Heim / Greinar höfundar: Chef-Jack (síða 37)

Greinar höfundar: Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Það borgar sig ekki að pirra HoBKa-

Skemmtilegt myndband sem að íslenski Battlefield 3 spilarinn HoBKa- póstar inn á spjallið, en þar fer hann í hamförum með kutann og drepur þar meðal annars Death_TOOl sem var búinn að skjóta HoBKa- nokkrum sinnum. HoBKa- var orðinn ansi pirraður ...

Lesa Meira »

Afsakið hlé

Gert verður stutt hlé á fréttaflutningi fram yfir helgi 16.-17. júní, en minnum á spjallið það er opið 24/7 🙂  www.esports.is/forums Njótið veðurblíðunnar!!

Lesa Meira »