Heim / Lan-, online mót / 13 milljónir fyrir 1. sætið, ekki slæmt það
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

13 milljónir fyrir 1. sætið, ekki slæmt það

Heroes of Newerth

Í gærkvöldi endaði meistaramótið Malaysian National Championship í leiknum Heroes of Newerth með sigri Orange eSports og fyrir það fengu þeir 100.000 dollara eða um 13 milljónir íslenskra króna.  Orange eSports liðið var aldrei í neinum vandræðum og engin lið ógnaði þeirra sigurför í mótinu sem endaði eins og áður sagði með sigri þeirra Orange eSports, en í öðru sæti urðu HonPortal og fengu 10 þúsund dollara í verðlaun og í það þriðja lenti liðið MUFC eSports sem fengu í verðlaun 3 þúsund dollara.

Sigurvegararnir Orange Esports

Mynd af Orange eSports: Team Razer

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

Solid Clouds forsýnir nýjasta leik sinn, Starborne Frontiers

Solid Clouds forsýnir nýjasta leik sinn, Starborne Frontiers

Solid Clouds býður hluthafa sína ...