Close Menu
    Nýjar fréttir

    Alliance Tournament XXI: Elsta stórmót EVE Online snýr aftur með nýju sniði

    13.07.2025

    PUBG: NCFC heldur afmælismót til heiðurs Alex „Exik0n“

    13.07.2025

    Lara Croft alls staðar – nema í nýjum Tomb Raider-leik

    12.07.2025

    Fyrrverandi stjórnendur Unknown Worlds stefna Krafton – krefjast 35 milljarða króna

    12.07.2025
    1 2 3 … 260 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Incoming
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Xbox
      • Rafíþróttir
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured
      50

      Leikjarýni: Tónlistin heillar, en leikurinn sjálfur nær ekki sömu hæðum – þarfnast enn talsverðrar yfirferðar

      Chef-Jack30.06.2025
      Recent
      5.0

      Leikjarýni: Tónlistin heillar, en leikurinn sjálfur nær ekki sömu hæðum – þarfnast enn talsverðrar yfirferðar

      30.06.2025
      6.0

      Leikjarýni: Run Pizza Run – Hraði, hætta og heit pizza

      26.06.2025
      6.0

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Fréttabréf
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»Rafíþróttir - Lan-, online mót»Tuddinn umferð 1 úrvalsdeild – Turbo talar!
    Turbo Talar!
    Turbo Talar!
    Rafíþróttir - Lan-, online mót

    Tuddinn umferð 1 úrvalsdeild – Turbo talar!

    TurboDrake05.03.2017Uppfært09.06.20253 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link

    TuDDinn - Logo

    Ég ætla mér að spá fyrir alla leiki í úrvalsdeild Tuddans Vordeild 2017 en var örlítið seinn núna og hafa tveir leikir klárast af fjórum. Verði ykkur að góðu og vonandi verð ég á réttum tíma með Turbo talar fyrir næstu viku.

    Dux Bellorum vs Rónar Reykjavíkur

    Dux Bellorum
    Dux Bellorum
    Rónar Reykjavíkur
    Rónar Reykjavíkur

    Þessi leikur er búin og endaði hann 16-13 fyrir nýliðunum í Rónar Reykjavíkur, gríðarlega góð byrjun hjá þeim. Kortið sem var spilað var de_cache sem er sterkt kort hjá Dux Bellorum þannig þetta kemur svolítið á óvart. Verður spennandi að sjá Rónar Reykjavíkur spila og ekki spurning að Dux Bellorum strákarnir koma óðir í næsta leik á móti Paria. Ég hefði líklega spáð Dux Bellorum sigri í þessari viðureign.

    seven.Tölvutek vs Paria

    Seven
    Seven
    Team Paria
    Team Paria

    Mjög spennandi leikur sem fer fram sunnudaginn 5.mars klukkan 19:00. Hér eru ríkjandi Tudda meistarar í Seven að fara spila á móti liði sem hefur þó nokkuð oft breytt um lineup, þrátt fyrir það eru þeir engir aukvisar. Ég býst við því að bæði lið vilja spila cache, mirage eða jafnvel train. Seven eru með gríðarlega sterkan hóp þar sem Tight og clvR munu líklega sjá um að stríða leikmönnum Paria, ásamt mestu reynslu og leikskilning sem íslenskt lið hefur uppá að bjóða. Hinsvegar er Paria með gríðarlega skemmtilegan hóp miNideGreez gríðarlega góður AWP spilari og EddezeNNN ungstirnið úr Grafarholti, þeir ættu að fara fyrir sínu liði. Ásamt reynslu sem INSTANT og byythewayy hafa uppá að bjóða. Ég spái Seven sigri en þetta verður alls ekki auðveldur leikur fyrir þá.

    16 – 11 fyrir Seven.

    Exile vs CAZ esports

    Exile
    Exile
    CAZ eSports
    CAZ eSports

    Þessum leik er lokið og endaði hann 9-16 fyrir CAZ eSports. Kortið sem var spilað var de_mirage. Exile eru með nýtt og skemmtilegt lineup og verður gaman að fylgjast með þeim í náinni framtíð. Mátti búast við því að CAZ eSports áður Warmonkeys mundu sigra þennan leik frekar auðveldlega. CAZ eru eina „semipro“ liðið á Íslandi og býst ég við að þeir ná mjög langt í Tuddanum… ef þeir taka ekki of mörg timeouts ^_^.

     

    iDontEven vs VECA.Tek

    iDontEven
    iDontEven
    VECA
    VECA

    Að lokum nýliðarnir í iDontEven á móti VECA. Það sem ég veit um VECA akkúrat núna er að þeir spila mjög lítið og þegar þeir spila þá spila þeir nánast aldrei saman sem lineup oftast með pugs. Aftur á móti er alleh mættur aftur í VECA sem er gríðarlegur styrkur fyrir þá en eins og flestir vita er auddzh fluttur til Hollands vegna náms sem þýðir að VECA hefur misst sinn ingame leader og verður fróðlegt hver mun sjáum að stýra VECA í Tuddanum. iDontEven eru með ungt og upprennandi liðsmenn sem hafa ekki alveg verið í sviðsljósinu en engu að síður eru þetta strákar sem flestir kannast við og hafa verið í samfélaginu í langan tíma. Þeirra tími er greinilega kominn þar sem þeir t.d unnu VYE í að komast uppí úrvalsdeild. Ég segi að VECA menn sigra þennan leik þrátt fyrir lítinn spila tíma á nánast öllu liðinu.

    16-10 fyrir VECA.

    Staðan
    Staðan úrvalsdeild.

    Rafíþróttir
    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    TurboDrake

    Tengdar færslur

    Alliance Tournament XXI: Elsta stórmót EVE Online snýr aftur með nýju sniði

    13.07.2025

    PUBG: NCFC heldur afmælismót til heiðurs Alex „Exik0n“

    13.07.2025

    YNk: „Það er aðeins ein leið fyrir s1mple að komast aftur á toppinn“

    11.07.2025

    Hvað þéna atvinnumenn í Counter-Strike?

    10.07.2025
    Við mælum með

    Klaufalegt atvik í CS2 vekur heimsathygli – Leikjahöfundur CS2 tjáir sig: „Gott að vita að einhver spilaði verr en ég“

    07.07.2025

    Flock Off! – Fjórir vinir, eitt hálendi og fullt af zombíukindum – nýr íslenskur tölvuleikur kynntur

    26.06.2025
    6.0

    Leikjarýni: Run Pizza Run – Hraði, hætta og heit pizza

    26.06.2025

    eSports.is með glænýja heimasíðu: Áherslan á rafíþróttir og leikjamenningu aukin til muna

    19.06.2025
    1 2 3 Next
    Mest lesið
    • Oleksandr „s1mple“ Kostyliev, einn þekktasti leikmaður Counter-Strike í heiminum, að störfum með FaZe Clan á Intel Extreme Masters móti í Dallas 2025. Efstu atvinnumenn í CS2 njóta nú sambærilegra kjara og margir atvinnuíþróttamenn.
      Hvað þéna atvinnumenn í Counter-Strike?
      10.07.2025
    • VOID Interactive svarar gagnrýni: Ready or Not ekki ritskoðað - Ofbeldi áfram leyft – en nærföt sett á gíslana
      VOID Interactive svarar gagnrýni: Ready or Not ekki ritskoðað – Ofbeldi áfram leyft – en nærföt sett á gíslana
      08.07.2025
    • PUBG – PlayerUnknown’s Battlegrounds - aespa
      PUBG: NCFC heldur afmælismót til heiðurs Alex „Exik0n“
      13.07.2025
    • Allir óléttir í Sims 4 - jafnvel vampírur og unglingar!
      Allir óléttir í Sims 4 – jafnvel vampírur og unglingar!
      10.07.2025
    • Subnautica 2
      Fyrrverandi stjórnendur Unknown Worlds stefna Krafton – krefjast 35 milljarða króna
      12.07.2025
    Leikjarýni í vinnslu

    3. júlí 2025
    Engin leikjarýni er í vinnslu eins og er.

    30. júní 2025
    Nýjasta leikjarýnin komin út – The Book of Aaru.

    26. júní:
    Nýleg leikjarýni: – Run Pizza Run

    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.