Það er búið að vera mikil sókn hjá Íslenska Team Frotress 2 samfélaginu og aðsókn á íslensku serverana að aukast töluvert. Fastir liðir eins og venjulega eru TF2 laugardagshittingur klukkan 22 sem hafa verið vel sóttir og nú hefur TF2 ...
Lesa Meira »Fær ekki að taka þátt í vídeó keppni | Ísland ekki á lista
Muffin-King sendi inn myndband í keppnina Only in Battlefield 3, en myndbandið fær ekki inngöngu vegna þess að það er frá íslandi. Ástæðan er að Ísland er ekki á lista yfir þær þjóðir sem mega keppa. „Maður þekkir þetta hvað ...
Lesa Meira »Íslenskur TF2 hittingur
Íslenskur Team Forttress 2 hittingur verður í kvöld klukkan 22°°. Minnum á að joina TF2 grúppuna hér til að láta minna sjálfkrafa á.
Lesa Meira »Gogogo í CS:GO | Nýir íslenskir serverar
Þriðjudaginn 21. ágúst kemur tölvuleikurinn Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) út á stýrikerfunum PC, Mac, Xbox 360 og PlayStation 3, en beta útgáfan var hleypt í gang nú í vikunni og má sjá fjölmarga íslenska spilara prufa nýja leikinn. Nýir íslenskir ...
Lesa Meira »Icelandz Elitez stækkar ört | Komnir með server
„Ég er búinn að fara yfir allt og er eiginlega búinn að púsla þessu öllu saman og hér er niðurstaðan“, segir Hjorleifsson á spjallinu, en hann hefur verið ansi duglegur að koma öllu saman í Battlefield 3 claninu Icelandz Elitez ...
Lesa Meira »Fámennt en góðmennt í TF2 hitting | Einelti á versta stigi | Myndir
Það var fámennt en góðmennt á Team Fortress 2 hittingnum í kvöld og var ekki annað að sjá en spilarar skemmtu sér konunglega, tja kannski fyrir utan hjá spilaranum Skjálfa-Leiðindi, en hann var hreinlega lagður í einelti af fréttamanni eSports.is ...
Lesa Meira »Stærsta uppfærsla á CS:GO hingað til | …. ég ætla skipta yfir þegar hann kemur út
Núna 21. ágúst næstkomandi kemur tölvuleikurinn Counter-Strike: Global Offensive út stýrikerfunum Microsoft Windows, Mac OS X, Xbox 360 og PlayStation 3. Í dag var gerð stærsta uppfærsla á leiknum hingað til á beta útgáfunni og má lesa nánar um hana ...
Lesa Meira »Spjallið í sókn á eSports.is
Það er gaman að sjá hvað spjallið hér á esports.is hefur tekið gott kipp síðastliðna daga og greinilegt að notendur eru að koma úr sumarfríi, skólinn á næsta leiti og ekki má gleyma lanmótinu sem haldið verður nú um helgina ...
Lesa Meira »Hey styrkið okkur…. | Já ekkert mál, en hvað svo?
Síðastliðnar 3 vikur hafa fjölmargir sent mail á vefstjóra eSports.is með beiðni um að fá styrk fyrir online- og lanmót og hafa allir umsækjendur fengið svar. Hinsvegar hefur enginn þakkað fyrir sig eða svarað þeim svar-tölvupóstum sem að vefstjóri hefur ...
Lesa Meira »Íslenskt Battlefield 3 clan leitar af virkum spilurum
Það getur verið ansi erfitt að fylla upp í virkt Battlefield 3 clan þar sem fjöldinn af meðlimum þurfa vera margir. Icelandz Elitez Gaming Community er BF3 clan sem leitar nú að virkum spilurum og ef nógu margir sem sækja ...
Lesa Meira »GameTíví á Stöð 2 – Fyrsti þáttur í loftið í september
Flest allir ef ekki allir tölvunördar þekkja Ólaf Þór og Sverrir Bergmann en þeir hafa verið með þáttinn GameTíví á Skjá einum síðastliðinn ár. Nú er svo komið að því að þeir færa sig um sjónvarpsstöð og flytja sig yfir ...
Lesa Meira »Vel heppnaður TF2 hittingur | Myndir
Í kvöld [laug. 4. ágúst 2012] var haldin í fyrsta sinn frá því í vetur síðastliðinn Team Fortress 2 hittingur og var vel mætt. Allir virtust skemmta sér vel, þ.e. fyrir utan Iceman sem var ekki alveg sáttur með leikinn ...
Lesa Meira »Íslenskur spilari ákvað að prufa TF2 og brilleraði sem Scout | Nýir hlutir í TF2 | Hittingur á laugardag
Í kína er ár hundsins og af því tilefni hefur Team Fortress 2 teymið ákveðið að bæta við nokkrum hlutum við leikinn, exi, hjálm, Neon skilti svo eitthvað sé nefnt. Muffin-King ákvað að prufa TF2 og spilaði sem Scout og ...
Lesa Meira »Nýr L4D2 server hjá Símanum | Öflugir Simnet admin´s
Skjálfta admin´s eru heldur betur snöggir að bregðast við þegar kemur að setja upp servera og svörun við fyrirspurnum ofl. eSports.is birti frétt um hvort hægt yrði að setja upp einn DayZ server eftir að dEMENte vakti athygli á því ...
Lesa Meira »Ertu búinn að skrá þig á betuna? | Hawken: free-to-play | Flott viðtal á vef Nörd Norðursins
Íris Kristín Andrésdóttir, einn aðaleigendi íslenska leikjafyrirtækisins Gogogic, hefur starfað hjá fyrirtækinu síðastliðin sex ár og nú síðast sem aðalframleiðandi. Í maí síðastliðnum var henni boðið starf hjá bandaríska útgáfufyrirtækinu Meteor Entertainment sem hún þáði, en fyrirtækið mun meðal annars ...
Lesa Meira »Simnet er með þónokkra CS1.6 servera, er hægt að fá einn DayZ server?
Íslenskir DayZ spilarar eru að fjölga ansi mikið sem spila leikinn daglega, streamandi DayZ og er íslenska DayZ samfélagið í hálfgerðu í lausu lofti og sárvantar góðan íslenskan server til að spila á. Spilarinn dEMENte skrifar á spjallinu og athugar ...
Lesa Meira »