eSports.is fær reglulega styrkbeiðnir frá liðum í hinum ýmsum tölvuleikjum og hafa stjórnendur reynt að styrkja þessi lið að bestu getu. Öll vinna í kringum vefinn á vegum eSports.is er unnin í sjálfboðavinnu, sem gefur augaleið að ekki eru miklir ...
Lesa Meira »Engin lið skráð í Counter Strike 1.6 mótið
Í maí var farið af stað með Counter Strike 1.6 (Cs 1.6) online mót og voru það Jolli og Johnny sem áttu veg og vanda að undirbúningi mótsins. Engin lið hafa skráð sig í mótið samkvæmt heimasíðu mótsins. Ekki náðist ...
Lesa Meira »RE1EASE by Leeroy
Leeroy sýnir á spjallinu flottar klippur úr leiknum Counter Strike:Source:
Lesa Meira »Það borgar sig ekki að pirra HoBKa-
Skemmtilegt myndband sem að íslenski Battlefield 3 spilarinn HoBKa- póstar inn á spjallið, en þar fer hann í hamförum með kutann og drepur þar meðal annars Death_TOOl sem var búinn að skjóta HoBKa- nokkrum sinnum. HoBKa- var orðinn ansi pirraður ...
Lesa Meira »Þvílíkt snilldar rush með shotgun
Muffin-King sýnir hér alveg snilldartakta með með shotgun MK3A1 í Battlefiled 3, en hann segir meðal annars á spjallinu; „ég var að nota shotgun þegar ég tók þetta upp, að nota haglarann; „MK3A1“ eða eins og hann var kallaður í ...
Lesa Meira »Hvernig er fílingurinn að spila skiðdreka í BF3 | No worries, skoðaðu myndbandið hér
„Hrikalega hrá klippa þar sem ég tók upp nokkur heil round í Skriðdreka. Skemmtið ykkur nú ef ykkur leiðist. Þetta er nokkuð langt með fínustu bardögum inn á milli“ segir Muffin-King á spjallinu, en þar póstar hann rúmlega 13 mínútna ...
Lesa Meira »tampoNs fyrstir að skrá sig í online mótið | Skráið ykkur sem fyrst!!
eSports.is hefur heyrt þónokkuð um að lið hafi huga á því að skrá sig í Counter Strike:Source online mótið og hafa meðal annars gömul lið verið að fínpússa byssurnar og hafa hug á því að vera með. tampoNs hefur skráð ...
Lesa Meira »Counter Strike Source Online mót – Skráning er hafin
Skráning í Counter Strike Source online mót er hafið, en hægt er að skrá liðin á spjallinu hér. Allar nánari upplýsingar verða settar inn á spjallið á næstu dögum. Mótið hefst í júlí 2012. Gogogogo… skráið liðin ykkar sem fyrst. ...
Lesa Meira »Nýr Counter Strike Source server
Nýr Counter Strike Source server hefur litið dagsins ljós, en það er CSS spilarinn ExeroN sem á veg og vanda að uppsetningu hans. Ip: 194.144.9.118:27015 Mynd: Skjáskot af assault inn á ExeroN servernum
Lesa Meira »Afsakið hlé
Gert verður stutt hlé á fréttaflutningi fram yfir helgi 16.-17. júní, en minnum á spjallið það er opið 24/7 🙂 www.esports.is/forums Njótið veðurblíðunnar!!
Lesa Meira »Css online mót: Skráning rétt handan við hornið
Undirbúningur er hafinn fyrir online mót í leiknum Counter Strike:Source, en skráning hefst á þriðjudaginn 19. júní 2012. Áætlað er að mótið komi til með að byrja í júlí 2012. Fylgist vel með á spjallinu: www.esports.is/forums
Lesa Meira »Mixclip frá Leeroy
Spilarinn Leeroy kemur hér með skemmtilega klippu af leiknum Counter Strike;Source sem hann kallar einfaldlega „Mixclip“:
Lesa Meira »Er CS:GO málið? | Viðtal við CS:GO höfundinn Chet Faliszek
Áhugavert viðtal sem að Gamespot.com tók við Chet Faliszek sem er höfundur af leiknum Counter-Strike: Global Offensive, en leikurinn kemur út 21. ágúst 2012. Það er alltaf þessar stóru spurningar sem koma þegar rætt er um CS:GO, hvort að leikurinn ...
Lesa Meira »Hver er maðurinn? | Jay-billy | Ég checka reglulega á eSports.is spjallið
Jay-billy er 15 ára tölvuleikjaspilari og spilar meðal annars Counter Strike:Source, Skyrim, MineCraft svo eitthvað sé nefnt. Jay-billy hefur spilað tölvuleiki í um 4 ár, en er ekki í neinu clani eins og er. Hvað finnst þér um leikjasamfélagið á ...
Lesa Meira »Hver er maðurinn? | Muffin-K1ng | Fæ mér eina sígó og þamba svo Mountain Dew
Muffin-K1ng er 21 árs hardcore Battlefield 3 spilari og hefur spilað leikinn alveg frá því að hann var gefin út, en hann hefur þó hug á því að leita á aðrar slóðir og reyuna fyrir sér í öðrum leikjum. Muffin-K1ng ...
Lesa Meira »Catalyst Gaming dottnir niður í loser brackets
Í fyrradag keppti Íslenska Battlefield 3 liðið Catalyst Gaming (cG) við Hollenska liðið GAMERT PWND í Semi Final í online mótinu Spring Cup 2012. Keppt var í möppunum Operation Metro og Caspian Border, en í Metro gekk eitthvað brösulega hjá ...
Lesa Meira »