PlayStation Network (PSN) er nú aftur komið í gang eftir alvarlega kerfisbilun. Þetta er sú lengsta bilun sem þjónustan hefur upplifað síðan árið 2011.
Sjá einnig: Alvarleg kerfisbilun: PlayStation Network liggur niðri
Þrátt fyrir að kerfið sé nú starfhæft, glíma sumir notendur enn við vandamál, svo sem erfiðleika við að tengjast netleikjum, netverslun ofl.
Sjá einnig: PlayStation Network niðri í yfir 22 klukkustundir – Notendur óánægðir
Sony hefur enn ekki gefið út opinbera skýringu á orsökum truflunarinnar.
We are aware some users might be currently experiencing issues with PSN.
For more details: https://t.co/NJX2xGusZM— Ask PlayStation (@AskPlayStation) February 8, 2025
Mynd: playstation.com