Nú er unnið hörðum höndum að gera húsnæði við Grensásveg 16 tilbúið fyrir okkur tölvunördana, en þar mun nýja Ground Zero húsnæðið vera staðsett. Ástæðan fyrir flutningnum er að húsnæðið sem Gound Zero er í núna við Frakkastíg 8 verður rifið ...
Lesa Meira »Nýtt snilldar herbragð í CS:GO – Hvað er málið með þennan hlátur?
Það verður nú að segjast að eftirfarandi myndband er snilld og hláturinn toppar allt saman: Mynd: skjáskot úr myndbandi
Lesa Meira »CCP Games opnar nýja heimasíðu og fögnuðu með vel smurði mæjónesbrauðtertu
Ný heimasíða hjá meisturunum CCP Games var opnuð nú á dögunum sem inniheldur meðal upplýsingar um leikina EVE: Valkyrie og Gunjack. Í herbúðum CCP Games var nýju heimasíðunni fagnað með glæsilegri köku og brauðtertu sem búið var að skrifa ccpgames.com ...
Lesa Meira »Birkir rústaði Hearthstone mótinu
Í gær var haldið Hearthstone leikjamót í Ground Zero. Spilað var brackets fyrirkomulagið, en um 26 keppendur voru skráðir til leiks og shoutcaster mótsins var Kristján Atli. Úrslit urðu: 1. sæti: Birkir Grétarsson 2. sæti: Arnar Vilhjálmur Arnarsson 3. sæti: ...
Lesa Meira »Eins og stelpur þurfi frekar að sanna sig
Það er eins og ég þurfi að sanna mig frekar í þessum tölvuleikjaheimi, því ég er stelpa, segir Melína Kolka Guðmundsdóttir í samtali við visir.is, en Melína er virk í tölvuleikjasenunni hér á landi. Melína starfar hjá fyrirtækinu Ground Zero, ...
Lesa Meira »Er þetta besti búningur allra tíma?
Comic Con þekkja nú margir en sýningin er haldin í San Diego þar sem grínistar og bíómynda aðdáendur koma saman og sýna cosplay búninga sem hafa t.a.m. unnið í að hanna allt árið. Thomas DePetrillo tók þetta skrefinu lengra og ...
Lesa Meira »Er á launum að spila Minecraft og keypti höfðingjasetur á tæpar 600 milljónir
Það er ekki slæmt að hafa atvinnu af því að spila MineCraft og geta keypt sér flotta eign, en það getur Captain Sparklez svo sannarlega. Jordan Maron sem er með vinsælu Youtube rásina Captain Sparklez hefur sérhæft sig í að ...
Lesa Meira »Yfir níu milljónir leikmenn spiluðu betu útgáfu Star Wars Battlefront | Þokkalegur fjöldi þar
„Alveg glæsilegt, en í gær var tímamót hjá EA þegar meira en níu milljónir innskráðir leikmenn spiluðu betu útgáfu Star Wars Battlefront. Er þetta ein stærsta beta spilamennska í sögu EA“, segir Sigurlína Ingvarsdóttir, yfirframleiðandi tölvuleiksins í tilkynningu sem hún ...
Lesa Meira »Þegar WarDrake tekur sig til, þá er þetta útkoman | Ætlar að gera flotta klippu fyrir Íslenska CS:GO samfélagið
WarDrake ættu margir í Íslenska leikjasamfélaginu að kannast við enda „gamall“ nagli í bransanum. Einhverjir bakþankar fóru í gang hjá WarDrake eftir að hafa margsinnis sagt nei við spilara um að gera klippur, en hann er einn af þeim sem ...
Lesa Meira »Snillingarnir hjá TF2 eru sko ekki hættir – Ókeypis leikur
Team Fortress 2 hefur verið til í ansi mörg ár og enn kemur Valve með frábærar uppfærslur. UFO er næsta þema hjá þessum frábæra leik, ný vopn, möpp og að sjálfsögðu hattar omfl. Skrunið niður og horfið vídeó. Vídeó Ný ...
Lesa Meira »Þessi leikur gæti orðið vinsæll
Anno 2205 er nýr single-player leikur og er sjötti í Anno tölvuleikjaröðinni sem er þróaður af Ubisoft Blue Byte og gefin út af Ubisoft. Hér þarf spilarinn að byggja upp framtíðarborg og þarf að huga að öllu til að uppfylla ...
Lesa Meira »Ákveðin bölvun er á tölvuleikjum sem gerðir eru eftir kvikmyndum
Eins lengi og ég man eftir mér, skrifar Samúel Karl Ólason á Leikjavísi, hefur ákveðin bölvun legið yfir tölvuleikjum sem gerðir eru eftir kvikmyndum. Langflestir þeirra hafa einfaldlega verið hræðilegir. Þó eru auðvitað til undantekningar eins og Spider-man 2, Goldeneye ...
Lesa Meira »CoD spilararnir geta líka spilað CS:GO | lennzy með snilldar ace
Íslenski Call of duty spilarinn frægi lennzy er kominn á fullt í CS:GO og tekur hér snilldar ace: Mynd: skjáskot úr myndbandi
Lesa Meira »Viltu eignast Uncharted: The Nathan Drake Collection? Þá er þessi læk-leikur fyrir þig
Leikjafréttir í samstarfi við Senu, ætla að gefa eitt eintak af Uncharted: The Nathan Drake Collection sem kemur út fyrir PlayStation 4 nú í vikunni. Það eina sem þú þarft að gera er að setja “like” á síðuna þeirra á ...
Lesa Meira »Með atvinnumannasamning í tölvuleikjum
Jökull „Kaldi“ Jóhannsson hefur skrifað undir atvinnumannasamning í tölvuíþróttum við bandaríska liðið Tempo Storm. Jökull keppir undir merkjum Tempo Storm í leiknum Hearthstone, þar sem hann kallar sig Kaldi. Ég spilaði Starcraft áður og hafði eitthvað upp úr því, en ...
Lesa Meira »Ísland komst ekki áfram | Sjáið peterr taka fjögur headshot í röð
Í gær fór fram mikilvægasti leikur Íslands gegn Frökkum í CS:GO heimsmeistaramótinu, þar sem keppt var BO3 og sigurvegari myndi tryggja sér þáttökurétt á lokamótinu sem haldið er í Belgrade, höfuðborg Serbíu dagana 8. – 11. október næstkomandi. Því miður ...
Lesa Meira »