Í kvöld (sun. 20 maí) keppir Counter Strike:Source liðið sUpEr sEriOUs við hið fræga lið VeryGames í EM Season X mótinu. Keppt verður í mappinu de_tuscan og hefst leikurinn klukkan 19:00 á íslenskum tíma. „Þetta verður mjög erfiður leikur allavegana ...
Lesa Meira »Til hamingju með sigurinn GEGTchrobbus
Barcraft endaði með því að GEGTchrobbus sigraði eftir æsispennandi leik við iMpShake og óskum við GEGTchrobbus til hamingju með sigurinn. Í verðlaun fyrir fyrsta sætið er 30 þúsund krónur inneign frá buy.is, nýi leikurinn Diablo III frá Senu og glæsilegan ...
Lesa Meira »Þetta er í verðlaun á BarCraft mótinu | Góð mæting á mótið
Flott verðlaun er fyrir sigurvegarann í BarCraft mótinu sem stendur nú yfir á Classic Rock sportbar, Ármúla 5, þar sem keppt er í leiknum StarCraft 2. Verðlaunin eru glæsilegur bikar, buy.is sem gefur 30 þúsund krónur inneign fyrir fyrsta sætið ...
Lesa Meira »Úrslit úr leikjum ofl
iMpshake 2 – wGbNykur 1 GEGTchrobbus 2 – nWaDemo 0 iMpKaldi 2 – nWaKit 0 Drezi 0- nWaNavi 2 Semi finals 1 iMpShake 2 – nWaNavi 0 Semi finals 2 GEGTchrobbus 2 – iMpKaldi 0 FINALS: iMpShake 2 – GEGTchrobbus ...
Lesa Meira »Nykur 1 shake 0 í fyrsta leik
BarCraft mótið hófst núna klukkan 18°° og var fyrsti leikur Nykur vs shake sem endaði með 1 – 0 fyrir Nykur. Myndir: Eddy
Lesa Meira »Þessir ætla að lýsa leikjunum í kvöld | Mættir með slaufu og bindi
Á meðylgjandi mynd má sjá tvo þekkta StarCraft 2 spilara þeir Alli „icemodai“ og Grettir „wGbBanzaii“, en þeir koma til með að lýsa leikjunum í kvöld. Gaman að sjá svona vel uppáklædda lýsendur. Ekki verður streamað frá leikjunum, en Eddy ...
Lesa Meira »Keppendur eru byrjaðir að hita upp
Keppendur í íslenska Barcraft mótinu eru byrjaðir að hita upp, en keppt verður í leiknum Starcraft 2. Þeir keppendur sem koma til með að keppa eru: 1.iMpsuNi 2.GEGTchrobbus 3.iMpKaldi 4.nWaNavi 5.Drezi 6.nWaKit 7.nWaDemo 8.wGbNykur Meðfylgjandi mynd tók Eddy fréttaritari eSports.is.
Lesa Meira »Undirbúningur fyrir Barcraft í fullum gangi
Núna stendur yfir mikill undirbúningur fyrir fyrsta íslenska BarCraft mótið sem haldið verður á Classic Rock sportbar við Ármúla 5. Fréttaritari eSports.is Eddy er á staðnum og tók hann meðfylgjandi mynd, en eitthvað var hann á skjálftavaktinni þar sem myndin ...
Lesa Meira »Stefnir í góða þátttöku á BarCraft mótið | Fréttaritari eSports.is verður á staðnum
Top 8 bestu StarCraft 2 spilarar Íslands keppa í kvöld (laug. 19. maí) á Classic Rock sportbar, Ármúla 5 og hefst mótið klukkan 18°° og stendur yfir til miðnættis. 48 manns hafa boðað komu sína og má reikna með því ...
Lesa Meira »Svona er skipulagið á BarCraft mótinu | eSports.is fylgist með | Úrslit, myndir og fleiri uppákomur
BarCraft mótið í StarCraft 2 leiknum er rétt handan við hornið, eða laugardaginn 19. maí næstkomandi og hefst klukkan 18°° Hægt verður að fylgjast með ladder úrslitum hjá leikmönnum á á Sc2ranks hér. Hér að neðan er skipulagið á mótinu: ...
Lesa Meira »sUpEr sEriOUs sigraði eitt besta lið í Rússlandi
Rússneska liðið Mighty By Kind frá Moskvu þurftu að líta í lægri hlut gegn hinu íslenska liði sUpEr sEriOUs, en keppt var í Dust 2 í online mótinu EMS í kvöld. Mighty By Kind er talið eitt besta lið í ...
Lesa Meira »Fyrsta Íslenska BarCraft mótið á Íslandi!
Nú fer að styttast í BarCraft mótið sem verður haldið á Classic Rock sportbar 19. maí 2012. Þeir átta spilarar sem mæta í mótið eru: 1. iMpsuNi 2. GEGTchrobbus 3. iMpKaldi 4. nWaNavi 5. Drezi 6. nWaKit 7. nWaDemo 8. ...
Lesa Meira »Er cG besta BF3 clan á íslandi? Sigurgangan heldur áfram og sigruðu landslið Slóvakíu
Íslenska Battlefield 3 liðið Catalyst Gaming keppti í fyrradag í online mótinu Spring cup 2012, en keppt var í möppunum Noshahr Canals og Damavand Peak við liðið TeamSVK, en fyrir þá sem ekki vita þá er TeamSVK skipað af bestu ...
Lesa Meira »LO3…. hey bíðið aðeins, ég þarf að installa css | Frekar óvenjuleg uppákoma í online móti
Nú um helgina keppti Counter Strike:Source liðið sUpEr sEriOUs (CaPPiNg!, aNdrehh, skipid, wNe og an.di) í online mótinu EMS X við liðið Wild-Play og töpuðu með 16 : 3 Wild-Play í vil. Wild-Play fengu refsistig fyrir að vera ekki búnir ...
Lesa Meira »Catalyst Gaming efstir í sínum riðli með fullt hús stiga
Íslenska Battlefield 3 liðið Catalyst Gaming keppti í fyrradag í online mótinu Spring cup 2012, en keppt var í möppunum Operation Firestorm og Operation Metro. „Byrjuðum þetta vel eins og vanalega gerist í Firestorm, enda er þetta „Okkar Map“ að ...
Lesa Meira »dbsc sigrar Counter Strike 1.6 online mót eSports.is
Í gærkvöldi kepptu liðin dbsc og shondi til úrslita í online mótinu í leiknum Counter Strike 1.6 og fóru leikar eftirfarandi: dbsc(10+) vs shondi(17+) de_inferno , shondi 16 – 12 dbsc de_train , shondi 13 – 16 dbsc de_dust2 , ...
Lesa Meira »