Heim / PC leikir / eSports.is gerir samning við Panda Gaming
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

eSports.is gerir samning við Panda Gaming

8yql8pzy_400x400

Við hjá eSports.is erum gríðarlega stoltir að vera orðnir bakjarl Counter-Strike liðsins Panda Gaming sem skipar liðinu.

  • Karl “miNideGreez!” Holgeirsson
  • Lúkas “býýýthéwáý” Malesa
  • Eðvarð “EddezeNNN” Heimisson
  • Snorri “snorrz” Snorrasson
  • Tomas “TMZY” Keawsanlow

Panda Gaming léku nýverið í Úrvaldsdeild Tuddans þar sem 8 bestu lið Íslands unnu sér inn þáttökurétt og höfnuðu okkar menn í 5 sæti. Stefnan er sett að taka þátt í Tenglinum FÁ lan mót og aðsjálfsögðu Tuddann #1-2017.

untitled

Einnig hefur Þórir “TurboDrake” Viðarsson tekið við liðinu sem coach og sem sjötti maður.

Um TurboDrake

Það þarf vart að kynna CS goðsögnina TurboDrake, en hann hefur yfirgripsmikla þekkingu á keppnum og hefur mikla ástríðu á CS leiknum. Hægt er að hafa samband við TurboDrake á netfangið [email protected]

Svara