Því miður komst Ísland ekki upp úr riðlakeppninni í Heimsmeistaramótinu í Counter-Strike: Global Offensive. Íslenska CS:GO landsliðið keppti á móti Tyrklandi og því miður fór sem fór með sigri Tyrklands og þar með datt Ísland úr keppni ásamt Eistlendingum. Átta ...
Lesa Meira »Ísland tapaði gegn Belgíu
Ísland tapaði gegn Belgíu í gær 16-10 í heimsmeistarakeppninni í leiknum Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO). Liðið mætir Tyrklandi á morgun fimmtudaginn 1. september og núna þarf sigur til að eiga möguleika á að komast upp úr riðlinum í heimsmeistarakeppninni. ...
Lesa Meira »Íslenska CS:GO landsliðið keppir í dag við Belgíu
Íslenska landsliðið í Counter-Strike spilar nú í heimsmeistarakeppninni í Counter-Strike GO, en liðið sigraði Slóveníu í síðustu viku. Landsliðið er í B riðli ásamt Belgíu, Rússlandi og Tyrklandi. Landsliðið mun keppa í Gaming Cafe aðstöðunni í Leikjadeild Tölvutek í Hallarmúla ...
Lesa Meira »Viltu eignast lyklaborð áritað af Íslenska CS:GO landsliðinu? Hér er tækifærið
TurboDrake sem spilaði með Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) liðinu Alliance á lanmótinu HRingurinn var dreginn sérstaklega út hjá Tölvutek og fékk að launum Ducky Shine 5 lyklaborð að andvirði 34.990 kr. TurboDrake er lítið fyrir breytingar og er ánægður með ...
Lesa Meira »Ísland komst ekki áfram | Sjáið peterr taka fjögur headshot í röð
Í gær fór fram mikilvægasti leikur Íslands gegn Frökkum í CS:GO heimsmeistaramótinu, þar sem keppt var BO3 og sigurvegari myndi tryggja sér þáttökurétt á lokamótinu sem haldið er í Belgrade, höfuðborg Serbíu dagana 8. – 11. október næstkomandi. Því miður ...
Lesa Meira »Ísland í dag: Á landsliðsæfingu í CS:GO
Íslenska landsliðið í Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) undirbýr sig nú að kappi fyrir heimsmeistaramótið í þessum vinsæla tölvuleik. Ísland í dag kíkti við á æfingu og fékk að spreyta sig með strákunum. Eins og fram hefur komið þá mun Ísland ...
Lesa Meira »Ísland og Frakkland í beinni í Stúdentakjallaranum
Stúdentaráð Háskóla Íslands í samstarfi við Stúdentakjallarann ætlar að sýna leik milli Íslands og Frakklands í lokaleik undankeppni heimsmeistaramótsins í CS:GO. Hér er um að ræða tilraunarverkefni til að kanna áhugann á frekari útsendingum. Keppnin fer fram á morgun fimmtudag ...
Lesa Meira »Ísland mætir Frökkum í 16 liða útslátt
Þá er búið að tilkynna 16 liða útsláttakeppnina og mun Ísland mæta Frökkum í heimsmeistarakeppninni. Keppnin fer fram á morgun fimmtudag 1. október og keppt verður BO3. Allt verður í beinni og verður hægt að horfa á viðureignina með því ...
Lesa Meira »Ísland komið áfram í sextán liða úrslit Heimsmeistaramótsins í CS:GO
Ísland er komið áfram í 16 liða útslátt þar sem 8 lið komast áfram til Serbíu. Ísland sigraði Hvíta-Rússland 16 – 14, en töpuðu gegn Svíum í gær 16 – 12 og Norðmönnum í dag 16 – 8. Ísland keppti ...
Lesa Meira »Ísland tapaði naumlega á móti einu sterkasta landsliði heims
Íslenska CS:GO landsliðið tapaði naumlega í gærkvöldi á móti Svíþjóð 16 – 12 sem telst ansi góður árangur enda atvinnumenn sem skipa sænska liðinu en meðlimir þess eru meðal annars ú liðunum Fnatic og NiP. Leikinn er hægt að horfa ...
Lesa Meira »„Það verða allir stjarfir að fylgjast með“
Spennan í cs-samfélaginu er gríðarleg, allir spenntir fyrir þessum leik og það verða fáir að spila á þessum tíma, það verða allir stjarfir að fylgjast með, segir Ólafur „Some0ne“ Nils Sigurðsson, sem er einn af aðstandendum íslenska liðsins, í samtali við ...
Lesa Meira »Íslenska CS:GO landsliðið æfir stíft | Ísland í dag kíkti í heimsókn
Þátturinn Ísland í dag kíkti í heimsókn nú á dögunum á strákana í CS:GO landsliðinu þar sem þeir voru á fullu að æfa sig í æfingahúsnæði sem er í eigu Símans og er staðsett uppá Stórhöfða. Ísland í dag verður ...
Lesa Meira »Ísland er að fara keppa á móti þessum | Er veðmál í gangi?
Íslensku strákarnir í CS:GO landsliðinu eiga á brattan að sækja á morgun 28. september en þar mun lansdliðið keppa klukkan 20:30 við sænska liðið sem samanstendur af meðlimum í Ninjas in Pyjamas. Ninjas in Pyjamas eða NiP hefur unnið til ...
Lesa Meira »Landsliðsmaðurinn Arnór styrkir Íslenska CS:GO landsliðið | Hvetjum alla til að styrkja
Arnór Ingvi Traustason er mörgum kunnugur enda einn af okkar bestu mönnum í knattspyrnu, en hann var t.a.m. valinn efnilegasti leikmaður Pepsi-deildarinnar og vakið mikinn áhuga erlendra félaga. Arnór Ingvi hefur spilað með U-17 og U-19 ára landsliðum Íslands og ...
Lesa Meira »Safnast hefur 55 þúsund | CS:GO landsliðið þarfnast þinnar hjálpar | Hér er söfnunarreikningurinn
Safnast hefur 55.000 krónur til styrktar strákana í Íslenska landsliðinu í Counter-Strike: Global Offensive. Allur ágóði fer í að leigja æfingarhúsnæði og eins aðstoða þá sem búa út á landi með ferðakostnað til Reykjavíkur svo fátt eitt sé nefnt. Það ...
Lesa Meira »Dagskrá The World Championships | Herlegheitin byrja 17. september næstkomandi
Dagskráin fyrir undankeppni heimsmeistaramótsins í Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) hefur verið birt: Ísland vs Hvíta-Rússland – 17. sept – 16:30. Ísland vs Svíþjóð – 28. sept – 20:30. Ísland vs Noreg – 29. sept – 16:30. Ísland vs Bosnía & ...
Lesa Meira »