Heim / Greinar höfundar: Chef-Jack (síða 8)

Greinar höfundar: Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Kemur fyrsti sigur Íslands í kvöld?

King of Nordic

Í kvöld föstudaginn 24. febrúar klukkan 18:00 hefst norðurlanda online veislan hjá KING OF NORDIC (KON) þar sem keppt verður í leiknum Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO).  Lið Íslands keppir við Svíþjóð og hefst leikurinn klukkan 19:15 á Íslenskum tíma. ...

Lesa Meira »

Vilt þú vera fréttamaður?

Býr í þér fréttamaður? Hefurðu áhuga á jafnt sem innlendum og erlendum tölvuleikjafréttum?  Sendu inn umsókn, segðu frá því hver þú ert, hvað þú hefur gert, hvert áhugasviðið er. Skilyrði sem þarf að uppfylla: Viðkomandi má ekki: Reykja Drekka áfengi ...

Lesa Meira »