Í gær var gefið út nýtt mapp fyrir beta leikinn Counter-Strike: Global Offensive ásamt mjög stórri uppfærslu á leiknum. Mappið er byggt á Gun Game mod og byrjar spilarinn með riffla og ef þú drepst þá færðu minni vopn í ...
Lesa Meira »Nýr Zombie leikur – Varúð: ekki fyrir viðkvæma!!
Það muna kannski einhverjir eftir Half-Life 2 moddinu sem heitir Zombie Panic, en nú hafa sömu hönnuðir gefið út nýjan leik sem Contagion með því að nota source vélina. Meðfylgjandi myndband sýnir gameplay í leiknum: Sumir myndu nú segja að ...
Lesa Meira »Stjörnuleikmaður rekinn úr EG fyrir að nota N*****-orðið
Hinn frægi Jake „orb“ Sklarew Starcraft 2 spilari hefur verið ansi harður á bakvið skjáinn og kallað mótspilara öllum illum nöfnum og meðal annars orðið „Nig***“. Nú er svo komið að því að hann er að fá allt saman aftur ...
Lesa Meira »UnicornStamp sigraði Starcraft 2 platinum lower mótið
Í gær fór fram Starcraft 2 platinum lower online mót hjá íslenska Starcraft 2 samfélaginu á facebook og var þetta sjötta mótið sem hefur verið haldið í röð. Úrslitin urðu þessi: 1. sæti – UnicornStamp 2. sæti – Alliarab 3. ...
Lesa Meira »Ertu í vandræðum með Long strat í Dust2? Hér er lausnin – Strat Vídeó
dannoz meistari birti á spjallinu strat vídeó í leiknum Counter Strike:Source í mappinu Dust2 sem er long plan og full kaup, en hann segir: „Venjulega tökum við longið með flöshum og smokeum, en í þetta sinn hleypur syntex long og ...
Lesa Meira »Starcraft 2 online mót í dag kl. 17°°
Í dag [fimmtudaginn 8. mars 2012] verður Starcraft 2 online mót fyrir platinum og lower klukkan 17°°. Skráningafyrirkomulagið er að mætt er inn á channel „pletlow“ og mótið byrjar kl. 5:15 – 5:30, eða eins og sagt er inn á ...
Lesa Meira »Viltu vinna í eSports samfélaginu? NASL er að ráða!
NASL vinnur nú í undirbúningi að skipuleggja mót í Starcraft 2 fyrir árið 2012 og vantar góða og hæfileikaríka einstaklinga sem hafa áhuga á að slást í hópinn með þeim. Allar nánari upplýsingar er hægt að finna með því að ...
Lesa Meira »Hvernig á að ná A í Inferno í pistol round-i
dannoz kemur hér með skemmtilegt myndband sem sýnir leik þeirra í íslenska claninu Veca vs cufish hvernig Veca nýtir sér smoke og flöss í pistol round-i í Inferno í leiknum Counter Strike Source. dannoz sýnir nokkur sjónarhorn og hlutverk hvers ...
Lesa Meira »#css.is á Facebook – Reddaðu spili á auðveldan hátt
Meistarinn og vel þekkti íslenski Counter Strike:Source spilarinn GKR hefur stofnað nýja Facebook síðu fyrir íslenskra css spilara og er hér um að ræða svipað concept og Cs 1.6, þ.e. að redda spili (Scrim) á auðveldan hátt. Þegar þetta er ...
Lesa Meira »Dust 514 verður ókeypis á PS3!
Eins og flestir íslenskir leikjanördar vita að þá mun MMOFPS (Massively Multiplayer First-person Shooter) leikurinn Dust 514 frá íslenska leikjafyrirtækinu CCP tengjast hinum risavaxna EVE Online heimi. Leikurinn er væntanlegur í sumar og verður eingöngu fáanlegur fyrir PlayStation leikjavélina. Samkvæmt ...
Lesa Meira »Lærðu að smoke-a í Inferno
dannoz kemur hér með þriðja myndbandið þar sem hann sýnir hvernig á að nota smoke í Counter Strike:Source, en hann hefur sýnt hvernig á að smoke í Train og í Dust 2. dannoz fer núna yfir hvernig á að ...
Lesa Meira »Shoutbox gert óvirkt
Shoutboxið á spjallinu hefur verið gert óvirkt og er þetta í annað sem það er gert síðastliðin ár, en ástæðan er að shoutboxið er að draga alla athygli og virkni á spjallinu sjálfu og þar af leiðandi hafa komið óánægju ...
Lesa Meira »Demo kom sá og sigraði í StarCraft 2 online mótinu
Nú um helgina fór fram StarCraft 2 online mót á vegum 1337.is og var það Demo sem kom sá og sigraði mótið. Óskum honum innilega til hamingju með sigurinn. Heimild frá facebook síðu íslenska StarCraft 2 samfélagsins.
Lesa Meira »#pcw.is á Facebook
Þeir sem spila Counter Strike 1.6 og eru eða hafa verið á ircinu ættu flest allir að þekkja ircrásina #pcw.is þar sem clön leituðu af scrimum. Nú er svo komið að því að hún er inactive og straumurinn liggur nú ...
Lesa Meira »Viltu fara á stærsta digital festival í heimi? – Nú er tækifærið!!
Það ættu nú margir að kannast við DreamHack í Svíðþjóð og nú í sumar verður DreamHack haldið 16. – 19. júní 2012 í Jönköping í Svíþjóð. „Nokkrir strákar hafa talað við mig um möguleikann á hópferð á Dreamhack í Jönköping ...
Lesa Meira »Platinum lower mót í StarCraft 2
Platinum lower mót í StarCraft 2 verður haldið á morgun fimmtudaginn 1. mars 2012 klukkan 17 á pletlow channel. „100 krónur í pott úr mínum vasa fyrir hvern þáttakanda be there niggz, það verður geðveikt gaman í alvöru svo verður ...
Lesa Meira »