Í gær var birt þær breytingar og uppfærslur sem væntanlegar eru í leiknum World of Tanks í útgáfu 8.6. Hér er um að ræða ansi miklar breytingar sem að Michael Jivetc hönnuður leiksins hefur gert. „Ég held þetta verði gott. ...
Lesa Meira »Allar fréttir
CG komnir í fjórðungsúrslit í Spring Cup
Íslenska battlefield 3 liðið catalyst Gaming keppa nú í Spring Cup mótinu og eru komnir með tvo sigra og eitt tap sem var gegn HMC, en þessi árangur tryggði þeim annað sætið í sínum riðli og eru þar af leiðandi ...
Lesa Meira »Átta lið skráð í Íslenska Cs 1.6 online mótið
Átta lið eru skráð í Counter Strike 1.6 online mótið sem ætti nú að teljast ansi gott miðað við allar þær raddir um að Íslenska Cs 1.6 samfélagið sé alveg dautt. Þau lið sem skráð eru: Eshock Dbsc KnV Helgast ...
Lesa Meira »Snilldar myndband af Eurovision laginu „Ég á líf“ í Minecraft útgáfu
Nú fer að styttast í Eurovision-söngvakeppnina sem haldin er í Malmö í Svíþjóð en í kvöld fer fram fyrri undankeppni keppninnar og seinni á fimmtudaginn en þar mun framlag Íslands þetta árið „Ég á líf“ í flutningi Eyþórs Inga. Aðalkeppnin ...
Lesa Meira »Þetta er stríðsvæðið hjá íslenskum tölvuleikjaspilurum | Besta Aðstaðan?
Dýflissan, battlestation, stríðsvæðið mitt, 1337 pleisið og svona mætti lengi telja upp þau nöfn sem að tölvuleikjaspilarar nefna sína tölvuaðstöðu, en nýjasta æðið á facebook grúppu íslenska League of Legends samfélaginu er að birta myndir af sinni aðstöðu. Meðfylgjandi eru ...
Lesa Meira »eSports bar opnar í London – Hvenær mun eSports bar opna á íslandi?
eSports barinn Meltdown sem hóf göngu sína í París í Frakklandi 3. maí 2012, hefur fengið gríðarlega góð viðbrögð og er nú þriðji Meltdown staðurinn í deiglunni í Bretlandi sem kemur til með að opna 1. júní næstkomandi og verður ...
Lesa Meira »Gaulzi flottur í Stöð 2
Alsjálfvirk bjórdæla og búnaður sem aðstoðar flutningabílstjóra við að bakka var á meðal þess sem verkfræðanemar Háskólans Íslands kynntu í gær, sem þeir hafa brasað við í námskeiðinu Tölvustýrður vélbúnaður. Ragnar, Sölvi, Valdimar og Starcraft 2 meistarinn Guðlaugur aka Gaulzi ...
Lesa Meira »Frítt að spila CoD: BOII um helgina
Hægt verður að spila leikinn Call of Duty: Black Ops II frítt nú um helgina. Hægt er að niðurhala leiknum í gegnum Steam forritið. Meðfylgjandi myndband er án efa með þeim betri trailer-um sem hafa verið gefin út fyrir tölvuleik ...
Lesa Meira »Íslensku Draazil strákarnir í hláturskasti að spila GTA IV
Strákarnir hjá Draazil skemmta sér konunglega í Grand Theft Auto IV (GTA IV) leiknum eins og heyra má í meðfylgjandi myndbandi: Draazil er hópur af skemmtilegum íslenskum strákum sem halda úti hressandi og um leið sjokkerandi youtube rás og munið ...
Lesa Meira »Enn heldur rifrildið áfram
Enn heldur rifrildið áfram í Íslenska LoL samfélaginu, en flestir vita sem eru í LoL facebook grúppunni þá er endalaust spam af skjáskotum (screenshots) frá meðlimum grúppunnar sem fer greinilega fyrir brjóstið á sumum, Pro Tip: Það er öllum sama ...
Lesa Meira »Barnaleg framkoma í Íslenska LoL samfélaginu
Reglulega poppa upp umræður hjá meðlimum á facebook grúppu Íslenska League of legends (LoL) samfélaginu um að meðalaldurinn er alltof lár og kvarta margir yfir barnalegri framkomu margra, en fjöldi meðlima í grúppunni er 2.454. er ekki kominn tími á ...
Lesa Meira »Ert þú að spila Neverwinter? Nokkrir íslendingar eru á Mindflayer
Nokkrir íslendingar eru að rotta sig saman á server sem heitir Mindflayer í leiknum Neverwinter sem er nýr MMORPG leikur og er frítt að spila. „okkur er að líka hann mjög vel erum á lvl 30 af lvl 60 lvl ...
Lesa Meira »Líf í tuskunum hjá íslenska Cs 1.6 samfélaginu | Stefna á online mót
Það er orðið langt síðan að eitthvað hefur gerst hjá íslenska Counter Strike 1.6 samfélaginu, en í langan tíma hafa einungis 10 manna scrim verið í gangi, engin online mót, en ekki er vitað um virk clön í íslenska samfélaginu, ...
Lesa Meira »Þegar íslenska CS 1.6 samfélagið var upp á sitt besta
Úff, hver man ekki eftir íslenska Counter Strike 1.6 liðinu diG, en þar voru bara snillingar sem voru með þeim fremstu spilurum landsins. Meðfylgjandi myndband er frá Skjálfta lanmótinu 2004 og sýnir helstu tilþrif þeirra í leikjum gegn rws, Drake, ...
Lesa Meira »Eru íslensku CG strákarnir hættir? Nei aldeilis ekki!!
Það er ekki búið að heyrast lengi í íslenska battlefield 3 liðinu catalyst Gaming, en þeir eru á lífi og eru í fullu fjöri. CG tekur nú þátt í tveimur mótum „Spring Cup“ á ClanBase“ og svo í fimmta keppnistímabili ...
Lesa Meira »Engar áhyggjur, Css Simnet serverarnir koma aftur upp
Þó nokkuð stórar uppfærslur hafa orðið á Steam síðustu daga sem hefur haft þær afleiðingar að Counter Strike:Source serverar hafa legið niðri og eru íslensku serverarnir þar með taldir. Sumir admin´s hafa brugðist skjótt við uppfærslunni eins og sjá má ...
Lesa Meira »