Heim / Allar fréttirsíða 34

Allar fréttir

Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Fyrsta IGI meetup þessa árs

Fyrsta Icelandic Gaming Industry (IGI) meetup þessa árs verður haldið á morgun 3. maí á Uno (Hafnarstræti 1-3, 2. hæð) og mun hefjast klukkan 20:00. Búast má við mjög skemmtilegu og áhugaverðu kvöldi. Aðalsteinn H. Sverrisson byrjar kvöldið á því ...

Lesa Meira »

Tvöföld hamingja á morgun

Á morgun sunnudaginn 29. apríl verða tveir viðburðir hjá íslenska leikjasamfélaginu, en sá fyrri er að Counter Strike:Source liðið sUpEr sEriOUs (CaPPiNg!, aNdrehh, skipid, wNe og an.di) keppa í EMS við liðið BEASTS.fi klukkan kl. 19:00 ( á ísl. tími ...

Lesa Meira »

dbsc og shondi í úrslit

Þá er það komið á hreint að liðin dbsc og shondi keppa til úrslita í online mótinu í leiknum Counter Strike 1.6.  Spilað verður bo3 og dbsc á að byrja neita mappi. „Deadline er á mánudaginn 30. apríl næstkomandi“, segir ...

Lesa Meira »

Dota 2 fær upplyftingu

Dota 2 hefur fengið stóra uppfærslu sem hægt er að líta nánar hér að neðan: GAMEPLAY – Added Brewmaster to Captain’s Mode – Fixed non-hero units like Spirit Bear breaking smoke of deceit. – Fixed Burning Spear counter being reset ...

Lesa Meira »