27 keppendur hófu leikar í gær í online móti hjá íslenska StarCraft 2 samfélaginu og voru fjölmargir leikir spilaðir. Í kvöld verður undan-, úrslitaleikirnir en þeir sem koma til með að keppa eru: Kaldi – turboD – Awesome – Babyjesuz ...
Lesa Meira »Allar fréttir
Herramennirnir í tómu tjóni með healera í WoW guildinu
Íslenska World of Warcraft liðið The Gentlemens eru í tómu basli með healera í guildinu og eins geta þeir bætt við sig einhverjum dpsum, „reynum að raida eins oft og við getum í hverju lockouti“, segir pontifexx á spjallinu. Fyrir ...
Lesa Meira »Íslenskt CS:GO lan í uppsiglingu
Það má með sanni segja að mikill hugur er í íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) samfélaginu, en núna stendur yfir könnun í facebook grúppu Cs 1.6 spilara um að setja upp lan í CS:GO. „Endilega feedbackið allt í drasl svo ...
Lesa Meira »Nær flawless sigur hjá íslenska CS:GO liðinu ax gegn ambition
Í gærkvöldi fóru fram tveir leikir hjá almost extreme í online mótinu ESEA Open í Evrópu þar sem þeir tóku á móti ambition og GIANTS GAMING. Nær flawless sigur hjá ax á liðinu ambition eða 16 – 3 fyrir ax. ...
Lesa Meira »Sonurinn kennir mömmu á LoL – Mamman sendir síðan soninn í straff
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá þegar sonurinn kennir mömmu sinni hvernig á að spila tölvuleikinn League of Legends. Ef marka má nickið YourMom48, þá má reikna með að hún sé 48 ára, fyndið myndband, sjón er sögu ríkari sem endar ...
Lesa Meira »Mútur og vesen í online móti hjá Íslenska SC2 samfélaginu
Á miðvikudaginn 5. júní hefst online mót hjá Íslenska StarCraft 2 samfélaginu og komast 32 spilarar í mótið og er fyrirkomulagið í skráningunni, fyrstur kemur fyrstur fær. Núna eru 18 spilarar skráðir í mótið og keppnisfyrirkomulag er bo3 eða sá ...
Lesa Meira »Kærkomið online mót fær ekki nógu mikla athygli hjá Íslenska Cs 1.6 samfélaginu
Í byrjun maí hófst online mót hjá íslenska Counter Strike 1.6 samfélaginu og skráning var ágæt eða átta lið eru skráð. Keppnisfyrirkomulagið er að hafa tvo riðla og tvö lið upp úr hvorum riðli, best of 3, en það reynist ...
Lesa Meira »ax í 3. sæti á EU CS:GO Open
Í gær keppti íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) almost extreme (ax) í mótinu ESEA Open á móti franska liðinu WaRLegenD og enduðu leikar með sigri ax og eru þar með komnir í þriðja sætið á mótinu. Fjölmargir leikir eru eftir ...
Lesa Meira »Online mót að hefjast hjá Íslenska StarCraft 2 samfélaginu
Núna stendur yfir skráning í online mót hjá Íslenska StarCraft 2 samfélaginu, en mótið sjálft hefst miðvikudaginn 5. júní og undanúrslit og úrslit verða á fimmtudeginum á sama tíma. 32 spilarar komast í mótið og það er um að gera ...
Lesa Meira »Hver man ekki eftir suddalega flotta myndbandinu Icelandic Sensation?
Hér er gamalt og gott frag-myndband eftir Counter Strike 1.6 spilarann fræga Shine, en myndbandið heitir Icelandic Sensation sem sýnir helstu tilþrif hjá íslenskum spilurum Felix, Delusion, conker, gtr, varg svo eitthvað sé nefnt, sjón er sögu ríkari: Mynd: Skjáskot ...
Lesa Meira »Gamla góða Íslenska liðið almost extreme í ESEA Open í Evrópu
Þeir sem hafa spilað í einhvern tíma ættu að muna eftir gömlu kempunum í Counter Strike 1.6 liðinu almost extreme (ax), en nú hafa þeir snúið sér alfarið að leiknum Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) og keppa nú í online mótinu ...
Lesa Meira »Dayz Origins server í umsjón íslendinga
Strákarnir á xripton.us eru með umsjón yfir Dayz Origins server (Ip adress: 157.157.157.144 ) sem hýstur er í Amsterdam, en serverinn er whitelist og þarf að sækja um, en engar áhyggjur admin´s eru aldrei langt frá og eru fljótir að ...
Lesa Meira »Íslensku Mercenary WoW samtökin komin í gang
Íslensku World of Warcraft samtökin Mercenary var eitt sinn ansi stórt og öflugt en með tímanum hefur spilamennskan dregið saman og upp á síðkastið hefur verið ansi dautt í herbúðum þeirra. Nokkrir Mercenary meðlimir hafa hug á því að efla ...
Lesa Meira »Hakk er hollt.. nei það er unnin kjötvara | kruzer Undercover
Íslenski Counter Strike:Source spilarinn kruzer altnickaði sem „DERNETY.ice-Stormrise“ í mix-clani í scrim-i á móti íslenska claninu dsh og í meðfylgjandi myndbandi má sjá kruzer pakka liðinu saman. Meðlimir í dsh voru nú ekki að átta sig á að allir á ...
Lesa Meira »Íslenskur Starcraft spilari á meðal þeirra bestu – Flytur í progaming hús í Sviss
Tölvuleikjasamtökin Infused voru stofnuð í desember 2005 og á þessu 8 ára tímabili þ.e. fram til dagsins í dag hafa samtökin náð gríðarlegum góðum árangri og tekið þátt í fjölmörgum mótum og eru talin ein virtustu samtök í tölvuleikjaheiminum. Infused ...
Lesa Meira »Css Cobalt serverarnir eru þeir einu sem virka á Íslandi
Counter Strike:Source serverarnir hjá Cobalt eru þeir einu sem virka hér á íslandi og eru með nýjustu uppfærslurnar. Í gærkvöldi komust færri að en vildu og var mikið fjör í herbúðum Cobalt, en þetta kemur fram á vef þeirra Cobalt.is. ...
Lesa Meira »