Close Menu
    Nýjar fréttir

    Kínversk stúlka vísað úr skóla eftir ástarsamband við fyrrverandi atvinnumann í CS:GO

    14.07.2025

    Alliance Tournament XXI: Elsta stórmót EVE Online snýr aftur með nýju sniði

    13.07.2025

    PUBG: NCFC heldur afmælismót til heiðurs Alex „Exik0n“

    13.07.2025

    Lara Croft alls staðar – nema í nýjum Tomb Raider-leik

    12.07.2025
    1 2 3 … 260 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Incoming
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Xbox
      • Rafíþróttir
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured
      50

      Leikjarýni: Tónlistin heillar, en leikurinn sjálfur nær ekki sömu hæðum – þarfnast enn talsverðrar yfirferðar

      Chef-Jack30.06.2025
      Recent
      5.0

      Leikjarýni: Tónlistin heillar, en leikurinn sjálfur nær ekki sömu hæðum – þarfnast enn talsverðrar yfirferðar

      30.06.2025
      6.0

      Leikjarýni: Run Pizza Run – Hraði, hætta og heit pizza

      26.06.2025
      6.0

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Fréttabréf
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»Rafíþróttir - Lan-, online mót»Nóg um að vera í herbúðum Skjálfta clansins
    Rafíþróttir - Lan-, online mót

    Nóg um að vera í herbúðum Skjálfta clansins

    Chef-Jack28.08.20121 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link

    Það er nóg um að vera framundan hjá Team Fortress 2 claninu Skjálfti sem samanstendur af nokkrum Simnet admins og félögum þeirra, en nú stefna þeir á tvö online mót, þ.e. ETF2L og Highlander.

    ETF2L hefst 16. september og eru þeir félagar skráðir í Div 6 sem er lægsta deildin; „en við komum sennilega upp í div 5, erum búinn að fá tvo div 3 playera“, segir Logie á spjallinu, en hann er einn af meðlimum í Skjálfta claninu.

    Highlander mótið hefst einnig í september og keppnisfyrirkomulag er 9vs9 og einn af hvor class.

    eSports.is kemur að sjálfsu til með að fylgjast með þeim félögum og flytja ykkur fréttir um velgengni þeirra í mótunum.

    Highlander ættu margir að þekkja úr samnefndum bíómyndum, en það er einmitt tilvísun mótsins í bíómyndirnar

    Virkilega flott ETF2L Highlander fragmovie:

    Highlander line up;

    Scout: Addoxx
    Soldier: Durrwwp
    Pyro: Hafficool
    Demo: Bobocop
    Heavy: PrblmSlvr
    Engineer: Znarr
    Medic: Mr. Freeze
    Sniper: Yngi
    Spy: Thorio

    Erum með þó nokkra varamenn;
    Johnio, Schitzel, Leiðindi, Ingi; „gæti verið að ég sé að gleyma einhverjum“, segir Logie á spjallinu. 😀

    6vs6
    Scouts: Hafficool, Addoxx, Johnio.
    Soldiers: Durrwwp, Leiðindi, Yngi.
    Demo: Bobocop.
    Medic: Thorio, Mr. Freeze

    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Chef-Jack

    Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

    Tengdar færslur

    Kínversk stúlka vísað úr skóla eftir ástarsamband við fyrrverandi atvinnumann í CS:GO

    14.07.2025

    Alliance Tournament XXI: Elsta stórmót EVE Online snýr aftur með nýju sniði

    13.07.2025

    PUBG: NCFC heldur afmælismót til heiðurs Alex „Exik0n“

    13.07.2025

    YNk: „Það er aðeins ein leið fyrir s1mple að komast aftur á toppinn“

    11.07.2025
    Við mælum með

    Klaufalegt atvik í CS2 vekur heimsathygli – Leikjahöfundur CS2 tjáir sig: „Gott að vita að einhver spilaði verr en ég“

    07.07.2025

    Flock Off! – Fjórir vinir, eitt hálendi og fullt af zombíukindum – nýr íslenskur tölvuleikur kynntur

    26.06.2025
    6.0

    Leikjarýni: Run Pizza Run – Hraði, hætta og heit pizza

    26.06.2025

    eSports.is með glænýja heimasíðu: Áherslan á rafíþróttir og leikjamenningu aukin til muna

    19.06.2025
    1 2 3 Next
    Mest lesið
    • Oleksandr „s1mple“ Kostyliev, einn þekktasti leikmaður Counter-Strike í heiminum, að störfum með FaZe Clan á Intel Extreme Masters móti í Dallas 2025. Efstu atvinnumenn í CS2 njóta nú sambærilegra kjara og margir atvinnuíþróttamenn.
      Hvað þéna atvinnumenn í Counter-Strike?
      10.07.2025
    • VOID Interactive svarar gagnrýni: Ready or Not ekki ritskoðað - Ofbeldi áfram leyft – en nærföt sett á gíslana
      VOID Interactive svarar gagnrýni: Ready or Not ekki ritskoðað – Ofbeldi áfram leyft – en nærföt sett á gíslana
      08.07.2025
    • PUBG – PlayerUnknown’s Battlegrounds - aespa
      PUBG: NCFC heldur afmælismót til heiðurs Alex „Exik0n“
      13.07.2025
    • Allir óléttir í Sims 4 - jafnvel vampírur og unglingar!
      Allir óléttir í Sims 4 – jafnvel vampírur og unglingar!
      10.07.2025
    • Kínversk stúlka vísað úr skóla eftir ástarsamband við fyrrverandi atvinnumann í CS:GO - Danylo „Zeus“ Teslenko
      Kínversk stúlka vísað úr skóla eftir ástarsamband við fyrrverandi atvinnumann í CS:GO
      14.07.2025
    Leikjarýni í vinnslu

    3. júlí 2025
    Engin leikjarýni er í vinnslu eins og er.

    30. júní 2025
    Nýjasta leikjarýnin komin út – The Book of Aaru.

    26. júní:
    Nýleg leikjarýni: – Run Pizza Run

    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.