Lið Finnlands sigraði í fyrri riðlinum og mun ekki taka þátt, en þau lið sem keppa í dag í online norðurlandamótinu King of Nordic í tölvuleiknum Overwatch eru Noregur, Ísland, Danmörk og Svíþjóð. Ísland keppir við Noreg klukkan 17:00 og ...
Lesa Meira »Overwatch: Þessir keppa fyrir hönd Íslands – Rúmlega hálf milljón í verðlaun
Þá er allt að hefjast í Overwatch online mótinu, en fyrstu leikir eru í kvöld 7. september klukkan 19:00 (CET). Hér er um að ræða Norðurlandamót sem haldið er af King of Nordic og það lið sem sigrar í ...
Lesa Meira »Haustið að nálgast, þá fer Tuddinn á stjá
Við minnum á að skráning er í fullum gangi í haustdeild Tuddans, en boðið verður upp á keppni í þremur leikjum að þessu sinni: Counter-Strike: Global Offensive Overwatch Rocket League Keppnisfyrirkomulag í Counter-Strike: GO mun taka töluverðum stakkaskiptum, sú ákvörðun ...
Lesa Meira »Overwatch online mót að hefjast – Rúmlega hálf milljón í verðlaun – Ætlar þitt lið að taka þátt?
Eins og greint hefur verið frá, þá hóf eSports.is samstarf við King of Nordic og G2A. Norræn esports mótaröð þar sem þjóðirnar Finnland, Svíþjóð, Ísland, Danmörk og Noregur keppa. Fyrsta online mótið hefst 7. september næstkomandi í leiknum Overwatch, en ...
Lesa Meira »Ísland komst ekki áfram
Því miður komst Ísland ekki upp úr riðlakeppninni í Heimsmeistaramótinu í Counter-Strike: Global Offensive. Íslenska CS:GO landsliðið keppti á móti Tyrklandi og því miður fór sem fór með sigri Tyrklands og þar með datt Ísland úr keppni ásamt Eistlendingum. Átta ...
Lesa Meira »Skráning er hafin í haustdeild Tuddans 2016 í boði Tölvulistans!
Skráning er hafin í haustdeild Tuddans, en boðið verður upp á keppni í þremur leikjum að þessu sinni: – Counter-Strike: Global Offensive – Overwatch – Rocket League Keppnisfyrirkomulag í Counter-Strike: GO mun taka töluverðum stakkaskiptum, sú ákvörðun var tekin að ...
Lesa Meira »King of Nordic í samstarf við eSports.is
Undanfarna daga höfum við hjá esports.is verið að ræða við King of Nordic um samstarf. Munum við sjá um að halda Íslenskar undankeppnir fyrir Counter-Strike Global-Offensive, League of Legends og Overwatch. Í hverri viku verða haldnar undankeppnir þar sem sigurliðið tekur ...
Lesa Meira »Ísland tapaði gegn Belgíu
Ísland tapaði gegn Belgíu í gær 16-10 í heimsmeistarakeppninni í leiknum Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO). Liðið mætir Tyrklandi á morgun fimmtudaginn 1. september og núna þarf sigur til að eiga möguleika á að komast upp úr riðlinum í heimsmeistarakeppninni. ...
Lesa Meira »Íslenska CS:GO landsliðið keppir í dag við Belgíu
Íslenska landsliðið í Counter-Strike spilar nú í heimsmeistarakeppninni í Counter-Strike GO, en liðið sigraði Slóveníu í síðustu viku. Landsliðið er í B riðli ásamt Belgíu, Rússlandi og Tyrklandi. Landsliðið mun keppa í Gaming Cafe aðstöðunni í Leikjadeild Tölvutek í Hallarmúla ...
Lesa Meira »HRingurinn: úrslit – Myndir
Eitt stærsta lanmótið á Íslandi HRingurinn var haldið í byrjun ágúst í Háskóla Reykjavíkur. Til gamans má geta að HRingurinn var 10 ára í ár og frábært að sjá svona virt lanmót endast svona lengi og vænta má um ókomin ...
Lesa Meira »WarMonkeys sigruðu Tuddinn #2 – Vídeó
Lanmótið Tuddinn var haldið síðastliðna helgi í Íþróttahúsinu í Digranesi þar sem keppt var í Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO). Góð þátttaka var á lanmótið en hvorki meira né minna en 43 lið sem mættu til leiks. Það voru WarMonkeys sem ...
Lesa Meira »Þú ert ekki að fara missa af Úrslitakeppni Tuddans í Tölvulistanum
Úrslitin í Tuddanum online verða haldin í verslun Tölvulistans á Suðurlandsbraut á morgun laugardag, 7 nóvember. Þetta er í annað sinn sem keppnin er kláruð live í Tölvulistanum og í fyrsta skipti sem nú verður bæði keppt til úrslita í ...
Lesa Meira »Úrslitaleikurinn í haustdeild Tuddans að nálgast
Þetta er úrslitaleikurinn í haustdeild Tuddans, sem er Íslandsmeistaramótið í tölvuleikjum. Bæði lið hafa lagt mikla vinnu síðastliðna þrjá mánuði við að koma sér á þennan stað, og þetta er uppskera þess erfiðis, hvort liðið endar á að vera Íslandsmeistari ...
Lesa Meira »Birkir rústaði Hearthstone mótinu
Í gær var haldið Hearthstone leikjamót í Ground Zero. Spilað var brackets fyrirkomulagið, en um 26 keppendur voru skráðir til leiks og shoutcaster mótsins var Kristján Atli. Úrslit urðu: 1. sæti: Birkir Grétarsson 2. sæti: Arnar Vilhjálmur Arnarsson 3. sæti: ...
Lesa Meira »Með atvinnumannasamning í tölvuleikjum
Jökull „Kaldi“ Jóhannsson hefur skrifað undir atvinnumannasamning í tölvuíþróttum við bandaríska liðið Tempo Storm. Jökull keppir undir merkjum Tempo Storm í leiknum Hearthstone, þar sem hann kallar sig Kaldi. Ég spilaði Starcraft áður og hafði eitthvað upp úr því, en ...
Lesa Meira »Ísland komst ekki áfram | Sjáið peterr taka fjögur headshot í röð
Í gær fór fram mikilvægasti leikur Íslands gegn Frökkum í CS:GO heimsmeistaramótinu, þar sem keppt var BO3 og sigurvegari myndi tryggja sér þáttökurétt á lokamótinu sem haldið er í Belgrade, höfuðborg Serbíu dagana 8. – 11. október næstkomandi. Því miður ...
Lesa Meira »