Heim / Lan-, online mót / Lanmót fyrir Counter Strike 1.6 og StarCraft2 í mars
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Lanmót fyrir Counter Strike 1.6 og StarCraft2 í mars

Í mars er fyrirhugað að halda lanmót en nokkrir félagar sem stunda nám í verkfræði eru að skoða möguleikann að halda lanmót til fjáröflunar fyrir útskriftarferðar sem farin verður í vor 2012.

„Til að einfalda málin og halda óvissu í þátttökufjölda í lágmarki verðum við sennilega bara með keppni í Counter Strike 1.6 og StarCraft2. Við erum þessa stundina að vinna í að ákvarða fjölda keppenda og finna húsnæði sem hentar fyrir það“, sagði gaulzi einn af skipuleggjendum lanmótsins í samtali við eSports.is.

Fylgstu með eSports.is á Facebook hér.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Áhugi hjá admin´s að hafa CSS á lanmótinu – Ætlar þitt lið að mæta?

Við greindum frá að stefnt ...