Heim / HRingurinn / Góð stemming í húsinu | HR-ingurinn 2012
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Góð stemming í húsinu | HR-ingurinn 2012

Allt komið í full

130 manns eru mættir til að keppa í leikjunum Counter Strike 1.6, League of Legends og Starcraft 2 á lanmóti HR-ings og er góð stemming í húsinu. Keppni á fyrsta degi lauk í gærkvöldi klukkan 00:00 og hófst aftur núna klukkan 12:00 á hádegi.

“Sýnt verður frá League of Legends og Starcraft 2 streamum í fyrirlestrasölum í Háskólanum í Reykjavík, sjoppa á svæðinu, Dust 514 verður spilanlegur á PS3 vélum frá CCP og Senu á fyrstu hæðinni og Red Bull verður með kynningu, allt þetta á Laugardeginum”, sagði Stefán einn af admin´s í samtali við eSports.is.

Vekjum athygli á live stream frá lanmótinu af leikjunum League of Legends og Starcraft 2 hér.

Mynd af facebook síðu HR-ings.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

Lanmótið HRingurinn á næsta leiti

Lanmótið HRingurinn á næsta leiti ...