Heim / Merkja grein: League of Legends

Merkja grein: League of Legends

Þú vilt ekki missa af þessum viðburði

League of Legends

Mótastjórn League of Legends (LoL) Esports Ísland mun halda community-helgi dagana 26. – 27. október næstkomandi, í samstarfi við Next Level Gaming. Next Level Gaming er með mjög góða aðstöðu í Egilshöll sem LoL samfélagið mun nýta sér þessa helgi. ...

Lesa Meira »

Eitt stærsta rafíþrótta­mót heims í Laug­ar­dals­höll

eSports - Rafíþróttamót - League of Legends Mid-Season Invitational - MSI 2021

Eitt stærsta rafíþróttamót heims, League of Legends Mid-Season Invitational, verður haldið í Laugardalshöll í maí. Í framhaldi af því verður í fyrsta skipti haldið alþjóðlegt mót í tölvuleiknum Valorant á sama stað. Í fréttatilkynningu frá Íslandsstofu segir að alls munu ...

Lesa Meira »

Stefna mótuð um rafíþróttir

League of Legends

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp sem móta á stefnu um hvernig efla megi umgjörð rafíþrótta hér á landi. Til rafíþrótta teljast meðal annars skipulagðar keppnir í ýmiskonar tölvuleikjum. Færst hefur í vöxt að tölvuleikir séu spilaðir á ...

Lesa Meira »

Dusty keppir á einu stærsta móti Evrópu

Íslenska rafíþróttaliðið Dusty

Íslenska rafíþróttaliðið Dusty hefur fengið inngöngu í eitt stærsta League of Legends mót Evrópu. Inngönguferlið var langt og strangt og eru sum af stærstu rafíþróttaliðum norðurlandanna sem komust ekki inn. Ásamt Dusty eru t.a.m. liðin Fnatic, BT Excel, ENCE og ...

Lesa Meira »

Lanmótið HRingurinn á næsta leiti

Lanmótið HRingurinn á næsta leiti Lanmótið HRingurinn verður haldið dagana helgina 10. – 12. ágúst 2018 í Háskólanum í Reykjavík. Í gegnum árin hefur ávallt verið góð þátttaka á lanmótið og hafa um 300 spilarar mætt og keppt sín á ...

Lesa Meira »