Heim / Allar fréttirsíða 19

Allar fréttir

Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Sjáðu bestu lið í heimi spila CS:GO

Meðfylgjandi má sjá glæsilegt myndband sem sýnir allra bestu lið í heimi keppa í Counter-Strike: Global Offensive á lanmótinu Copenhagen Games 2013 sem endaði með sigri sænska liðsins NiP (Ninjas in Pyjamas) og fengu þeir í verðlaun rúmlega 2.7 milljónir. ...

Lesa Meira »

Óheppnaskot hjá íslenskum WOT spilara

Fyrrum forfallinn og nú aðeins minna fallinn World of Tanks spilari sýnir myndband á facebook grúppu Íslenska WoT Samfélagsins sem inniheldur eitt óheppnisskot sem hann framkvæmdi þegar hann skaut niður félaga (bein tenging á skotið, 3:40) sinn í stað óvinar. ...

Lesa Meira »

Kaldi sigraði StarCraft 2 mótið

Jökull „Kaldi“ Jóhannsson sigraði fyrsta StarCraft 2 Heart of the Swarm mótið árið 2013, en hann spilaði við Bjarka „MangoBaldwin“ Garðarsson og sigraði 3-1. „Það er klárlega eldiviður í annað mót þannig fólk þarf ekki að bíða lengi eftir næsta ...

Lesa Meira »

Lanmót í sumar – Staðfest

Lanmótið HRingurinn sem haldið er vegum Tvíundar í Háskólanum í Reykjavík verður 19. til 21. júlí 2013, takið dagana frá.  eSports.is kemur til með að vera með góða umfjöllun, allar upplýsingar og fleira í tengslum við lanið, fylgist vel með.

Lesa Meira »

SC2 online mót | Úrslit í kvöld

27 keppendur hófu leikar í gær í online móti hjá íslenska StarCraft 2 samfélaginu og voru fjölmargir leikir spilaðir.  Í kvöld verður undan-, úrslitaleikirnir en þeir sem koma til með að keppa eru: Kaldi –  turboD –  Awesome – Babyjesuz ...

Lesa Meira »

Íslenskt CS:GO lan í uppsiglingu

Það má með sanni segja að mikill hugur er í íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) samfélaginu, en núna stendur yfir könnun í facebook grúppu Cs 1.6 spilara um að setja upp lan í CS:GO. „Endilega feedbackið allt í drasl svo ...

Lesa Meira »

ax í 3. sæti á EU CS:GO Open

Í gær keppti íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) almost extreme (ax) í mótinu ESEA Open á móti franska liðinu WaRLegenD og enduðu leikar með sigri ax og eru þar með komnir í þriðja sætið á mótinu.  Fjölmargir leikir eru eftir ...

Lesa Meira »