ICEZ auglýsir eftir fleiri spilurum
Íslenska leikjasamfélagið Icelandz Elitez Gaming (ICEZ) auglýsir nú á spjallinu eftir enn fleiri spilurum en samfélagið var stofnað árið 2010 og hefur síðan frá því stækkað ört og er núna eitt stærsta og virkasta leikjasamfélag á íslandi með rúmlega 200 ...
Lesa Meira »