Í byrjun júlí bætti Íslenska CS:GO liðið WarMonkeys við tveimur meðlimum, en það eru þeir Þórir, TurboDrake, CS1.6 goðsögnin og verður hann þjálfari liðsins ásamt Aroni Ólafs sem stjóra liðsins. Þórir hefur gríðarlega keppnisreynslu og eru vandfundnir menn með meira ...
Lesa Meira »Allar fréttir
Gekk 153 km og kláraði Pokémon GO með stæl
Reddit notandinn ftb_hodor hefur afrekað á skemmtilegan hátt til að ná öllum fígúrunum í Pokémon Go. Hann náði öllum með því að ganga 153 kílómetra og náði „Gastlys“ um nóttina, og ungaði út eggjunum til að fylla Pokémon listann. Á ...
Lesa Meira »Var að spila Pokémon Go og klessti á lögreglubíl – „Þetta fæ ég fyrir að spila þennan heimska leik“ – Vídeó
Lögreglumenn í Baltimore í Bandaríkjunum náðu á myndband þegar ökumaður klessti á kyrrstæðan lögreglubíl. Þegar nánar var að gáð var ökumaðurinn annars hugar en hann mun hafa verið að leita að Pokémonum. Það var dv.is sem birti fréttina, en KABC-sjónvarpsstöðin ...
Lesa Meira »Þú veist ekki hvernig þú átt að spila Pokémon Go án þess að horfa á þetta vídeó
Það eru margir sammála að Pokémon Go er frábær leikur, er það ekki? Til að mynda leikurinn fær fólk til að fara út í stað þess að sitja á rassgatinu klukkutímunum saman, en leikurinn segir ekki mikið um hvernig á að ...
Lesa Meira »Nett CsGo montage frá ZenGaming
ZenGaming tekur hér nokkuð mörg 1v1 í leiknum Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO). Íslenski víkingurinn flottur með wappann: Youtube rás ZenGaming Fleiri myndbönd er hægt að horfa á Youtube rás ZenGaming með því að smella hér og ekki verra að ...
Lesa Meira »WarMonkeys sigruðu Tuddinn #2 – Vídeó
Lanmótið Tuddinn var haldið síðastliðna helgi í Íþróttahúsinu í Digranesi þar sem keppt var í Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO). Góð þátttaka var á lanmótið en hvorki meira né minna en 43 lið sem mættu til leiks. Það voru WarMonkeys sem ...
Lesa Meira »Doom: einn af betri leikjum ársins en slök fjölspilun
Nörd Norðursins kemur hér með fróðlegt og skemmtilegt leikjarýni á nýjasta Doom leiknum sem margir hafa beðið eftir með mikilli eftirvæntingu eftir að sýnt var brot úr leiknum á E3 í fyrra. Slök fjölspilun segir ritstjóri og yfirnörd Norðursins Bjarki ...
Lesa Meira »CCP stefnir á að efla starfsemi sína hér á landi
Tölvuleikjafyrirtækið CCP stefnir á að efla starfsemi sína hér á landi á næstunni en meðal annars verður horft til þess að styrkja EVE online leikinn með því að nýta þá þekkingu og tækni sem hefur byggst upp hjá fyrirtækinu undanfarin ...
Lesa Meira »Þeir eru svo klikkaðir… skemmtileg augnablik í Tom Clancy’s The Division
Samansafn eða á góðri engilsaxnesku „Montage“ af skemmtilegum augnablikum í Tom Clancy’s The Division, að hætti Íslensku meisturunum í DRAAZIL
Lesa Meira »Með mikilli þrautseigju þá getur þú framkvæmt þetta í BF4
Framleiðendur tölvuleiksins Battlefield 4 illuminati settu væntanlega nýtt viðmið fyrir svokölluð „páskaegg“ (e. easter eggs) í tölvuleikjum þegar þeir útbjuggu nýjasta leikinn í þessari vinsælu tölvuleikjaröð. Þurftu spilendur að búa yfir mikilli þrautseigju við leit, góða kunnáttu við að leysa þrautir og ...
Lesa Meira »Góð grein um Star Wars Battlefront
Það hefur ekki farið framhjá mörgum að nýr Star Wars Battlefront leikur kom á markaðinn 17. nóvember. Árið 2013 gerði Walt Disney 10 ára samning á framleiðslu Star Wars tölvuleikja við tölvuleikjarisann Electronic Arts. Það er síðan leikjastúdíóið DICE sem ...
Lesa Meira »Ertu að streama? Þá er þessi grúppa fyrir þig
Facebook grúppa fyrir Íslenska Live-Stream leikjaunnendur er ansi active og eru fjölmargir sem peista twitch linkum þegar viðkomandi byrjar að streama. Gaman er að fylgjast með spilurum á twitch og skapast oft skemmtilegar umræður á meðan spilarinn spilar sinn uppáhalds ...
Lesa Meira »Þú ert ekki að fara missa af Úrslitakeppni Tuddans í Tölvulistanum
Úrslitin í Tuddanum online verða haldin í verslun Tölvulistans á Suðurlandsbraut á morgun laugardag, 7 nóvember. Þetta er í annað sinn sem keppnin er kláruð live í Tölvulistanum og í fyrsta skipti sem nú verður bæði keppt til úrslita í ...
Lesa Meira »Úrslitaleikurinn í haustdeild Tuddans að nálgast
Þetta er úrslitaleikurinn í haustdeild Tuddans, sem er Íslandsmeistaramótið í tölvuleikjum. Bæði lið hafa lagt mikla vinnu síðastliðna þrjá mánuði við að koma sér á þennan stað, og þetta er uppskera þess erfiðis, hvort liðið endar á að vera Íslandsmeistari ...
Lesa Meira »Klæddi sig í sexí kattarbúning til að fá kærastann að hætta spila GTA5… en hann neitaði að hætta!!!!
Ónefnd kona, sem talin er vera frá Bretlandi, reyndi að tæla kærasta sinn með því að senda honum kynþokkafullar myndir af sér í kattarkonubúningi. Á vefmiðli Dv segir að markmið konunnar var að ná kærastanum úr tölvunni en hann var ...
Lesa Meira »Ground Zero flytur – Gamla húsnæðið verður rifið
Nú er unnið hörðum höndum að gera húsnæði við Grensásveg 16 tilbúið fyrir okkur tölvunördana, en þar mun nýja Ground Zero húsnæðið vera staðsett. Ástæðan fyrir flutningnum er að húsnæðið sem Gound Zero er í núna við Frakkastíg 8 verður rifið ...
Lesa Meira »