Heim / Greinar höfundar: Chef-Jack (síða 31)

Greinar höfundar: Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Aðdáendur endurgera Half-Life

Bandaríski tölvuleikjaframleiðandinn Valve tilkynnti um helgina að uppfærð útgáfa af tölvuleiknum Half-Life væri væntanlega í þessum mánuði. Síðustu átta ár hafa aðdáendur Half-Life unnið að uppfærslunni en Valve gaf út sérstök forrit sem einstaklingar gátu notað til að endurforrita leikinn, ...

Lesa Meira »

Gogogo í CS:GO | Nýir íslenskir serverar

Þriðjudaginn 21. ágúst kemur tölvuleikurinn Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) út á stýrikerfunum PC, Mac, Xbox 360 og PlayStation 3, en beta útgáfan var hleypt í gang nú í vikunni og má sjá fjölmarga íslenska spilara prufa nýja leikinn. Nýir íslenskir ...

Lesa Meira »

Íslensk BF3 landslið stofnað

Evrópsk landsliðs keppni hefur verið sett af stað í Battlefield 3 sem heitir “PSGN: 2012 Euro Cup“.  Keppnisfyrirkomulag er svipað og er í Clan Base en einungis evrópsk lið sem fá að keppa.  Mótið er byggt á 6 vs 6 ...

Lesa Meira »