[show-logos orderby='none' category='styrktaradilar' activeurl='new' style='boxhighlight' interface='grid' tooltip='false' description='false' limit='3' filter='false' ]
Heim / Tölvuleikir / Þú vilt ekki missa af þessum viðburði
Nýr þáttur alla miðvikudaga

Þú vilt ekki missa af þessum viðburði

League of Legends

Mótastjórn League of Legends (LoL) Esports Ísland mun halda community-helgi dagana 26. – 27. október næstkomandi, í samstarfi við Next Level Gaming.

Next Level Gaming er með mjög góða aðstöðu í Egilshöll sem LoL samfélagið mun nýta sér þessa helgi.

Eftirfarandi viðburðir verða um helgina, en nánari dagskrá kemur síðar á facebook viðburðinn hér:

– LoL Worlds semi-finals watchparty
– Minimót
– Pub quiz
– og fleira skemmtilegt

Mynd: leagueoflegends.com

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Rafíþróttasamtök Íslands

Úrslit í rafíþróttaviðburði Íslands í Laugardalshöllinni

Síðastliðna helgi var haldin einn ...