Heim / Greinar höfundar: Chef-Jack (síða 18)

Greinar höfundar: Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

HRingurinn – Úrslit frá lanmótinu

Lanmótið HRingurinn sem haldið var á vegum Tvíundar í Háskólanum í Reykjavík lauk síðustu helgi en keppt var dagana 19. til 21. júlí.  Að sögn skipuleggjendur þá var um 200 spilarar sem kepptu og höguðu allir sér mjög fagmannlega. Úrslit ...

Lesa Meira »

Skráning hafin – HRingurinn

Nú er skráning hafin á stærsta lanmót ársins HRinginn og er hægt að nálgast allar upplýsingar á vefsíðunni þeirra hringurinn.net.  Skráningaformið er vel uppsett hjá þeim og ætti að ganga vel í alla staði fyrir liðin að skrá sig. Athugið ...

Lesa Meira »

Nýr íslenskur Cs:Source server

Notandinn Sinx á spjallinu tilkynnir um að hann er búinn að setja upp íslenskan Counter Strike:Source server með hefbundnu möppum og er að vinna í því að setja inn Rats map og fleira. Fyrir þá sem vilja nánari upplýsingar og ...

Lesa Meira »