[show-logos orderby='none' category='styrktaradilar' activeurl='new' style='boxhighlight' interface='grid' tooltip='false' description='false' limit='3' filter='false' ]
Heim / PC leikir (síða 15)

PC leikir

Fréttir af PC leikjum

Aðdáendur endurgera Half-Life

Bandaríski tölvuleikjaframleiðandinn Valve tilkynnti um helgina að uppfærð útgáfa af tölvuleiknum Half-Life væri væntanlega í þessum mánuði. Síðustu átta ár hafa aðdáendur Half-Life unnið að uppfærslunni en Valve gaf út sérstök forrit sem einstaklingar gátu notað til að endurforrita leikinn, ...

Lesa Meira »

Team Fortress 2 hittingur

Team Fortress 2 hittingur verður í kvöld laugardag 25. ágúst klukkan 22 líkt og venjulega.  Til að láta minna þig þig á hittinginn, þá hvetjum við ykkur til að joina TF2 Steam grúppuna hér.

Lesa Meira »

Hollustu maraþon í GW2, hvað er það?

Guild Wars 2 ( GW2 ) kemur út á laugardaginn næstkomandi og það er ekki annað að sjá en fjölmargir íslendingar sem bíða óþreyjufullir eftir honum og það má vænta mikla GW2-spilun nú um helgina. Verið velkomin í hina síbreytlegu ...

Lesa Meira »

Íslenskur TF2 hittingur

Íslenskur Team Forttress 2 hittingur verður í kvöld klukkan 22°°.  Minnum á að joina TF2 grúppuna hér til að láta minna sjálfkrafa á.

Lesa Meira »

Gogogo í CS:GO | Nýir íslenskir serverar

Þriðjudaginn 21. ágúst kemur tölvuleikurinn Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) út á stýrikerfunum PC, Mac, Xbox 360 og PlayStation 3, en beta útgáfan var hleypt í gang nú í vikunni og má sjá fjölmarga íslenska spilara prufa nýja leikinn. Nýir íslenskir ...

Lesa Meira »

Icelandz Elitez stækkar ört | Komnir með server

„Ég er búinn að fara yfir allt og er eiginlega búinn að púsla þessu öllu saman og hér er niðurstaðan“, segir Hjorleifsson á spjallinu, en hann hefur verið ansi duglegur að koma öllu saman í Battlefield 3 claninu Icelandz Elitez ...

Lesa Meira »

Spjallið í sókn á eSports.is

Það er gaman að sjá hvað spjallið hér á esports.is hefur tekið gott kipp síðastliðna daga og greinilegt að notendur eru að koma úr sumarfríi, skólinn á næsta leiti og ekki má gleyma lanmótinu sem haldið verður nú um helgina ...

Lesa Meira »

Hey styrkið okkur…. | Já ekkert mál, en hvað svo?

Síðastliðnar 3 vikur hafa fjölmargir sent mail á vefstjóra eSports.is með beiðni um að fá styrk fyrir online- og lanmót og hafa allir umsækjendur fengið svar.  Hinsvegar hefur enginn þakkað fyrir sig eða svarað þeim svar-tölvupóstum sem að vefstjóri hefur ...

Lesa Meira »