Íslenska Counter Strike:Source liðið TRY2STOP hefur gengið til liðs við Ministry Of Darkness (MoD) heitir nú MoD.Fire og eru nú tvö lið íslensk lið starfrækt í MoD samtökunum en hitt heitir MoD.Ice. Í MoD.Fire eru: Narko (leader) Stranger (leader) ceRiz! ...
Lesa Meira »Allar fréttir
Nördalegasta flúr Íslands fundið
Þann 19. febrúar hóf nördavefurinn Nörd Norðursins, í samstarfi við Bleksmiðjuna, leitina að nördalegasta flúrinu á Íslandi. Eigendur nördalegra flúra höfðu mánuð til að senda inn myndir og sækja um þátttöku í keppninni um nördalegasta flúr Íslands. Í fréttatilkynningu segir ...
Lesa Meira »Búið að seeda í Css online mótinu – Mótið formlega hafið
Búið er að seeda í Counter Strike:Source online mótinu og eins hvaða möpp verða spiluð en þau eru: dust2, tuscan, train, inferno, nuke og það er vetoað fyrir hvert map. Group A: myr impulze mod.fire IMPRT GLCMOB mean machine Group ...
Lesa Meira »Muffin-King spáði því rétt – Nýi BF3 patch-inn kominn
Nýr plástur (patch) er kominn fyrir tölvuleikinn Battlefield 3, en hægt er að ná í uppfærsluna í gegnum Origin forritið, þ.e. að hægri smella á leikinn í „My Games“ og klikka á Check For Updates. Það vildi svo skemmtilega til ...
Lesa Meira »Fékk morðhótun í League of legends
Það er nú staðreynd og margir þekkja það að margir spilarar verða ansi harðir á bakvið tölvuskjáinn og þegar kemur að „real life“, þá eru þessir sömu aðilar ljúfir sem lamb. Íslenskur spilari í League of legends fékk morðhótun í ...
Lesa Meira »Kísildalur styrkir Counter Strike 1.6 mótið
Snillingarnir hjá Kísildal hafa ákveðið að styrkja Counter Strike 1.6 online mótið og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. Sigurvegarar í mótinu fá Aerocool Strike-X X-pad sem eru glæsilegar músamottur með vönduðu yfirborði. Kísildalur veitir alhliða tölvuþjónustu sem annast meðal ...
Lesa Meira »Riðlar komnir og það má byrja skjóta hausa
Þá er Counter Strike 1.6 mótið hafið og birti Biggzterinn mótshaldari riðlana í nótt, en fjögur efstu liðin komast upp úr hvorum riðli og spilað verður bo1 í riðli. Þrettán lið eru skráð í keppnina og eftirfarandi eru riðlarnir ...
Lesa Meira »GEGT1337 sigruðu Íslandsmótið Team Monobattles
Í gærkvöldi fór fram Íslandsmótið Team Monobattles í leiknum StarCraft 2 og sigruðu félagarnir í GEGT1337. Úrslit urðu eftirfarandi: 1. sæti: GEGT1337 2. sæti: Ótamdir Fákar 3. sæti: nWa Heimild
Lesa Meira »Fyrsta editering hjá Ástþóri | Og lukkaðist bara þokkalega vel
Ástþór vekur athygli á movie spjallinu á klippu sem hann gerði í leiknum Call of Duty:MW2 sem hann kallar CROWNNZ. Ástþór gerði þessa klippu fyrir rússneskan félaga sinn og er þetta fyrsta PC editering hans, glæsilegt framtak. Fylgstu með eSports.is ...
Lesa Meira »Live – Íslandsmótið í Team Monobattles!
Nú er allt komið á fullt í Starcraft 2 Íslandsmótinu Team Monobattles, eins og Sennap bendir réttilega á spjallinu. Fylgist vel með og eins er hægt að skoða Brackets hér.
Lesa Meira »Ég er nörd og ég veit það!!
Skemmtilegt myndband af Starcraft spilurum sem taka LMFAO Sexy and I Know It Parody taktana og kalla það Nerd Alert – Nerdy and I Know It.
Lesa Meira »Ertu einmanna í kvöld?
„Ef þú ert einmanna í kvöld þá koma til greina tveir möguleikar. 1) Hringja í heita konu í síma: 905-2000 2) Logga inn fyrir LFR kl 20:30“, en þetta kemur fram á vef Hetjuklúbbsins. Hetjuklúbburinn er íslenskt World of Warcraft ...
Lesa Meira »Hver verður með nördalegasta flúrið? Kosning hafin
Þá er kosningin um nördalegasta flúrið hafin á facebook síðu Nörd Norðursins og bárust hvorki meira né minna en 57 flúr í keppnina frá 38 þátttakendum, glæsilegt það. Núna þurfa keppendur að fá sem flest like á myndina sína og ...
Lesa Meira »BarCraft á íslenska Classic E-Sportbar – Veðmál í gangi
MLG winter championship í leiknum StarCraft 2 verður í beinni á stórum skjá í HD útsendingu á Classic þessa helgina. Fyrsta útsending byrjar í kvöld (23. mars) klukkan 21:00. Facebook event hér. Félagarnir á GEGT eru búnir að hanna form ...
Lesa Meira »Hvernig virkar esports.is – Notendur taka þátt í fréttaumfjöllun
Eftir að nýja útlitið og spjallið kom á eSports.is hafa nokkrir notendur haft samband við stjórnendur og spurst fyrir um hvernig hinir og þessi fítsuar virkar og hvernig hægt væri að koma fréttum og ábendingum til eSports.is omfl.. Búið er ...
Lesa Meira »Íslandsmót í Team Monobattles á laugardaginn 24. mars
Laugardaginn 24. mars kl 18:00 næstkomandi verður Íslandsmót í Team Monobattles í leiknum StarCraft 2. „Skráning gengur sæmilega, sjö lið hafa skráð sig. Síðasti séns að skrá sig verður kl 18°° á laugardaginn (24. mars 2012). Ég var að hugsa ...
Lesa Meira »