Heim / Greinar höfundar: Chef-Jack (síða 32)

Greinar höfundar: Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Hrikalega flott íslenskt CoD myndband

  Virkilega flott myndband eftir meistarann og íslenska Call of Duty spilarann Alen Haseta eða lennzy eins og við þekkjum hann. „Seinasta samfélagsmynd íslendinga í cod4 promod þar sem að samfélagið dó fyrir meira en ári“, segir lennzy meðal annars ...

Lesa Meira »

Svona spilar Ed Hunter Planetside 2

Íslenski tölvuleikjaspilarinn Ed Hunter póstar á spjallið gameplay vídeó af leiknum Planetside 2 sem sýnir hann í  terran republic skriðdreka árás og fleira.  Spilamennskan lítur mjög vel út hjá honum miðað við að þetta er ekki nema í annað skiptið ...

Lesa Meira »

Hittingur á ICEZ servernum

Hittingur er á ICEZ servernum á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 22:00 í leiknum Battlefield 3.  Allir eru velkomnir!! „Endilega mætið, kannski við verðum með vinninga einhvertímann“, segir Hjorleifsson ICEZ Leader á spjallinu.

Lesa Meira »