Það er fátt sem vekur jafn miklar tilfinningar á netinu og vinsæl leikjasería með nýja nálgun. Tölvuleikjafyrirtækið Ubisoft gaf út nýverið (20. mars s.l.) næsta kafla í Assassin’s Creed-seríunni, sem ber nafnið Shadows, og að þessu sinni færist leikurinn til ...
Lesa Meira »Nemendur úr Verzlunarskóla Íslands kanna kynjamun í tölvuleikjaspilun
Þrjár stúlkur í námi við Verzlunarskóla Íslands vinna nú að lokaverkefni í áfanganum Tölvunotkun, þar sem þær beina sjónum sínum að tölvuleikjaspilun og mögulegum kynjamun í tengslum við hana. Í því samhengi hafa þær sett saman stutta, nafnlausa könnun sem ...
Lesa Meira »Leikjaiðnaðurinn þarf ekki fleiri hvítar hetjur – Allar raddir skipta máli – líka í tölvuleikjum
Annabel Ashalley-Anthony, stofnandi og framkvæmdastjóri Melanin Gamers, hefur verið valin í Ensemble 2025 hópinn á London Games Festival. Ensemble er áætlun sem varpar ljósi á einstaklinga af svörtum, asískum og öðrum minnihlutahópum sem starfa í breskum tölvuleikjaiðnaði. Annabel, einnig þekkt ...
Lesa Meira »Ævintýrið heldur áfram: Indiana Jones stefnir á PlayStation 5
Það styttist í að leikmenn á PlayStation 5 fái að upplifa ævintýri fornleifafræðingsins fræga, Indiana Jones. Microsoft stúdíóið Bethesda hefur nú staðfest að Indiana Jones and the Great Circle komi út á PS5 í næsta mánuði, eftir að hafa áður ...
Lesa Meira »Litlir Menn krýndir Íslandsmeistarar í Apex Legends
Liðið Litlir Menn stóð uppi sem sigurvegari á Íslandsmeistaramótinu í Apex Legends, sem haldið var nú um helgina. Þeir tryggðu sér titilinn með glæsilegum sigri í match point-keppni og náðu samtals 87 stigum. Í öðru sæti endaði Flight Crew, og ...
Lesa Meira »100 Thieves stóðu uppi sem sigurvegarar – Marvel Rivals verður hluti af rafíþróttaheiminum
Bandaríska rafíþróttafélagið 100 Thieves stóð uppi sem sigurvegari á Marvel Rivals Invitational, sem haldið var í Los Angeles þann 20. mars. Um var að ræða fyrstu opinberu keppnina í Marvel Rivals, en leikurinn er ekki lengur bara afþreying, heldur sérstaklega ...
Lesa Meira »Einfaldur en gríðarlega krefjandi – CageConnor sýnir Nebulock – Vídeó
Nebulock er stuttur bullet-hell tölvuleikur sem býður upp á ákafa spilun. Í leiknum þarf spilarinn að sprengja óvin í tætlur – óvini sem eru samsettir úr kubbum, safna auðlindum og uppfæra geimskip sitt. Þrátt fyrir einfalda hönnun getur leikurinn reynst ...
Lesa Meira »Ofurkrúttlegur… en afskaplega leiðigjarn
Í nýjasta leiknum „Hello Kitty Island Adventure“ sem sækir innblástur frá hinum sívinsæla heimi Hello Kitty og vina hennar, fær spilarinn tækifæri til að búa til sinn eigin karakter og taka þátt í krúttlegu ævintýri á svokallaðri Vináttueyju (Friendship Island). ...
Lesa Meira »Stærsta samstarf ársins? – Nýr matseðill fyrir tölvuleikjaunnendur
Skyndibitakeðjan McDonald’s hóf nýverið samstarf við hinn vinsæla tölvuleik Minecraft og kynnti í því samhengi sérstakan Minecraft-matseðil, sem verður í boði í takmarkaðan tíma í Bandaríkjunum. Frá og með 12. mars gátu viðskiptavinir pantað svokallaða „Minecraft-máltíð“ í gegnum appið eða ...
Lesa Meira »Nörd Norðursins skoðar AC: Shadows – Er þetta leikurinn sem aðdáendur hafa beðið eftir?
Eftir nokkrar seinkanir er Assassin’s Creed: Shadows loksins kominn út á PS5, PC/Mac og Xbox Series X/S. Leikurinn hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu, enda hefur Ubisoft átt í erfiðleikum síðustu ár og margir vonast til að þessi nýjasti titill ...
Lesa Meira »Ný háþróuð rafíþróttaaðstaða opnuð í Plymouth
Rafíþróttaiðnaðurinn á Bretlandi fær enn frekari styrk með opnun nýrrar og fullkominnar rafíþróttaaðstöðu í Foulston Park í Plymouth. Aðstöðuna rekur tæknifyrirtækið Babcock International í samstarfi við Plymouth Patriots Esports, en hún er staðsett í hjarta borgarinnar. Með þessu framtaki er ...
Lesa Meira »Enginn taldi þá sigurstranglega – Team Liquid svaraði með titli
Team Liquid hefur náð aftur fyrri dýrð með því að vinna sitt fyrsta LAN-mót árið 2025 á PGL Wallachia Season 3 í Dota 2. Eftir sigurinn á The International 2024 og brotthvarf Neta „33“ Shapira, voru væntingar aðdáenda lágar um ...
Lesa Meira »PUBG mót 6. apríl – Rondo kortið mætir á svæðið í fyrsta sinn!
Aðdáendur PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) ættu að taka daginn frá því nú er opið fyrir skráningu í næsta mót sem fer fram 6. apríl. Um er að ræða keppni þar sem 18 lið fá tækifæri til að etja kappi og gildir ...
Lesa Meira »Spennan magnast: Íslandsmeistaramótið í Apex Legends nálgast!
Spennandi fréttir fyrir alla tölvuleikjaunnendur! Íslandsmeistaramótið í Apex Legends verður haldið sunnudaginn 23. mars í samstarfi við GameTíví og Arena Gaming. Keppnin hefst klukkan 13:00 og verður sýnd í beinni útsendingu á Twitch-rás GameTíví. Einnig er hægt að mæta á ...
Lesa Meira »Kingdom Come: Deliverance II – Metnaðarfullt framhald – Leikjarýni
Kingdom Come: Deliverance II heldur áfram sögu Henrys í lifandi og raunsæjum heimi miðalda. Með grípandi söguþræði, fjölbreyttri spilun og sögulegum smáatriðum er leikurinn heillandi ævintýri sem býður upp á yfir 100 klukkustundir af upplifun. Í leikjarýni á nordnordursins.is segir ...
Lesa Meira »Leikmenn bíða enn eftir peningunum sínum frá stærsta rafíþróttamóti heims
Esports World Cup 2024, sem haldin var í Riyadh, Sádi-Arabíu, var stærsti viðburður sinnar tegundar með 22 rafíþróttatitlum og 60 milljón dala verðlaunafé. Þrátt fyrir umfang og metnað komu upp ásakanir um ógreidd laun til leikmanna, starfsfólks ofl. Samkvæmt fréttum ...
Lesa Meira »