Það er nóg að gera í herbúðunum hjá íslenska Battlefield 3 (BF3) liðinu Catayst Gaming (cG) , en þeir stefna á Clanbase ladder og í Nordicleague og æfa nú stíft fyrir mótin. Nú á dögunum scrimmuðu cG við Team Frostbite ...
Lesa Meira »Yfir 200 keppendur á jólamótunum og enn að bætast við
Það má með sanni segja að mikil jólagleði verður hér á eSports.is, en nú um jólin verða tvö online mót í leikjunum Counter Strike:Source og League of legends og eru nú þegar komnir um 210 keppendur skráðir í mótin. Bæði ...
Lesa Meira »Css Jólamót | Skráning hafin | Getur þú aðstoðað?
Búið er að setja upp allar upplýsingar á spjallið um jólamótið í leiknum Counter Strike:Source og er skráning formlega hafin. Meistarinn Kruzer kemur til með að stýra mótinu en hann er hokin af reynslu og ætti ekki að vera í ...
Lesa Meira »Íslenska dota 2 liðið RATR keppa um 2.5 milljónir | Komnir í 32 liða úrslit
Íslenska liðið Romy and the Rest (RATR) keppir nú í einu stærsta online móti í leiknum Defense of the Ancients (DotA). 512 lið byrjuðu að keppa í mótinu og eru RATR komnir í 32 liða úrslit og eru þar núna ...
Lesa Meira »Íslenskt StarCraft II online mót að hefjast – 23 nú þegar skráðir
Íslenskt StarCraft II online mót er að hefjast, en nú eru 23 skráðir á mótið og er keppnisfyrirkomulag double elimination með crossover. Mótið sjálft hefst mánudaginn 22. október með fyrstu umferð í riðlinum. Leikirnir í riðlinum þurfa að vera búnir ...
Lesa Meira »Íslenska BF3 landsliðið keppir vs Serbíum | Nýr landsliðmaður
Í kvöld keppir íslenska Battlefield 3 landsliðið við Serbía í online mótinu PSGN: 2012 Euro Cup mótinu. Smá breyting hefur verið á lineup hjá landsliðinu en GustiGitar kemur í staðinn fyrir Muffin-King, þannig að landsliðið er skipað eftirfarandi: d0ct0r (Captain) ...
Lesa Meira »Nóg um að vera í herbúðum Skjálfta clansins
Það er nóg um að vera framundan hjá Team Fortress 2 claninu Skjálfti sem samanstendur af nokkrum Simnet admins og félögum þeirra, en nú stefna þeir á tvö online mót, þ.e. ETF2L og Highlander. ETF2L hefst 16. september og eru ...
Lesa Meira »Eitt stærsta lanmót í heimi í gangi | Team Fortress 2 með stórt hlutverk
Nú um helgina stendur yfir i-seríu lanmótið í Bretlandi og er þetta í 46. skiptið sem það er haldið. Keppt er í fjölmörgum leikjum; „Ef ég heyrði rétt þá er TF2 stærsti hluturinn þarna“, segir Durrwwp á spjallinu og bendir ...
Lesa Meira »Þessir eru í íslenska BF3 landsliðinu | Keppa við Ungverjaland
Við sögðum frá í síðustu viku að íslenskt Battlefield 3 landslið var stofnað og það kemur til með að keppa í PSGN: 2012 Euro Cup mótinu, en keppnisfyrirkomulag er svipað og er í Clan Base og eru einungis evrópsk lið ...
Lesa Meira »Íslensk BF3 landslið stofnað
Evrópsk landsliðs keppni hefur verið sett af stað í Battlefield 3 sem heitir „PSGN: 2012 Euro Cup„. Keppnisfyrirkomulag er svipað og er í Clan Base en einungis evrópsk lið sem fá að keppa. Mótið er byggt á 6 vs 6 ...
Lesa Meira »HR-ingurinn | Úrslit úr lanmótinu | Myndir
Nú um helgina fór fram lanmótið HR-ingurinn þar sem keppt var í þremur leikjum, League of Legends, Starcraft2 og Counter Strike 1.6. Úrslitin voru á þessa leið: Counter Strike 1.6: 1. Sæti – Celph 2. Sæti – AX 3-4. Sæti ...
Lesa Meira »1 – 0 fyrir admins | HR-ingurinn | Mynd
Skemmtileg mynd var póstuð inn á facebook síðu HR-ings þar sem sjá má salinn tómann á lanmótinu sem haldin var nú um helgina. Klukkan var 09:15 þegar myndin var tekin, adminar enn að spila og engir gamerar, 1 – 0 ...
Lesa Meira »Stærsta tölvuleikjamót landsins
HR-ingurinn, 200 manna tölvuleikjamót, fer fram í Háskólanum í Reykjavík um helgina sem ber heitið HR-ingurinn og er það árlegt tölvuleikjamót skipulagt af Tvíund nemendafélagi tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík. 200 manns eru mættir til að etja kappi í League of ...
Lesa Meira »Góð stemming í húsinu | HR-ingurinn 2012
Allt komið í full 130 manns eru mættir til að keppa í leikjunum Counter Strike 1.6, League of Legends og Starcraft 2 á lanmóti HR-ings og er góð stemming í húsinu. Keppni á fyrsta degi lauk í gærkvöldi klukkan 00:00 ...
Lesa Meira »Live stream frá League of Legends og Starcraft 2 | HR-ingurinn 2012
Á meðfylgjandi vefslóðum er hægt að fylgjast með live stream frá League of Legends og Starcraft 2 á lanmóti HR-ings: League of Legends: www.twitch.tv/hringurinnlol Starcraft 2: www.twitch.tv/hringurinnsc2
Lesa Meira »Þetta verður í verðlaun á lanmótinu
Það er alltaf spenningur að vita hvað er í verðlaun á lanmótum, en hér að neðan er hægt að sjá hvað er í verðlaun hjá hverjum leik fyrir sig. Aðeins peningar verðlaun eru í League of legends því að þeir ...
Lesa Meira »