Greint var frá fyrir helgi að skráning í Team Fortress 2 online mót var hafið og til stóð að halda mótið á sjálfum Páskadag. Ekki varð nógu góð þátttaka í mótið og voru einungis tvö lið sem sýndu áhuga, en ...
Lesa Meira »StarCraft 2: Kaldi og Shake skipta um lið | Stefna á Dreamhack í sumar
Starcraft 2 spilararnir í íslenska claninu wGb, Jökull ,,Kaldi“ Jóhannsson og Stefán ,,Shake“ Sigurðsson hafa ákveðið að skipta um clan og spila fyrir bandaríska clanið Impulse Esports, en þetta kemur fram á vef wGb.is. „Fyrir nokkrum mánuðum spiluðum við Clanwar ...
Lesa Meira »CSS online mótið | Klárið leikina ykkar sem fyrst
Einhver deyfð er yfir liðunum í Counter Strike:Source online mótinu, en mörg hver hafa ekki klárað leikina sína á tilsettum tíma. Ákveðið hefur að framlengja deadline til sunnudaginn 15. apríl kl. 00°°. Nánari upplýsingar um mótið hér.
Lesa Meira »Íslensk amateur kynningarsíða um Minecraft stofnuð
„Við bjuggum síðuna og leikjaþjóninn til alveg sjálf og settum þetta allt saman upp. Við sjáum líka um fjármálin sjálf, en ef það verður of flókið þarf mamma stundum að hjálpa okkur,“ segir hinn 14 ára gamli Guðni Natan Gunnarsson ...
Lesa Meira »Ný klippa eftir Leeroy | Ritch
Leeroy kemur hér með nýja myndbandsklippu í leiknum Counter Strike:Source af spilaranum Ritch. Leeroy segir að hann sé með í vinnslu 50 sekúndu klippu af sama spilara. Lagið í myndbandinu er frá A 1 og heitir Youth Blood. Youtube rás ...
Lesa Meira »Ástþór heldur áfram í myndbandsklippum | Promod editing
Ástþór póstar á spjallið skemmtilegt vídeó sem hann gerði í leiknum Call of Duty 4 og tekur fram að hann er ekki spilarinn í myndbandinu, heldur var hann að prufa sig áfram í promod editing.
Lesa Meira »Enn fleiri nýjungar líta nú dagsins ljós
Það er búið að vera miklar uppfærslur í dag á eSports.is og má þar nefna Shoutbox sem hefur verið gert virkt hér til hægri á forsíðunni sem inniheldur einnig einkaspjall ( private chat ), skipt var út gamla comment kerfinu ...
Lesa Meira »Facebook comment gert virkt í fréttunum
Við höldum áfram að betrumbæta eSports.is, en við bættum við Shoutboxi ásamt einkaspjalli í dag og nú er búið að skipta út gamla comment kerfinu í fréttunum í facebook comment sem flest allir ættu nú að kannast við. Hafið það ...
Lesa Meira »Shoutbox og einkaspjall (private chat) gert virkt á forsíðunni – Aðeins innskráðir notendur geta séð
Shoutbox hefur verið gert virkt hér til hægri á forsíðunni sem inniheldur einnig einkaspjall ( private chat ). Notkunin ættu margir hverjir að kannast við, þ.e. þetta hefbundna að skrifa í gluggann neðst í Shoutboxinu og skrifa og senda inn ...
Lesa Meira »Team Fortress 2 páska online mót | Skráning hafin
Nokkrir Team Fortress 2 (TF2) spilarar hafa sett af stað skráningu í online mót, en það ræðst á þátttöku í mótið. Keppt verður í 4v4 í Ctf_turbine, en CTF er capture the flag mod þar sem leikmenn keppast við að ...
Lesa Meira »Ekki það besta | Samt ansi flott
Ekki það besta segir Leeroy á spjallinu um nýja Counter Strike:Source myndbandið sem hann hefur gert og heitir Blue Shift. Þó svo að Leeroy finnist ekki nógu gott, þá er myndbandið samt ansi flott. Lagið sem notað er með í ...
Lesa Meira »Opnunartími um Páskana hjá Tölvuvirkni
Opnunartími um Páskana hjá Tölvuvirkni er eftirfarandi: 5. apríl Skírdagur :Lokað 6. apríl Föstudagurinn langi : Lokað 7. apríl Laugardagur : Opið 10:00-16:00 8. apríl Páskadagur : Lokað 9. apríl Annar í Páskum Lokað Mælum með að kíkja á fermingarpakkana ...
Lesa Meira »TRY2STOP verður MoD. fire | Við í Fire erum náttúrulega miklu skemmtilegri
Íslenska Counter Strike:Source liðið TRY2STOP hefur gengið til liðs við Ministry Of Darkness (MoD) heitir nú MoD.Fire og eru nú tvö lið íslensk lið starfrækt í MoD samtökunum en hitt heitir MoD.Ice. Í MoD.Fire eru: Narko (leader) Stranger (leader) ceRiz! ...
Lesa Meira »Nördalegasta flúr Íslands fundið
Þann 19. febrúar hóf nördavefurinn Nörd Norðursins, í samstarfi við Bleksmiðjuna, leitina að nördalegasta flúrinu á Íslandi. Eigendur nördalegra flúra höfðu mánuð til að senda inn myndir og sækja um þátttöku í keppninni um nördalegasta flúr Íslands. Í fréttatilkynningu segir ...
Lesa Meira »Búið að seeda í Css online mótinu – Mótið formlega hafið
Búið er að seeda í Counter Strike:Source online mótinu og eins hvaða möpp verða spiluð en þau eru: dust2, tuscan, train, inferno, nuke og það er vetoað fyrir hvert map. Group A: myr impulze mod.fire IMPRT GLCMOB mean machine Group ...
Lesa Meira »Muffin-King spáði því rétt – Nýi BF3 patch-inn kominn
Nýr plástur (patch) er kominn fyrir tölvuleikinn Battlefield 3, en hægt er að ná í uppfærsluna í gegnum Origin forritið, þ.e. að hægri smella á leikinn í „My Games“ og klikka á Check For Updates. Það vildi svo skemmtilega til ...
Lesa Meira »