Nú um helgina fór fram lanmótið HR-ingurinn þar sem keppt var í þremur leikjum, League of Legends, Starcraft2 og Counter Strike 1.6. Úrslitin voru á þessa leið: Counter Strike 1.6: 1. Sæti – Celph 2. Sæti – AX 3-4. Sæti ...
Lesa Meira »1 – 0 fyrir admins | HR-ingurinn | Mynd
Skemmtileg mynd var póstuð inn á facebook síðu HR-ings þar sem sjá má salinn tómann á lanmótinu sem haldin var nú um helgina. Klukkan var 09:15 þegar myndin var tekin, adminar enn að spila og engir gamerar, 1 – 0 ...
Lesa Meira »Icelandz Elitez stækkar ört | Komnir með server
„Ég er búinn að fara yfir allt og er eiginlega búinn að púsla þessu öllu saman og hér er niðurstaðan“, segir Hjorleifsson á spjallinu, en hann hefur verið ansi duglegur að koma öllu saman í Battlefield 3 claninu Icelandz Elitez ...
Lesa Meira »Hvernig er að drekka nær 1 L af kaffi og spila BF3? | Hér getur þú horft á það
Battlefield 3 spilarinn Muffin-King hefur verið mjög virkur við að gera vídeó úr leiknum og nú nýverið uploadaði hann myndbandi inn á youtube sem hann kallar „BF3 Live Commentary (Coffee editon!)“ og má heyra að hann hefur fengið sér aðeins ...
Lesa Meira »Fámennt en góðmennt í TF2 hitting | Einelti á versta stigi | Myndir
Það var fámennt en góðmennt á Team Fortress 2 hittingnum í kvöld og var ekki annað að sjá en spilarar skemmtu sér konunglega, tja kannski fyrir utan hjá spilaranum Skjálfa-Leiðindi, en hann var hreinlega lagður í einelti af fréttamanni eSports.is ...
Lesa Meira »Stærsta uppfærsla á CS:GO hingað til | …. ég ætla skipta yfir þegar hann kemur út
Núna 21. ágúst næstkomandi kemur tölvuleikurinn Counter-Strike: Global Offensive út stýrikerfunum Microsoft Windows, Mac OS X, Xbox 360 og PlayStation 3. Í dag var gerð stærsta uppfærsla á leiknum hingað til á beta útgáfunni og má lesa nánar um hana ...
Lesa Meira »Stærsta tölvuleikjamót landsins
HR-ingurinn, 200 manna tölvuleikjamót, fer fram í Háskólanum í Reykjavík um helgina sem ber heitið HR-ingurinn og er það árlegt tölvuleikjamót skipulagt af Tvíund nemendafélagi tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík. 200 manns eru mættir til að etja kappi í League of ...
Lesa Meira »Góð stemming í húsinu | HR-ingurinn 2012
Allt komið í full 130 manns eru mættir til að keppa í leikjunum Counter Strike 1.6, League of Legends og Starcraft 2 á lanmóti HR-ings og er góð stemming í húsinu. Keppni á fyrsta degi lauk í gærkvöldi klukkan 00:00 ...
Lesa Meira »Live stream frá League of Legends og Starcraft 2 | HR-ingurinn 2012
Á meðfylgjandi vefslóðum er hægt að fylgjast með live stream frá League of Legends og Starcraft 2 á lanmóti HR-ings: League of Legends: www.twitch.tv/hringurinnlol Starcraft 2: www.twitch.tv/hringurinnsc2
Lesa Meira »Spjallið í sókn á eSports.is
Það er gaman að sjá hvað spjallið hér á esports.is hefur tekið gott kipp síðastliðna daga og greinilegt að notendur eru að koma úr sumarfríi, skólinn á næsta leiti og ekki má gleyma lanmótinu sem haldið verður nú um helgina ...
Lesa Meira »Þetta verður í verðlaun á lanmótinu
Það er alltaf spenningur að vita hvað er í verðlaun á lanmótum, en hér að neðan er hægt að sjá hvað er í verðlaun hjá hverjum leik fyrir sig. Aðeins peningar verðlaun eru í League of legends því að þeir ...
Lesa Meira »Css liðin beiluðu á lanmótinu
Undirbúningur í fullum gangi Þau slæmu tíðindi er að öll liðin úr Counter Strike Source samfélaginu hafa hætt við þátttöku á lanmóti HR-ingsins. „Source samfélagið beilaði á lanmótinu og þess vegna verður ekki CSS mót, en nokkur lið tilkynntu okkur ...
Lesa Meira »Allt komið á fullt í undirbúning fyrir HR-inginn 2012 | Myndir
Nú er allt komið á fullt í undirbúning fyrir lanmótið HR-ingurinn 2012 en mótið verður haldið nú um helgina 10.-12. ágúst í Háskólanum í Reykjavík sem er á vegum nemendafélagsins Tvíundar. Meðfylgjandi eru myndir frá undirbúningnum. Myndir frá facebook síðu ...
Lesa Meira »Svona verður tímaáætlunin hjá CS 1.6 á HR-ingnum 2012 | 9 lið skráð
Tímaáætlunin á HR-ingnum 2012 hjá Counter Strike 1.6 samfélaginu hefur verið birt á facebook síðu þeirra en hún hljóðar svo: Það verður 1 stór riðill – 9 lið eru skráð ! Spilað verður bo1 í riðli þar sem map er ...
Lesa Meira »Hey styrkið okkur…. | Já ekkert mál, en hvað svo?
Síðastliðnar 3 vikur hafa fjölmargir sent mail á vefstjóra eSports.is með beiðni um að fá styrk fyrir online- og lanmót og hafa allir umsækjendur fengið svar. Hinsvegar hefur enginn þakkað fyrir sig eða svarað þeim svar-tölvupóstum sem að vefstjóri hefur ...
Lesa Meira »Íslenskt Battlefield 3 clan leitar af virkum spilurum
Það getur verið ansi erfitt að fylla upp í virkt Battlefield 3 clan þar sem fjöldinn af meðlimum þurfa vera margir. Icelandz Elitez Gaming Community er BF3 clan sem leitar nú að virkum spilurum og ef nógu margir sem sækja ...
Lesa Meira »