Path of Exile (PoE) sem hefur um langt skeið notið gríðarlegra vinsælda leikurinn var gefinn út af Nýsjálenska leikjaframleiðandanum Grinding Gear Games árið 2013. Leikurinn hefur ávallt verið ókeypis (free-to-play) en hann fer fram í myrkum og dularfullum heimi sem ...
Lesa Meira »Þessa leiki getur þú spilað frítt um helgina
Þegar kólnar í veðri er fátt betra en góður leikur inni í hlýjunni í desembermyrkrinu. Nú um helgina verður hægt að spila frítt góða leiki á Steam. Cities: Skylines II Cities: Skylines II er tölvuleikur þar sem leikmenn stjórna og ...
Lesa Meira »Cod: black ops 6, Dragon Age á meðal leikja í 51. þætti Leikjavarpsins
Sveinn Aðalsteinn, Daníel Rósinkrans og Bjarki Þór spjalla um nokkra nýlega leiki í nýjasta þætti hlaðvarpi Nörd Norðursins Í þættinum ræða þeir um Call of Duty: Black Ops 6 sem kom út 25. okt s.l., Dragon Age: The Veilguard Horizon ...
Lesa Meira »Íslenska leikjafyrirtækið Porcelain Fortress stækkað til muna á árinu
Íslenska leikjafyrirtækið Porcelain Fortress tryggði sér á dögunum þriggja milljóna dollara fjárfestingu, eða um 410 milljóna króna, fyrir þróun á ótilkynntum leik fyrirtækisins. Á árinu hefur starfsmönnum fjölgað úr fjórum í fjórtán. Í fréttatilkynningu þess efnis sem að visir.is vekur ...
Lesa Meira »CCP býður spilurum í lokaða leikprófun á leiknum EVE Frontier
Eins og kunnugt er þá hefur íslenski tölvuleikjaframeiðandinn CCP boðað útgáfu á nýjum tölvuleik sem heitir EVE Frontier. CCP býður nú spilurum í lokaða leikprófun á leiknum í lok mánaðarins, en hægt er að sækja um hér. EVE Frontier stikla ...
Lesa Meira »Áfram með smjerið!
Íslenska PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) samfélagið er heldur betur að vakna til lífs síns með móthald, en online mót verður haldið sunnudaginn 22. september nææstkomandi. Síðasta mót var haldið 1. september s.l. þar sem Pungarnir hrepptu 1. sætið. Alls tóku 15 ...
Lesa Meira »Community kvöld í WoW: The War within
Community kvöld í World of Warcraft: The War within fimmtudaginn 12. september klukkan 20:00 í Next Level Gaming í Egilshöll, „Community kvöld hjá okkur er fyrir alla sem spila World of Warcraft: The War Within! Markmið kvöldsins er að kynnast ...
Lesa Meira »Amma gamla vinsæl á Twitch – Sjáðu vinsælar klippur frá henni
60 ára gömul amma nýtur mikilla vinsælda á streymisveitum og samfélagsmiðlum þar sem hún streymir leikjaspilun sína ásamt annarri afþreyingu í beinni útsendingu, birtir myndbönd omfl. Hún kallar sig TacticalGramma og er með rúmlegta 400 þúsund fylgjendur á instagram, 51 ...
Lesa Meira »Hætta sölu á Concord vegna lélegrar þátttöku – „þetta er eitt allra versta stórslys í tölvuleikjasögunni“
Sony hefur ákveðið að taka Concord, nýjasta PlayStation-leikinn þeirra niður þann 6. september næstkomandi vegna slæmra sölu á leiknum. Hér er um að ræða fyrstu persónu skotleikurinn sem kom eingöngu á PS5 og PC 23. ágúst s.l. Concord náði einungis ...
Lesa Meira »Nýr leikur hjá CCP byggt á bálkakeðjutækni
Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, á tveggja áratuga starf að baki hjá fyrirtækinu, en lítur svo á að hann sé rétt að byrja. Þróun er hafin á nýjum tölvuleik, sem gerist í sama umhverfi og EVE Online, en þar sem ...
Lesa Meira »Warfare 2 streymt yfir 5 milljóna klukkustunda á Twitch
Nýjasta útgáfan af Call of Duty leikjunum, Modern Warfare 2, hefur verið streymt yfir 5 milljóna klukkustunda á Twitch í nóvember, samkvæmt upplýsingum frá Statista. Leikurinn Valorant er í öðru sæti með 2,9 milljónir og til samanburðar þá hefur streymistundum ...
Lesa Meira »Solid Clouds forsýnir nýjasta leik sinn, Starborne Frontiers
Solid Clouds býður hluthafa sína velkomna á fjárfestadag fimmtudaginn 1. desember næstkomandi kl. 17.00 í höfuðstöðvum félagsins. Þeir munu fá kynningu á nýjasta leik félagsins, Starborne Frontiers, og næstu skref varðandi útgáfu leiksins á fyrra hluta næsta árs. DAGSKRÁ 17:00 ...
Lesa Meira »Ground Zero lokar fyrir fullt og allt í lok október
Það er komið að leiðarlokum hjá Ground Zero, sem stofnað var árið 2002, en lansetrið lokar fyrir fullt og allt í lok október, að því er fram kemur í tilkynningu frá G-Zero í dag. Í tilkynningu segir að G-Zero hafi ...
Lesa Meira »Ólafur Hrafn gefur ekki kost á sér til endurkjörs
„Eftir mikla umhugsun þá hef ég ákveðið að gefa ekki kost á mér í áframhaldandi störf sem formaður RÍSÍ á komandi aðalfundi…“ Skrifar Ólafur Hrafn Steinarsson, formaður Rafíþróttasamtaka Íslands (RÍSÍ) í facebook færslu sem hann birti í dag. Lesa má ...
Lesa Meira »Hluthafar Activision Blizzard vilja birta skýrslu um misnotkun, áreitni og mismunun, en fyrirtækið vill íhuga það
Hluthafar Activision Blizzard hafa greitt atkvæði með því að samþykkja tillögu um að fyrirtækið skuli birta skýrslu þar sem m.a. er greint frá hvernig hægt er að koma í veg fyrir misnotkun, áreitni og mismunun á vinnustað Activision Blizzard. Fyrirtækið ...
Lesa Meira »Skemmtilegt viðtal við eigendur 1939 Games
Þrátt fyrir heimsfaraldur birtust jákvæðar fréttir af fjölmörgum íslenskum fyrirtækjum árið 2021. Ekki síst fyrirtækjum á sviði nýsköpunar. Eitt þeirra fyrirtækja sem sló um sig með jákvæðum fréttum er tölvuleikjafyrirtækið 1939 Games. Félagið lauk á árinu 5,3 milljón Bandaríkjadala hlutafjárútboði ...
Lesa Meira »