Heim / Greinar höfundar: Chef-Jack (síða 12)

Greinar höfundar: Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Mikil gróska í CS:GO klippum

Gaman að sjá hvað Íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO) samfélagið er að taka við sér að birta klippur, en fjallað hefur verið um klippurnar síðastliðna sólarhringa.  Fyrst voru klippurnar frá gamla Ace og svo nokkrar klippur hér. Núna hefur ...

Lesa Meira »

Gamli Ace hefur engu gleymt

  Það ættu margir old school spilarar muna eftir meistaranum Ace, sem var með þeim betri Counter Strike spilurum á Íslandi og ef til vill þó víðar væri leitað. Ace er núna 41 árs og eru tæp 20 ár sem ...

Lesa Meira »

Íslenskur tölvuleikur lofar góðu

Hvað færðu ef þú blandar saman Rubik’s Cube, sexhyrningi, Sudoku og koffíni? Ofvirkan tölvuleikjahönnuð sem hannar tölvuleik sem er að vekja mikla lukku og ekki einu sinni komin út. Tölvuleikurinn Prismatica er hannaður af Þórði Matthíassyni, forritara og eðalnördi.  Í ...

Lesa Meira »

League of Legends samkoma í kvöld

Í kvöld sunnudaginn 23. febrúar verða League of Legends LCS leikirnir sýndir á Glaumbar á stórum skjá. Herlegheitin hefjast klukkan 20:00 og þá spila stærstu nöfn Ameríku.  Það var Ingo sem hreppti síðustu verðlaunin og að sjálfsögðu verða happdrætti í ...

Lesa Meira »