Team Fortress 2 hefur verið til í ansi mörg ár og enn kemur Valve með frábærar uppfærslur. UFO er næsta þema hjá þessum frábæra leik, ný vopn, möpp og að sjálfsögðu hattar omfl. Skrunið niður og horfið vídeó. Vídeó Ný ...
Lesa Meira »Leitarniðurstaða fyrir: tf2
Íslenskur strákur hannar TF2 möpp í frístundum
Disguised Enemy Spy (DES) er íslenskur 15 ára strákur og er mikill Team Fortress 2 spilari. Fréttamaður eSports.is var boðið að spila í nýju mappi ctf_des_pootis sem DES var að hanna fyrir leikinn Team Fortress 2 og leit mappið ansi ...
Lesa Meira »Tvö TF2 event á viku | Láttu minna þig á sjálfkrafa hér
Íslenska Team Fortress 2 ( TF2 ) samfélagið byrjaði með hitting í byrjun ágúst síðastliðin og hefur gengið mjög vel og hafa fjölmargir spilað á hittingum. Þessi uppákoma hefur verið einu sinni í viku, þ.e. á laugardögum og hefur eSports.is ...
Lesa Meira »Íslenska TF2 samfélagið í sókn | Nýir TF2 serverar
Það er búið að vera mikil sókn hjá Íslenska Team Frotress 2 samfélaginu og aðsókn á íslensku serverana að aukast töluvert. Fastir liðir eins og venjulega eru TF2 laugardagshittingur klukkan 22 sem hafa verið vel sóttir og nú hefur TF2 ...
Lesa Meira »Íslenskur TF2 hittingur
Íslenskur Team Forttress 2 hittingur verður í kvöld klukkan 22°°. Minnum á að joina TF2 grúppuna hér til að láta minna sjálfkrafa á.
Lesa Meira »Fámennt en góðmennt í TF2 hitting | Einelti á versta stigi | Myndir
Það var fámennt en góðmennt á Team Fortress 2 hittingnum í kvöld og var ekki annað að sjá en spilarar skemmtu sér konunglega, tja kannski fyrir utan hjá spilaranum Skjálfa-Leiðindi, en hann var hreinlega lagður í einelti af fréttamanni eSports.is ...
Lesa Meira »Vel heppnaður TF2 hittingur | Myndir
Í kvöld [laug. 4. ágúst 2012] var haldin í fyrsta sinn frá því í vetur síðastliðinn Team Fortress 2 hittingur og var vel mætt. Allir virtust skemmta sér vel, þ.e. fyrir utan Iceman sem var ekki alveg sáttur með leikinn ...
Lesa Meira »Íslenskur spilari ákvað að prufa TF2 og brilleraði sem Scout | Nýir hlutir í TF2 | Hittingur á laugardag
Í kína er ár hundsins og af því tilefni hefur Team Fortress 2 teymið ákveðið að bæta við nokkrum hlutum við leikinn, exi, hjálm, Neon skilti svo eitthvað sé nefnt. Muffin-King ákvað að prufa TF2 og spilaði sem Scout og ...
Lesa Meira »Er nokkuð mál að endurvekja Íslenska TF2 samfélagið? | Hittingur á laugardögum | Viðtal við Íslenska TF2 spilarann Durrwwp
Fyrir nokkrum mánuðum var íslenska Team Fortress 2 ( TF2) samfélagið vel virkt og voru íslensku simnet serverarnir vel virkir. Núna yfir sumarið hefur samfélagið ekki verið nógu sterkt enda búið að vera bongó blíða í allt sumar og margir ...
Lesa Meira »Hvað eiga Nuclear Dawn, TF2, Dota 2, Crusader Kings II, Gotham City, Dead Horde og CS:GO sameiginlegt?
Þú hugsar nú hvað í ósköpunum geta þessir leikir átt sameiginlegt, enda leikir sem eru nánast ekkert líkir. Allir þessi leikir eiga það sameiginlegt að þeir voru uppfærðir í gær og það ekkert smá uppfærslur. Gotham City Impostors fékk nýtt ...
Lesa Meira »„Fékk alveg ógeð af CoD og byrjaði að gera graffík verk í photoshop“… Virkilega töff graffík
Íslenski Call of Duty og Team Fortress 2 spilarinn Gunnsi hefur heldur betur náð góðum tökum á graffík og kynningarmyndböndum. Gunnsi hefur spilað tölvuleiki til fjölda ára og hefur spilað með clönum spite gaming, sway svo eitthvað sé nefnt. Youtube ...
Lesa Meira »Nóg um að vera í herbúðum Skjálfta clansins
Það er nóg um að vera framundan hjá Team Fortress 2 claninu Skjálfti sem samanstendur af nokkrum Simnet admins og félögum þeirra, en nú stefna þeir á tvö online mót, þ.e. ETF2L og Highlander. ETF2L hefst 16. september og eru ...
Lesa Meira »Eitt stærsta lanmót í heimi í gangi | Team Fortress 2 með stórt hlutverk
Nú um helgina stendur yfir i-seríu lanmótið í Bretlandi og er þetta í 46. skiptið sem það er haldið. Keppt er í fjölmörgum leikjum; „Ef ég heyrði rétt þá er TF2 stærsti hluturinn þarna“, segir Durrwwp á spjallinu og bendir ...
Lesa Meira »Team Fortress 2 hittingur
Team Fortress 2 hittingur verður í kvöld laugardag 25. ágúst klukkan 22 líkt og venjulega. Til að láta minna þig þig á hittinginn, þá hvetjum við ykkur til að joina TF2 Steam grúppuna hér.
Lesa Meira »Team Fortress 2 mótið frestað | Tvö lið sýndu áhuga
Greint var frá fyrir helgi að skráning í Team Fortress 2 online mót var hafið og til stóð að halda mótið á sjálfum Páskadag. Ekki varð nógu góð þátttaka í mótið og voru einungis tvö lið sem sýndu áhuga, en ...
Lesa Meira »Team Fortress 2 páska online mót | Skráning hafin
Nokkrir Team Fortress 2 (TF2) spilarar hafa sett af stað skráningu í online mót, en það ræðst á þátttöku í mótið. Keppt verður í 4v4 í Ctf_turbine, en CTF er capture the flag mod þar sem leikmenn keppast við að ...
Lesa Meira »