Leikjabræður eru búnir að gefa út sitt annað myndband í leiknum Rainbow Six Siege. Skrunið niður til að horfa á myndband. Þeir sem koma fram í myndbandinu eru Anton, Bibba, Brjánsi, Elmar og Krissi en gestir þeirra leikjabræðra eru þeir ...
Lesa Meira »Allar fréttir
Úrslitaleikur Tuddans í CS:GO fer fram í dag klukkan 16:00 í Tölvulistanum við Suðurlandsbraut
Úrslitaleikur Tuddans í CS:GO fer fram í dag klukkan 16:00 í Tölvulistanum við Suðurlandsbraut en þá mætast VECA vs SeveN. Leikurinn hefst á slaginu 16.00. Boðið verður upp á pizzur frá Eldsmiðjunni og ískalt Mountain Dew. Tilefni dagsins mun TL ...
Lesa Meira »Hér sérðu skillz á öllum vígstöðvum – Truflað flott vídeó
FEATHERR kemur hér með virkilega flott Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO) vídeó sem sýnir undanúrslita leik WarMonkeys vs Bulldogs í WESG 2016 The UK, Ireland & Iceland. Truflað flott vídeó sem vert er að skoða: Til gamans má geta að ...
Lesa Meira »Leikjabræður í loftið | Orðalag er ekki við hæfi barna
Leikjabræður eru búnir að koma sér fyrir á Youtube og gefa út sitt fyrsta myndband sem er virkilega skemmtilegt, mikið hlegið og já orðalag þeirra bræðra er ekki við hæfi barna. Hér er á ferðinni nokkrir vinir á aldrinum 20 ...
Lesa Meira »CSGO Warmonkeys sigra Tengilinn FÁ lan 2016.
Nú um helgina var árlega lan mótið sem nemendafélag Fjölbrautaskólans við Ármúla heldur, alls tóku 20 lið þátt. Óhætt er að segja að CS:GO er vinsælasti keppnistölvuleikur á Íslandi þar sem alls skráðu sig í kringum 35 lið en aðeins voru ...
Lesa Meira »eSports.is gerir samning við Panda Gaming
Við hjá eSports.is erum gríðarlega stoltir að vera orðnir bakjarl Counter-Strike liðsins Panda Gaming sem skipar liðinu. Karl „miNideGreez!“ Holgeirsson Lúkas „býýýthéwáý“ Malesa Eðvarð „EddezeNNN“ Heimisson Snorri „snorrz“ Snorrasson Tomas „TMZY“ Keawsanlow Panda Gaming léku nýverið í Úrvaldsdeild Tuddans þar ...
Lesa Meira »CSGO King of Nordic að byrja á Íslandi skráning hafin!
Loksins, loksins! Nú er King of Nordic loksins komið til Íslands og munum við halda vikulega forkeppnir á sunnudögum og ef tíminn er naumur þá klárum við á mánudögum. Það lið sem vinnur Íslensku forkeppnina keppir fyrir Íslands hönd í ...
Lesa Meira »CS:GO Natus Vincere sigra ESL One New York
Nú um helgina var ESL One New York að klárast og voru það Natus Vincere eða Navi sem sigruðu Virtus.Pro í úrslitum. Virtus.Pro byrjuðu að vinna fyrsta kort frekar sannfærandi í de_cbble 16-3 og hreinilega Navi ekki mættir til leiks. Næsta kort var ...
Lesa Meira »CS:GO Warmonkeys komnir í úrslit!
Um helgina var haldinn online qulifier hjá WSG Starladder og einungis voru lið frá Íslandi, Írlandi og Bretlandi boðið að taka þátt. Alls tóku þrjú Íslensk lið þátt NOVA eSports, VECA og Warmonkeys og gekk þeim misvel. NOVA eSports féllu út ...
Lesa Meira »King of Nordic CS:GO á Íslandi.
Loksins, loksins! Eftir að hafa verið skildir úti í kuldanum fjögur tímabil í röð hafa King of Nordic loksins séð að Ísland er betri en þeir í nánast hvaða íþrótt sem er. Þrátt fyrir að vera aðeins rúmlega 300.000 þá ...
Lesa Meira »Skemmtileg klippa frá forkeppni Tuddans | Eskimo er nýtt clan og ætlar að gera góða hluti í Íslenska CS:GO samfélaginu
Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO) liðið Eskimo er nýlegt lið á klakanum sem inniheldur vel völdum leikmönnum, en þeir eru: Hrafnkell „Rusty“ Rúnarsson Axel „SeliHD“ Gíslason Hervald „Hulkules“ Gíslason Birkir „Godthor“ Sigurðsson Stefan „JWalker“ Walker Skrunið niður til að horfa ...
Lesa Meira »Vandað og flott myndband eftir SeliHD
SeliHD er einn af þeim Íslensku tölvuleikjaspilurum sem er ansi laginn við að gera movies í leiknum Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO). SeliHD heldur út i skemmtilegri youtube rás þar sem hægt er að sjá movies eftir hann sem vert ...
Lesa Meira »Mun Ísland komast upp úr riðlinum í Overwatch norðurlandamótinu?
Lið Finnlands sigraði í fyrri riðlinum og mun ekki taka þátt, en þau lið sem keppa í dag í online norðurlandamótinu King of Nordic í tölvuleiknum Overwatch eru Noregur, Ísland, Danmörk og Svíþjóð. Ísland keppir við Noreg klukkan 17:00 og ...
Lesa Meira »Overwatch: Þessir keppa fyrir hönd Íslands – Rúmlega hálf milljón í verðlaun
Þá er allt að hefjast í Overwatch online mótinu, en fyrstu leikir eru í kvöld 7. september klukkan 19:00 (CET). Hér er um að ræða Norðurlandamót sem haldið er af King of Nordic og það lið sem sigrar í ...
Lesa Meira »Haustið að nálgast, þá fer Tuddinn á stjá
Við minnum á að skráning er í fullum gangi í haustdeild Tuddans, en boðið verður upp á keppni í þremur leikjum að þessu sinni: Counter-Strike: Global Offensive Overwatch Rocket League Keppnisfyrirkomulag í Counter-Strike: GO mun taka töluverðum stakkaskiptum, sú ákvörðun ...
Lesa Meira »World of Warcraft gæti verið að ná sínum hæstu hæðum til þessa
Legion, nýjasti aukapakkinn fyrir fjölspilunarleikinn World of Warcraft, er fínasta skemmtun. Meira er að gera en í hinum nýliðna Warlords of Draenor en eitt helsta umkvörtunarefni spilara síðasta aukapakka var skortur á efni. Flakkaðu um nýja heimsálfu. Skoðaðu fornar rústir ...
Lesa Meira »