[show-logos orderby='none' category='styrktaradilar' activeurl='new' style='boxhighlight' interface='grid' tooltip='false' description='false' limit='3' filter='false' ]
Heim / Greinar höfundar: Chef-Jack (síða 11)

Greinar höfundar: Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Assassin’s Creed Shadows ritskoðað í Japan: Aflimun bönnuð

Assassin's Creed Shadows ritskoðað í Japan: Aflimun bönnuð

Ubisoft hefur opinberað að væntanlegur leikur þeirra, Assassin’s Creed Shadows sem út kemur 20. mars næstkomandi, muni verða ritskoðaður í Japan til að standast kröfur japönsku dómnefndarinnar CERO (Computer Entertainment Rating Organization). Þrátt fyrir að leikurinn hafi fengið „Z“-flokkun, sem ...

Lesa Meira »

Nýr tölvuleikur frá CCP

Hilmar Veigar Pétursson forstjóri CCP - EVE Online

Í hverjum mánuði skiptast spilarar tölvuleiksins EVE Online á um einum milljarði króna í viðskiptum, en stafrænu hagkerfi verður gert enn hærra undir höfði í nýjum tölvuleik CCP sem kynntur var í höfuðstöðvum fyrirtækisins í dag. Sjá nánar í fréttum ...

Lesa Meira »

PNGR sigraði með yfirburðum

Íslenska PUBG samfélagið - Online mót 26. janúar 2025

Áttunda online mót Íslenska PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) deildarinnar fór fram í gærkvöldi og var fullbókað þar sem 18 lið voru skráð í keppnina. Mótið hefur fengið mjög góðar viðtökur og var búið að myndast biðlisti á mótið. Öll liðin í ...

Lesa Meira »

Banninu aflétt: Helldivers 2 loks í boði á Steam

Banninu aflétt: Helldivers 2 loks í boði á Steam

Leikurinn Helldivers 2 er nú loksins aðgengilegur á ný á Steam, en leikurinn var áður fjarlægður vegna deilna um tengingu við PlayStation Network (PSN) reikninga. Í apríl 2024 tilkynnti Sony að tenging við PSN yrði skylda fyrir PC útgáfu leiksins, ...

Lesa Meira »