Á spjallinu skrifar Artic_Falk langt og harðort bréf til allra þá sem spila Counter-Strike: Global Offensive ( CS:GO ) ekki á heiðarlegan hátt og segir meðal annars; „fullt af sauðum sem nenna ekki að spila leikina á heiðarlegan hátt og ...
Lesa Meira »Ertu geðveikt góður spilari, en hefur ekki tíma fyrir hardcore?
Strákarnir í Hetjuklúbbnum sem er eitt elsta og langlífasta íslenska guildið í World of Warcraft leitar nú af spilurum fyrir MoP. „Ertu geðveikt góður spilari en hefur ekki tíma til að raida hardcore? Langar þig í eitt stöðugasta og langlífasta ...
Lesa Meira »Icelandz Elitez Gaming samfélagið stækkar
Íslenska Battlefield 3 Icelandz Elitez Gaming samfélagið stækkar og stækkar en nú eru komnir 55 meðlimir og um 40 sem eru active daglega, en þetta kemur fram á spjallinu sem að Hjorleifsson stofnandi hópsins póstar. Enn er pláss fyrir fleiri ...
Lesa Meira »Tvö TF2 event á viku | Láttu minna þig á sjálfkrafa hér
Íslenska Team Fortress 2 ( TF2 ) samfélagið byrjaði með hitting í byrjun ágúst síðastliðin og hefur gengið mjög vel og hafa fjölmargir spilað á hittingum. Þessi uppákoma hefur verið einu sinni í viku, þ.e. á laugardögum og hefur eSports.is ...
Lesa Meira »Aðdáendur endurgera Half-Life
Bandaríski tölvuleikjaframleiðandinn Valve tilkynnti um helgina að uppfærð útgáfa af tölvuleiknum Half-Life væri væntanlega í þessum mánuði. Síðustu átta ár hafa aðdáendur Half-Life unnið að uppfærslunni en Valve gaf út sérstök forrit sem einstaklingar gátu notað til að endurforrita leikinn, ...
Lesa Meira »„Fékk alveg ógeð af CoD og byrjaði að gera graffík verk í photoshop“… Virkilega töff graffík
Íslenski Call of Duty og Team Fortress 2 spilarinn Gunnsi hefur heldur betur náð góðum tökum á graffík og kynningarmyndböndum. Gunnsi hefur spilað tölvuleiki til fjölda ára og hefur spilað með clönum spite gaming, sway svo eitthvað sé nefnt. Youtube ...
Lesa Meira »Íslenska BF3 landsliðið keppir vs Serbíum | Nýr landsliðmaður
Í kvöld keppir íslenska Battlefield 3 landsliðið við Serbía í online mótinu PSGN: 2012 Euro Cup mótinu. Smá breyting hefur verið á lineup hjá landsliðinu en GustiGitar kemur í staðinn fyrir Muffin-King, þannig að landsliðið er skipað eftirfarandi: d0ct0r (Captain) ...
Lesa Meira »Nóg um að vera í herbúðum Skjálfta clansins
Það er nóg um að vera framundan hjá Team Fortress 2 claninu Skjálfti sem samanstendur af nokkrum Simnet admins og félögum þeirra, en nú stefna þeir á tvö online mót, þ.e. ETF2L og Highlander. ETF2L hefst 16. september og eru ...
Lesa Meira »Eitt stærsta lanmót í heimi í gangi | Team Fortress 2 með stórt hlutverk
Nú um helgina stendur yfir i-seríu lanmótið í Bretlandi og er þetta í 46. skiptið sem það er haldið. Keppt er í fjölmörgum leikjum; „Ef ég heyrði rétt þá er TF2 stærsti hluturinn þarna“, segir Durrwwp á spjallinu og bendir ...
Lesa Meira »Team Fortress 2 hittingur
Team Fortress 2 hittingur verður í kvöld laugardag 25. ágúst klukkan 22 líkt og venjulega. Til að láta minna þig þig á hittinginn, þá hvetjum við ykkur til að joina TF2 Steam grúppuna hér.
Lesa Meira »Viltu efla íslenska Guild wars 2 samfélagið? – Sér spjallsvæði stofnað
Með tilkomu nýja Guild wars 2 ( GW2 ) leiknum, þá er búið að stofna alveg sér spjallsvæði fyrir leikinn, en hægt er að nálgast spjallið hér. Munið að til þess að efla íslenska GW2 samfélagið þá er ein besta ...
Lesa Meira »Þessir eru í íslenska BF3 landsliðinu | Keppa við Ungverjaland
Við sögðum frá í síðustu viku að íslenskt Battlefield 3 landslið var stofnað og það kemur til með að keppa í PSGN: 2012 Euro Cup mótinu, en keppnisfyrirkomulag er svipað og er í Clan Base og eru einungis evrópsk lið ...
Lesa Meira »Hollustu maraþon í GW2, hvað er það?
Guild Wars 2 ( GW2 ) kemur út á laugardaginn næstkomandi og það er ekki annað að sjá en fjölmargir íslendingar sem bíða óþreyjufullir eftir honum og það má vænta mikla GW2-spilun nú um helgina. Verið velkomin í hina síbreytlegu ...
Lesa Meira »Íslenska TF2 samfélagið í sókn | Nýir TF2 serverar
Það er búið að vera mikil sókn hjá Íslenska Team Frotress 2 samfélaginu og aðsókn á íslensku serverana að aukast töluvert. Fastir liðir eins og venjulega eru TF2 laugardagshittingur klukkan 22 sem hafa verið vel sóttir og nú hefur TF2 ...
Lesa Meira »Fær ekki að taka þátt í vídeó keppni | Ísland ekki á lista
Muffin-King sendi inn myndband í keppnina Only in Battlefield 3, en myndbandið fær ekki inngöngu vegna þess að það er frá íslandi. Ástæðan er að Ísland er ekki á lista yfir þær þjóðir sem mega keppa. „Maður þekkir þetta hvað ...
Lesa Meira »Íslenskur TF2 hittingur
Íslenskur Team Forttress 2 hittingur verður í kvöld klukkan 22°°. Minnum á að joina TF2 grúppuna hér til að láta minna sjálfkrafa á.
Lesa Meira »