Eins og mörgum er kunnugt um þá var eSports.is með eitt stærsta downloadsvæði fyrir íslenska tölvuleikjaspilara þar sem hægt var að downloada allt sem tengdist tölvuleiki og myndbönd, en í byrjun árs 2012 var downloadsvæðið lagt niður. Eitt af því ...
Lesa Meira »Íslendingur stofnar fjölspilunar Esports samtök
Það er nú ekki á hverjum segi sem að samtök í fjölspilunarleiki er stofnað af íslendingi, en margir hverjir þekkja Counter Strike 1.6 spilarann Jolli sem nú stendur í fullum undirbúningi að byggja upp samtök sem kalla sig Northern Eagles. ...
Lesa Meira »16 liða úrslit hafin í CSS jólamótinu
Umferðirnar í Counter Strike Source jólamótinu luku 23. desember og nú er kruzer damin búinn að setja upp 16 liða úrslit á spjallinu, en liðin hafa til 27. desember að klára sína leiki. Allar nánari upplýsingar um 16 liða úrslitin ...
Lesa Meira »LE37 sigrar League of legends jólamótið 2012
League of legends jólamótið 2012 hófst 17. desember síðastliðinn og lauk í gærkvöldi með sigri LE37 sem hafa fram að þessu verið ósigrandi enda unnið öll íslensk online mót, en 71 lið voru skráð í mótið eða um 420 keppendur. ...
Lesa Meira »Riðlar og umferðir í Css jólamótið í loftið | Mótið formlega hafið!!
Riðlar og umferðir í Counter Strike:Source jólamótið er komið í loftið og er þar með mótið formlega hafið. „Það komast 4 lið upp úr riðli og fara beint í 16 liða single elimination brackets og liðið sem kemst ekki upp ...
Lesa Meira »Rúmlega 420 keppendur í lol jólamótinu | Kick off | Skoðið Brackets og skipulag hér
Skráning í League of legends jólamótið 2012 hefur farið fram úr öllum væntingum en 71 eru skráð í mótið sem er formlega hafið. Phenzywave einn af admins mótsins segir að hér sé um flestar skráningar í íslenskt lol online mót, ...
Lesa Meira »Sjáðu cG vinna scrimm frá sjónarhorni andstæðingsins
Það er nóg að gera í herbúðunum hjá íslenska Battlefield 3 (BF3) liðinu Catayst Gaming (cG) , en þeir stefna á Clanbase ladder og í Nordicleague og æfa nú stíft fyrir mótin. Nú á dögunum scrimmuðu cG við Team Frostbite ...
Lesa Meira »Yfir 200 keppendur á jólamótunum og enn að bætast við
Það má með sanni segja að mikil jólagleði verður hér á eSports.is, en nú um jólin verða tvö online mót í leikjunum Counter Strike:Source og League of legends og eru nú þegar komnir um 210 keppendur skráðir í mótin. Bæði ...
Lesa Meira »Stóra stundin á morgun | Hawken kemur út
Hawken kemur út í opinni betu á morgun 12. desember 2012, en hér er á ferðinni fyrstu persónu skotleikur sem setur þig í sæti risastórra vélmenna þar sem þú þrammar um í fallegu og framandi landslagi í baráttu við önnur ...
Lesa Meira »Css Jólamót | Skráning hafin | Getur þú aðstoðað?
Búið er að setja upp allar upplýsingar á spjallið um jólamótið í leiknum Counter Strike:Source og er skráning formlega hafin. Meistarinn Kruzer kemur til með að stýra mótinu en hann er hokin af reynslu og ætti ekki að vera í ...
Lesa Meira »Íslenska dota 2 liðið RATR keppa um 2.5 milljónir | Komnir í 32 liða úrslit
Íslenska liðið Romy and the Rest (RATR) keppir nú í einu stærsta online móti í leiknum Defense of the Ancients (DotA). 512 lið byrjuðu að keppa í mótinu og eru RATR komnir í 32 liða úrslit og eru þar núna ...
Lesa Meira »BF3 hittingur á fyrsta í aðventu
Þá er komið að næsta hitting TeK manna í leiknum Battlefield 3, en hann verður haldin á sunnudaginn 2. desember 2012 um klukkan 20:00 til 21:00. „Við ætlum að hafa þetta mjög klassískt, en okkur langar að byrja á Operation ...
Lesa Meira »Fjölmargir reknir úr IceEz | IceEz komnir í tF
Það er mikið um að vera í herbúðum íslenska leikjasamfélagsins IceEz þessa dagana, en ákveðið var að reka alla sem eru inactive þ.e. þeir sem ekki nota ICEZ tag eða eru ekki á TeamSpeak hjá samfélaginu. „Við vorum að ganga ...
Lesa Meira »Retro hittingur í Day Of Defeat 1.3
whiMp hefur sett upp íslenskan Day Of Defeat 1.3 server og hefur hug á því að halda vikulega hitting á þessum gamla og klassíska leik. Ip: 46.239.219.107:27015 [.MadCat.]-[No-Bots]-[24/7]#1 Hittingur byrjar á næstkomandi sunnudag 25. nóvember klukkan 21:00 og fyrir þá sem ...
Lesa Meira »Íslenskir strákar með sjokkerandi youtube rás
Nokkrir íslenskir strákar halda úti hressandi og um leið sjokkerandi youtube rás, en þeir eru Hilden, JJ, Mousy, Bibbi, Elmo, Erazer og Mr. E. Strákarnir sem allir eru um tvítugt, spila Amnesia: the dark descent custom story, The Hidden: source ...
Lesa Meira »Tek hittingur í kvöld
Íslenska [TEK] Battlefield 3 clanið heldur hitting í kvöld (sunnudag 18. nóvember) um klukkan 20°° – 21°°. „Reyna ná sem flestum svo við getum tekið gott 10v10 í það minnsta! Mig langar að fara spila meira en bara infantry“ segir ...
Lesa Meira »