Heim / Greinar höfundar: Chef-Jack (síða 31)

Greinar höfundar: Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

BF3 hittingur á fyrsta í aðventu

Þá er komið að næsta hitting TeK manna í leiknum Battlefield 3, en hann verður haldin á sunnudaginn 2. desember 2012 um klukkan 20:00 til 21:00.  „Við ætlum að hafa þetta mjög klassískt, en okkur langar að byrja á Operation ...

Lesa Meira »

Retro hittingur í Day Of Defeat 1.3

whiMp hefur sett upp íslenskan Day Of Defeat 1.3 server og hefur hug á því að halda vikulega hitting á þessum gamla og klassíska leik. Ip: 46.239.219.107:27015 [.MadCat.]-[No-Bots]-[24/7]#1 Hittingur byrjar á næstkomandi sunnudag 25. nóvember klukkan 21:00 og fyrir þá sem ...

Lesa Meira »

Tek hittingur í kvöld

Íslenska [TEK] Battlefield 3 clanið heldur hitting í kvöld (sunnudag 18. nóvember) um klukkan 20°° – 21°°.  „Reyna ná sem flestum svo við getum tekið gott 10v10 í það minnsta! Mig langar að fara spila meira en bara infantry“ segir ...

Lesa Meira »