Heim / Lan-, online mót (síða 2)

Lan-, online mót

Fréttir af lan-, og online mótum

Royal Never Give Up sigraði í MSI

Royal Never Give Up fagnar vel og innilega í Laugardalshöllinni

Kínverska liðið Royal Never Give Up hafði betur gegn suðurkóreska liðinu DAMWON Gaming í úrslitaviðureign Mid Season Invitationalmótsins í tölvuleiknum League of Legends sem haldið er hér á landi í Laugardalshöll. Var staðan jöfn, 2-2, þegar fimmti og seinasti leikurinn ...

Lesa Meira »

Eitt stærsta rafíþrótta­mót heims í Laug­ar­dals­höll

eSports - Rafíþróttamót - League of Legends Mid-Season Invitational - MSI 2021

Eitt stærsta rafíþróttamót heims, League of Legends Mid-Season Invitational, verður haldið í Laugardalshöll í maí. Í framhaldi af því verður í fyrsta skipti haldið alþjóðlegt mót í tölvuleiknum Valorant á sama stað. Í fréttatilkynningu frá Íslandsstofu segir að alls munu ...

Lesa Meira »

Dusty keppir á einu stærsta móti Evrópu

Íslenska rafíþróttaliðið Dusty

Íslenska rafíþróttaliðið Dusty hefur fengið inngöngu í eitt stærsta League of Legends mót Evrópu. Inngönguferlið var langt og strangt og eru sum af stærstu rafíþróttaliðum norðurlandanna sem komust ekki inn. Ásamt Dusty eru t.a.m. liðin Fnatic, BT Excel, ENCE og ...

Lesa Meira »

Lenovo deildin rúllar aftur af stað

Lenovo deildin

Lenovo deildin hóf göngu sína aftur um s.l. helgi, þar sem keppt er í leikjunum League of Legends (LoL) og Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) Eftirtaldir eru umsjónarmenn mótsins: Ólafur Nils “Some0ne” Sigurðsson – Yfir umsjónarmaður CS:GO Hafliði Örn “Flati” Ólafsson ...

Lesa Meira »