Heim / HRingurinn / HR-ingurinn | Úrslit úr lanmótinu | Myndir
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

HR-ingurinn | Úrslit úr lanmótinu | Myndir

Celph, sigurvegarar úr Counter Strike 1.6

Nú um helgina fór fram lanmótið HR-ingurinn þar sem keppt var í þremur leikjum, League of Legends, Starcraft2 og Counter Strike 1.6.

Úrslitin voru á þessa leið:

Counter Strike 1.6:

1.    Sæti – Celph
2.    Sæti – AX
3-4. Sæti – dbsc / RwS

Starcraft 2 | Kaldi, sigurvegari

Starcraft 2 | 2. sæti

Starcraft 2 | 3. sæti

Starcraft 2
Það var Kaldi sem sigraði Starcraft 2 mótið, en nánari umfjöllun um úrslitin er hægt að nálgast á vef Nörd Norðursins hér.

League of Legends | LE37, sigurvegarar

League of Legends | Gangnam style, 2. sætið

League of Legends | 3. sætið

League of Legends
Það var LE37 sem sigraði LoL mótið, en nánari umfjöllun um úrslitin er hægt að nálgast á vef Nörd Norðursins hér.

eSports.is þakkar öllum lanmót keppendum, admin´s og öðrum gestum fyrir samfylgdina, en 15 fréttir voru birtar hér í tengslum við lanmótið.

Meðfylgjandi myndir eru af facebook síðu HR-ings.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

Lanmótið HRingurinn á næsta leiti

Lanmótið HRingurinn á næsta leiti ...