Mótastjórn League of Legends (LoL) Esports Ísland mun halda community-helgi dagana 26. – 27. október næstkomandi, í samstarfi við Next Level Gaming. Next Level Gaming er með mjög góða aðstöðu í Egilshöll sem LoL samfélagið mun nýta sér þessa helgi. ...
Lesa Meira »Eitt stærsta rafíþróttamót heims í Laugardalshöll
Eitt stærsta rafíþróttamót heims, League of Legends Mid-Season Invitational, verður haldið í Laugardalshöll í maí. Í framhaldi af því verður í fyrsta skipti haldið alþjóðlegt mót í tölvuleiknum Valorant á sama stað. Í fréttatilkynningu frá Íslandsstofu segir að alls munu ...
Lesa Meira »Stefna mótuð um rafíþróttir
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp sem móta á stefnu um hvernig efla megi umgjörð rafíþrótta hér á landi. Til rafíþrótta teljast meðal annars skipulagðar keppnir í ýmiskonar tölvuleikjum. Færst hefur í vöxt að tölvuleikir séu spilaðir á ...
Lesa Meira »Dusty keppir á einu stærsta móti Evrópu
Íslenska rafíþróttaliðið Dusty hefur fengið inngöngu í eitt stærsta League of Legends mót Evrópu. Inngönguferlið var langt og strangt og eru sum af stærstu rafíþróttaliðum norðurlandanna sem komust ekki inn. Ásamt Dusty eru t.a.m. liðin Fnatic, BT Excel, ENCE og ...
Lesa Meira »Lanmótið HRingurinn á næsta leiti
Lanmótið HRingurinn á næsta leiti Lanmótið HRingurinn verður haldið dagana helgina 10. – 12. ágúst 2018 í Háskólanum í Reykjavík. Í gegnum árin hefur ávallt verið góð þátttaka á lanmótið og hafa um 300 spilarar mætt og keppt sín á ...
Lesa Meira »Þú ert ekki að fara missa af Úrslitakeppni Tuddans í Tölvulistanum
Úrslitin í Tuddanum online verða haldin í verslun Tölvulistans á Suðurlandsbraut á morgun laugardag, 7 nóvember. Þetta er í annað sinn sem keppnin er kláruð live í Tölvulistanum og í fyrsta skipti sem nú verður bæði keppt til úrslita í ...
Lesa Meira »Enn stærra LAN, ennþá meira pláss, endalaus skemmtun í Fjölbrautaskólanum við Ármúla
Við lofum frábærri skemmtun og spennandi leikjum, Enn stærra LAN, ennþá meira pláss og endalaus skemmtun, segir í tilkynningu frá admins á lanmóti sem haldið verður í Fjölbrautaskólanum við Ármúla 2. til 4. október næstkomandi. Keppt verður í League of ...
Lesa Meira »Keppt verður í þessum leikjum á lanmótinu – HRingurinn
Í eftirfarandi leikjum verður keppt á Lanmóti HRingsins sem haldið er á vegum Tvíundar í Háskólanum í Reykjavík dagana 19. til 21. júlí 2013, en þeir eru League of legends, Starcraft 2, DotA 2 og Counter-Strike: Global Offensive. Mynd úr ...
Lesa Meira »Sonurinn kennir mömmu á LoL – Mamman sendir síðan soninn í straff
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá þegar sonurinn kennir mömmu sinni hvernig á að spila tölvuleikinn League of Legends. Ef marka má nickið YourMom48, þá má reikna með að hún sé 48 ára, fyndið myndband, sjón er sögu ríkari sem endar ...
Lesa Meira »eSports bar opnar í London – Hvenær mun eSports bar opna á íslandi?
eSports barinn Meltdown sem hóf göngu sína í París í Frakklandi 3. maí 2012, hefur fengið gríðarlega góð viðbrögð og er nú þriðji Meltdown staðurinn í deiglunni í Bretlandi sem kemur til með að opna 1. júní næstkomandi og verður ...
Lesa Meira »Barnaleg framkoma í Íslenska LoL samfélaginu
Reglulega poppa upp umræður hjá meðlimum á facebook grúppu Íslenska League of legends (LoL) samfélaginu um að meðalaldurinn er alltof lár og kvarta margir yfir barnalegri framkomu margra, en fjöldi meðlima í grúppunni er 2.454. er ekki kominn tími á ...
Lesa Meira »Íslenski LoL spilarinn Hugstar á meðal hæstu rating accounta
„Er eins og er að stream-a daglega í League of Legends. Ég er með 2/3 hæstu rating accountanna af Íslendingum í Europe West servernum.“ segir Íslenski LoL spilarinn Hugstar, en hægt er að horfa á twitch.tv hér. Veist þú um ...
Lesa Meira »