Heim / Liðin

Liðin

CuC gerir samning við Rize Gaming

Tilkynning kom frá Rize gaming í dag um samstarf við íslenska liðið Cleanupcrew „We’re delighted to introduce our latest CS:GO team. The full-Icelandic line-up calls back to the days within CSS when the scene was up there with the very ...

Lesa Meira »

Warmonkeys nælir sér í thorsteinnF

Tilkynning frá Warmonkeys um nýjan leikmann „Þessi drengur hefur sannað sig í íslensku senunni með frábærum árangri á hverju móti sem hann hefur tekið þátt í. Hann hefur verið lykilmaður í sínu fyrra liði, kærar þakkir fyrir að gefa honum ...

Lesa Meira »

Arnór „feltoN“ Ingvi Traustason

Arnór Ingvi Traustason. Aldur: 23 Fæddur: Keflavík „93 Atvinna: Atvinnumaður í knattspyrnu, spilar með SK Rapid Wien í Austurríki. Nick: feltoN Matchmaking rank: Global Elite. Lið: PandaX gaming Hvenær byrjaðir þú að spila Counter-Strike og afhverju? Ég byrjaði að spila CS 1.6 þegar ...

Lesa Meira »

WarMonkeys bætir við tveimur meðlimum

WarMonkeys - Iceland

Í byrjun júlí bætti Íslenska CS:GO liðið WarMonkeys við tveimur meðlimum, en það eru þeir Þórir, TurboDrake, CS1.6 goðsögnin og verður hann þjálfari liðsins ásamt Aroni Ólafs sem stjóra liðsins. Þórir hefur gríðarlega keppnisreynslu og eru vandfundnir menn með meira ...

Lesa Meira »

Kaldi kominn í Fnatic

Samtökin Fnatic hefur tilkynnt tvo nýja leikmenn þá Kaldi og Twixsen í leiknum Hearthstone.  Fnatic er eitt stærsta leikjasamfélag í eSports heiminum og hefur unnið til fjölda verðlauna, t.a.m. í leikjunum League of Legends, Counter Strike: Global Offensive, Battlefield 4, ...

Lesa Meira »