Heim / Lan-, online mót / Úrslitaleikurinn í haustdeild Tuddans að nálgast
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Úrslitaleikurinn í haustdeild Tuddans að nálgast

Ólafur Nils Sigurðsson

Ólafur Nils Sigurðsson

Þetta er úrslitaleikurinn í haustdeild Tuddans, sem er Íslandsmeistaramótið í tölvuleikjum. Bæði lið hafa lagt mikla vinnu síðastliðna þrjá mánuði við að koma sér á þennan stað, og þetta er uppskera þess erfiðis, hvort liðið endar á að vera Íslandsmeistari á laugardaginn,

segir Ólafur Nils Sigurðsson, sérlegur sérfræðingur Vísis í Counter-Strike Global Offensive eða bara CS.

Nánari umfjöllun er hægt að lesa á visir.is með því að smella hér.

Fleira tengt efni:

Úrslitin í Tuddanum

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

HRingurinn og Tuddinn

Hvað hefur gerst að undanförnu?

Í ágúst var haldið eitt ...