Leikjavarpið hjá Nörd Norðursins snýr aftur eftir gott hlé. Í þessum þætti fjalla vinirnir Daníel Rósinskrans, Sveinn Aðalsteinn og Bjarki Þór um PlayStation 5 Pro sem er væntanleg í verslanir næstkomandi nóvember. Þar fara þeir yfir við hverju má búast ...
Lesa Meira »Hætta sölu á Concord vegna lélegrar þátttöku – „þetta er eitt allra versta stórslys í tölvuleikjasögunni“
Sony hefur ákveðið að taka Concord, nýjasta PlayStation-leikinn þeirra niður þann 6. september næstkomandi vegna slæmra sölu á leiknum. Hér er um að ræða fyrstu persónu skotleikurinn sem kom eingöngu á PS5 og PC 23. ágúst s.l. Concord náði einungis ...
Lesa Meira »Mun Tryggvi rífa sig í gang eða er hann ennþá með allt niðrum sig?
Þá er komið að árlegum leik Óla Jóels hjá Game Tíví og Tryggva í Fifa. Óli átti frábæra takta í síðasta leik sem endaði 6-1 fyrir Óla. Skyldi Tryggvi vera búinn að rífa sig í gang eða er hann ennþá ...
Lesa Meira »Playstation 5 væntanleg í lok næsta árs
Japanska raftækjafyrirtækið Sony tilkynnti í dag að næsta kynslóð Playstation leikjatölvunnar, Playstation 5, muni koma á markað fyrir jólavertíðina 2020. Hún mun leysa fjórðu kynslóð leikjatölvanna af hólmi, en Playstation 4 kom fyrst á markað árið 2013, að því er ...
Lesa Meira »Borderlands 3 – „ClapTrap er einstaklega pirrandi“
„Það er óhætt að segja að ég hafi skemmt mér ágætlega yfir Borderlands. Það er skemmtilegur húmor í honum og augljóst að maður á ekki að taka honum alvarlega, þar sem allar persónur hans er snar-klikkaðar. Ég kem þó skemmtilega ...
Lesa Meira »GreedFall undir smásjá
GreedFall er hlutverkaleikur af gamla skólanum þar sem spilarar eru settir í spor erindreka á dularfullri og kyngimagnaðri eyju þar sem nýlenduveldi og innfæddir berjast um yfirráð. Þetta skrifar Samúel Karl Ólason á visir.is en þar segir hann jafnframt að ...
Lesa Meira »Seven spila fyrir hönd Íslands í King of Nordic.
Seven spila fyrir hönd Íslands í King of Nordic á föstudaginn eftir að hafa unnið íslensku undankeppnina. Gaman verður að sjá íslandsmeistara í Seven spila í King of Nordic á föstudaginn 17.mars. Hægt verður að fylgjast með inná stream síðu ...
Lesa Meira »Tuddinn umferð 3 úrvalsdeild – Turbo talar!
CAZ esports vs Dux Bellorum Góður leikur hér á ferð, að mínu mati ættu CAZ esports að taka þennan leik en Dux Bellorum hafa oft hrekkt „stóru“ liðin. Sem dæmi sigruðu þeir Seven á seinasta Tudda lani og Vordeild Tuddans 2016 spiluðu ...
Lesa Meira »Tuddinn umferð 2 úrvalsdeild – Turbo talar!
Dux Bellorum vs Paria Án ef skemmtilegasti leikurinn í umferðinni, bæði lið töpuðu í fyrstu umferð Dux Bellorum á móti Rónar Reykjavíkur og Paria á móti Seven. Ég spái því að bæði lið komi vitlaus í þennan leik og ætli sér sigur… ...
Lesa Meira »Tuddinn umferð 1 úrvalsdeild – Turbo talar!
Ég ætla mér að spá fyrir alla leiki í úrvalsdeild Tuddans Vordeild 2017 en var örlítið seinn núna og hafa tveir leikir klárast af fjórum. Verði ykkur að góðu og vonandi verð ég á réttum tíma með Turbo talar fyrir ...
Lesa Meira »Veislan heldur áfram í King of Nordic
Eftir gríðarlega spennandi leik í seinustu viku tókst Warmonkeys ekki að sigra öflugt lið frá Noregi og endaði leikurinn á tvöfaldri framlengingu 22-19 fyrir Noreg. EN NÚNA! Er komið að Tótavaktinni og spila þeir fyrir hönds Íslands í KING OF NORDIC í ...
Lesa Meira »Warmonkeys nælir sér í thorsteinnF
Tilkynning frá Warmonkeys um nýjan leikmann „Þessi drengur hefur sannað sig í íslensku senunni með frábærum árangri á hverju móti sem hann hefur tekið þátt í. Hann hefur verið lykilmaður í sínu fyrra liði, kærar þakkir fyrir að gefa honum ...
Lesa Meira »CSGO Warmonkeys og Tölvutek í samstarf!
Til að fagna nýjum tímum og nýju samstarfi við Tölvutek ætlar WarMonkeys að halda community night í kvöld milli 20:00-24:00. Um 18:00 í kvöld muna þeir pósta nýjum pósti á #csgo.is facebook hópinn. Þar gefst spilurum tækifæri að skrá sig ...
Lesa Meira »CS:GO Natus Vincere sigra ESL One New York
Nú um helgina var ESL One New York að klárast og voru það Natus Vincere eða Navi sem sigruðu Virtus.Pro í úrslitum. Virtus.Pro byrjuðu að vinna fyrsta kort frekar sannfærandi í de_cbble 16-3 og hreinilega Navi ekki mættir til leiks. Næsta kort var ...
Lesa Meira »Klæddi sig í sexí kattarbúning til að fá kærastann að hætta spila GTA5… en hann neitaði að hætta!!!!
Ónefnd kona, sem talin er vera frá Bretlandi, reyndi að tæla kærasta sinn með því að senda honum kynþokkafullar myndir af sér í kattarkonubúningi. Á vefmiðli Dv segir að markmið konunnar var að ná kærastanum úr tölvunni en hann var ...
Lesa Meira »Yfir níu milljónir leikmenn spiluðu betu útgáfu Star Wars Battlefront | Þokkalegur fjöldi þar
„Alveg glæsilegt, en í gær var tímamót hjá EA þegar meira en níu milljónir innskráðir leikmenn spiluðu betu útgáfu Star Wars Battlefront. Er þetta ein stærsta beta spilamennska í sögu EA“, segir Sigurlína Ingvarsdóttir, yfirframleiðandi tölvuleiksins í tilkynningu sem hún ...
Lesa Meira »