Hér er gamalt og gott frag-myndband eftir Counter Strike 1.6 spilarann fræga Shine, en myndbandið heitir Icelandic Sensation sem sýnir helstu tilþrif hjá íslenskum spilurum Felix, Delusion, conker, gtr, varg svo eitthvað sé nefnt, sjón er sögu ríkari: Mynd: Skjáskot ...
Lesa Meira »Allar fréttir
Gamla góða Íslenska liðið almost extreme í ESEA Open í Evrópu
Þeir sem hafa spilað í einhvern tíma ættu að muna eftir gömlu kempunum í Counter Strike 1.6 liðinu almost extreme (ax), en nú hafa þeir snúið sér alfarið að leiknum Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) og keppa nú í online mótinu ...
Lesa Meira »Dayz Origins server í umsjón íslendinga
Strákarnir á xripton.us eru með umsjón yfir Dayz Origins server (Ip adress: 157.157.157.144 ) sem hýstur er í Amsterdam, en serverinn er whitelist og þarf að sækja um, en engar áhyggjur admin´s eru aldrei langt frá og eru fljótir að ...
Lesa Meira »Íslensku Mercenary WoW samtökin komin í gang
Íslensku World of Warcraft samtökin Mercenary var eitt sinn ansi stórt og öflugt en með tímanum hefur spilamennskan dregið saman og upp á síðkastið hefur verið ansi dautt í herbúðum þeirra. Nokkrir Mercenary meðlimir hafa hug á því að efla ...
Lesa Meira »Hakk er hollt.. nei það er unnin kjötvara | kruzer Undercover
Íslenski Counter Strike:Source spilarinn kruzer altnickaði sem „DERNETY.ice-Stormrise“ í mix-clani í scrim-i á móti íslenska claninu dsh og í meðfylgjandi myndbandi má sjá kruzer pakka liðinu saman. Meðlimir í dsh voru nú ekki að átta sig á að allir á ...
Lesa Meira »Íslenskur Starcraft spilari á meðal þeirra bestu – Flytur í progaming hús í Sviss
Tölvuleikjasamtökin Infused voru stofnuð í desember 2005 og á þessu 8 ára tímabili þ.e. fram til dagsins í dag hafa samtökin náð gríðarlegum góðum árangri og tekið þátt í fjölmörgum mótum og eru talin ein virtustu samtök í tölvuleikjaheiminum. Infused ...
Lesa Meira »Css Cobalt serverarnir eru þeir einu sem virka á Íslandi
Counter Strike:Source serverarnir hjá Cobalt eru þeir einu sem virka hér á íslandi og eru með nýjustu uppfærslurnar. Í gærkvöldi komust færri að en vildu og var mikið fjör í herbúðum Cobalt, en þetta kemur fram á vef þeirra Cobalt.is. ...
Lesa Meira »Eru skemmtilegir eða leiðinlegir tímar framundan hjá Íslenska WoT Samfélaginu?
Í gær var birt þær breytingar og uppfærslur sem væntanlegar eru í leiknum World of Tanks í útgáfu 8.6. Hér er um að ræða ansi miklar breytingar sem að Michael Jivetc hönnuður leiksins hefur gert. „Ég held þetta verði gott. ...
Lesa Meira »CG komnir í fjórðungsúrslit í Spring Cup
Íslenska battlefield 3 liðið catalyst Gaming keppa nú í Spring Cup mótinu og eru komnir með tvo sigra og eitt tap sem var gegn HMC, en þessi árangur tryggði þeim annað sætið í sínum riðli og eru þar af leiðandi ...
Lesa Meira »Átta lið skráð í Íslenska Cs 1.6 online mótið
Átta lið eru skráð í Counter Strike 1.6 online mótið sem ætti nú að teljast ansi gott miðað við allar þær raddir um að Íslenska Cs 1.6 samfélagið sé alveg dautt. Þau lið sem skráð eru: Eshock Dbsc KnV Helgast ...
Lesa Meira »Snilldar myndband af Eurovision laginu „Ég á líf“ í Minecraft útgáfu
Nú fer að styttast í Eurovision-söngvakeppnina sem haldin er í Malmö í Svíþjóð en í kvöld fer fram fyrri undankeppni keppninnar og seinni á fimmtudaginn en þar mun framlag Íslands þetta árið „Ég á líf“ í flutningi Eyþórs Inga. Aðalkeppnin ...
Lesa Meira »Þetta er stríðsvæðið hjá íslenskum tölvuleikjaspilurum | Besta Aðstaðan?
Dýflissan, battlestation, stríðsvæðið mitt, 1337 pleisið og svona mætti lengi telja upp þau nöfn sem að tölvuleikjaspilarar nefna sína tölvuaðstöðu, en nýjasta æðið á facebook grúppu íslenska League of Legends samfélaginu er að birta myndir af sinni aðstöðu. Meðfylgjandi eru ...
Lesa Meira »eSports bar opnar í London – Hvenær mun eSports bar opna á íslandi?
eSports barinn Meltdown sem hóf göngu sína í París í Frakklandi 3. maí 2012, hefur fengið gríðarlega góð viðbrögð og er nú þriðji Meltdown staðurinn í deiglunni í Bretlandi sem kemur til með að opna 1. júní næstkomandi og verður ...
Lesa Meira »Gaulzi flottur í Stöð 2
Alsjálfvirk bjórdæla og búnaður sem aðstoðar flutningabílstjóra við að bakka var á meðal þess sem verkfræðanemar Háskólans Íslands kynntu í gær, sem þeir hafa brasað við í námskeiðinu Tölvustýrður vélbúnaður. Ragnar, Sölvi, Valdimar og Starcraft 2 meistarinn Guðlaugur aka Gaulzi ...
Lesa Meira »Frítt að spila CoD: BOII um helgina
Hægt verður að spila leikinn Call of Duty: Black Ops II frítt nú um helgina. Hægt er að niðurhala leiknum í gegnum Steam forritið. Meðfylgjandi myndband er án efa með þeim betri trailer-um sem hafa verið gefin út fyrir tölvuleik ...
Lesa Meira »Íslensku Draazil strákarnir í hláturskasti að spila GTA IV
Strákarnir hjá Draazil skemmta sér konunglega í Grand Theft Auto IV (GTA IV) leiknum eins og heyra má í meðfylgjandi myndbandi: Draazil er hópur af skemmtilegum íslenskum strákum sem halda úti hressandi og um leið sjokkerandi youtube rás og munið ...
Lesa Meira »