Úrslitaleikur Tuddans í CS:GO fer fram í dag klukkan 16:00 í Tölvulistanum við Suðurlandsbraut en þá mætast VECA vs SeveN. Leikurinn hefst á slaginu 16.00. Boðið verður upp á pizzur frá Eldsmiðjunni og ískalt Mountain Dew. Tilefni dagsins mun TL ...
Lesa Meira »CSGO Warmonkeys sigra Tengilinn FÁ lan 2016.
Nú um helgina var árlega lan mótið sem nemendafélag Fjölbrautaskólans við Ármúla heldur, alls tóku 20 lið þátt. Óhætt er að segja að CS:GO er vinsælasti keppnistölvuleikur á Íslandi þar sem alls skráðu sig í kringum 35 lið en aðeins voru ...
Lesa Meira »CS:GO Natus Vincere sigra ESL One New York
Nú um helgina var ESL One New York að klárast og voru það Natus Vincere eða Navi sem sigruðu Virtus.Pro í úrslitum. Virtus.Pro byrjuðu að vinna fyrsta kort frekar sannfærandi í de_cbble 16-3 og hreinilega Navi ekki mættir til leiks. Næsta kort var ...
Lesa Meira »CS:GO Warmonkeys komnir í úrslit!
Um helgina var haldinn online qulifier hjá WSG Starladder og einungis voru lið frá Íslandi, Írlandi og Bretlandi boðið að taka þátt. Alls tóku þrjú Íslensk lið þátt NOVA eSports, VECA og Warmonkeys og gekk þeim misvel. NOVA eSports féllu út ...
Lesa Meira »King of Nordic CS:GO á Íslandi.
Loksins, loksins! Eftir að hafa verið skildir úti í kuldanum fjögur tímabil í röð hafa King of Nordic loksins séð að Ísland er betri en þeir í nánast hvaða íþrótt sem er. Þrátt fyrir að vera aðeins rúmlega 300.000 þá ...
Lesa Meira »Mun Ísland komast upp úr riðlinum í Overwatch norðurlandamótinu?
Lið Finnlands sigraði í fyrri riðlinum og mun ekki taka þátt, en þau lið sem keppa í dag í online norðurlandamótinu King of Nordic í tölvuleiknum Overwatch eru Noregur, Ísland, Danmörk og Svíþjóð. Ísland keppir við Noreg klukkan 17:00 og ...
Lesa Meira »Overwatch: Þessir keppa fyrir hönd Íslands – Rúmlega hálf milljón í verðlaun
Þá er allt að hefjast í Overwatch online mótinu, en fyrstu leikir eru í kvöld 7. september klukkan 19:00 (CET). Hér er um að ræða Norðurlandamót sem haldið er af King of Nordic og það lið sem sigrar í ...
Lesa Meira »Haustið að nálgast, þá fer Tuddinn á stjá
Við minnum á að skráning er í fullum gangi í haustdeild Tuddans, en boðið verður upp á keppni í þremur leikjum að þessu sinni: Counter-Strike: Global Offensive Overwatch Rocket League Keppnisfyrirkomulag í Counter-Strike: GO mun taka töluverðum stakkaskiptum, sú ákvörðun ...
Lesa Meira »Overwatch online mót að hefjast – Rúmlega hálf milljón í verðlaun – Ætlar þitt lið að taka þátt?
Eins og greint hefur verið frá, þá hóf eSports.is samstarf við King of Nordic og G2A. Norræn esports mótaröð þar sem þjóðirnar Finnland, Svíþjóð, Ísland, Danmörk og Noregur keppa. Fyrsta online mótið hefst 7. september næstkomandi í leiknum Overwatch, en ...
Lesa Meira »Ísland komst ekki áfram
Því miður komst Ísland ekki upp úr riðlakeppninni í Heimsmeistaramótinu í Counter-Strike: Global Offensive. Íslenska CS:GO landsliðið keppti á móti Tyrklandi og því miður fór sem fór með sigri Tyrklands og þar með datt Ísland úr keppni ásamt Eistlendingum. Átta ...
Lesa Meira »Skráning er hafin í haustdeild Tuddans 2016 í boði Tölvulistans!
Skráning er hafin í haustdeild Tuddans, en boðið verður upp á keppni í þremur leikjum að þessu sinni: – Counter-Strike: Global Offensive – Overwatch – Rocket League Keppnisfyrirkomulag í Counter-Strike: GO mun taka töluverðum stakkaskiptum, sú ákvörðun var tekin að ...
Lesa Meira »King of Nordic í samstarf við eSports.is
Undanfarna daga höfum við hjá esports.is verið að ræða við King of Nordic um samstarf. Munum við sjá um að halda Íslenskar undankeppnir fyrir Counter-Strike Global-Offensive, League of Legends og Overwatch. Í hverri viku verða haldnar undankeppnir þar sem sigurliðið tekur ...
Lesa Meira »Ísland tapaði gegn Belgíu
Ísland tapaði gegn Belgíu í gær 16-10 í heimsmeistarakeppninni í leiknum Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO). Liðið mætir Tyrklandi á morgun fimmtudaginn 1. september og núna þarf sigur til að eiga möguleika á að komast upp úr riðlinum í heimsmeistarakeppninni. ...
Lesa Meira »Íslenska CS:GO landsliðið keppir í dag við Belgíu
Íslenska landsliðið í Counter-Strike spilar nú í heimsmeistarakeppninni í Counter-Strike GO, en liðið sigraði Slóveníu í síðustu viku. Landsliðið er í B riðli ásamt Belgíu, Rússlandi og Tyrklandi. Landsliðið mun keppa í Gaming Cafe aðstöðunni í Leikjadeild Tölvutek í Hallarmúla ...
Lesa Meira »HRingurinn: úrslit – Myndir
Eitt stærsta lanmótið á Íslandi HRingurinn var haldið í byrjun ágúst í Háskóla Reykjavíkur. Til gamans má geta að HRingurinn var 10 ára í ár og frábært að sjá svona virt lanmót endast svona lengi og vænta má um ókomin ...
Lesa Meira »WarMonkeys sigruðu Tuddinn #2 – Vídeó
Lanmótið Tuddinn var haldið síðastliðna helgi í Íþróttahúsinu í Digranesi þar sem keppt var í Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO). Góð þátttaka var á lanmótið en hvorki meira né minna en 43 lið sem mættu til leiks. Það voru WarMonkeys sem ...
Lesa Meira »