Team Fortress 2 hittingur verður í kvöld laugardag 25. ágúst klukkan 22 líkt og venjulega. Til að láta minna þig þig á hittinginn, þá hvetjum við ykkur til að joina TF2 Steam grúppuna hér.
Lesa Meira »Allar fréttir
Viltu efla íslenska Guild wars 2 samfélagið? – Sér spjallsvæði stofnað
Með tilkomu nýja Guild wars 2 ( GW2 ) leiknum, þá er búið að stofna alveg sér spjallsvæði fyrir leikinn, en hægt er að nálgast spjallið hér. Munið að til þess að efla íslenska GW2 samfélagið þá er ein besta ...
Lesa Meira »Þessir eru í íslenska BF3 landsliðinu | Keppa við Ungverjaland
Við sögðum frá í síðustu viku að íslenskt Battlefield 3 landslið var stofnað og það kemur til með að keppa í PSGN: 2012 Euro Cup mótinu, en keppnisfyrirkomulag er svipað og er í Clan Base og eru einungis evrópsk lið ...
Lesa Meira »Hollustu maraþon í GW2, hvað er það?
Guild Wars 2 ( GW2 ) kemur út á laugardaginn næstkomandi og það er ekki annað að sjá en fjölmargir íslendingar sem bíða óþreyjufullir eftir honum og það má vænta mikla GW2-spilun nú um helgina. Verið velkomin í hina síbreytlegu ...
Lesa Meira »Íslenska TF2 samfélagið í sókn | Nýir TF2 serverar
Það er búið að vera mikil sókn hjá Íslenska Team Frotress 2 samfélaginu og aðsókn á íslensku serverana að aukast töluvert. Fastir liðir eins og venjulega eru TF2 laugardagshittingur klukkan 22 sem hafa verið vel sóttir og nú hefur TF2 ...
Lesa Meira »Fær ekki að taka þátt í vídeó keppni | Ísland ekki á lista
Muffin-King sendi inn myndband í keppnina Only in Battlefield 3, en myndbandið fær ekki inngöngu vegna þess að það er frá íslandi. Ástæðan er að Ísland er ekki á lista yfir þær þjóðir sem mega keppa. „Maður þekkir þetta hvað ...
Lesa Meira »Íslenskur TF2 hittingur
Íslenskur Team Forttress 2 hittingur verður í kvöld klukkan 22°°. Minnum á að joina TF2 grúppuna hér til að láta minna sjálfkrafa á.
Lesa Meira »Gogogo í CS:GO | Nýir íslenskir serverar
Þriðjudaginn 21. ágúst kemur tölvuleikurinn Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) út á stýrikerfunum PC, Mac, Xbox 360 og PlayStation 3, en beta útgáfan var hleypt í gang nú í vikunni og má sjá fjölmarga íslenska spilara prufa nýja leikinn. Nýir íslenskir ...
Lesa Meira »Íslensk BF3 landslið stofnað
Evrópsk landsliðs keppni hefur verið sett af stað í Battlefield 3 sem heitir „PSGN: 2012 Euro Cup„. Keppnisfyrirkomulag er svipað og er í Clan Base en einungis evrópsk lið sem fá að keppa. Mótið er byggt á 6 vs 6 ...
Lesa Meira »HR-ingurinn | Úrslit úr lanmótinu | Myndir
Nú um helgina fór fram lanmótið HR-ingurinn þar sem keppt var í þremur leikjum, League of Legends, Starcraft2 og Counter Strike 1.6. Úrslitin voru á þessa leið: Counter Strike 1.6: 1. Sæti – Celph 2. Sæti – AX 3-4. Sæti ...
Lesa Meira »1 – 0 fyrir admins | HR-ingurinn | Mynd
Skemmtileg mynd var póstuð inn á facebook síðu HR-ings þar sem sjá má salinn tómann á lanmótinu sem haldin var nú um helgina. Klukkan var 09:15 þegar myndin var tekin, adminar enn að spila og engir gamerar, 1 – 0 ...
Lesa Meira »Icelandz Elitez stækkar ört | Komnir með server
„Ég er búinn að fara yfir allt og er eiginlega búinn að púsla þessu öllu saman og hér er niðurstaðan“, segir Hjorleifsson á spjallinu, en hann hefur verið ansi duglegur að koma öllu saman í Battlefield 3 claninu Icelandz Elitez ...
Lesa Meira »Hvernig er að drekka nær 1 L af kaffi og spila BF3? | Hér getur þú horft á það
Battlefield 3 spilarinn Muffin-King hefur verið mjög virkur við að gera vídeó úr leiknum og nú nýverið uploadaði hann myndbandi inn á youtube sem hann kallar „BF3 Live Commentary (Coffee editon!)“ og má heyra að hann hefur fengið sér aðeins ...
Lesa Meira »Fámennt en góðmennt í TF2 hitting | Einelti á versta stigi | Myndir
Það var fámennt en góðmennt á Team Fortress 2 hittingnum í kvöld og var ekki annað að sjá en spilarar skemmtu sér konunglega, tja kannski fyrir utan hjá spilaranum Skjálfa-Leiðindi, en hann var hreinlega lagður í einelti af fréttamanni eSports.is ...
Lesa Meira »Stærsta uppfærsla á CS:GO hingað til | …. ég ætla skipta yfir þegar hann kemur út
Núna 21. ágúst næstkomandi kemur tölvuleikurinn Counter-Strike: Global Offensive út stýrikerfunum Microsoft Windows, Mac OS X, Xbox 360 og PlayStation 3. Í dag var gerð stærsta uppfærsla á leiknum hingað til á beta útgáfunni og má lesa nánar um hana ...
Lesa Meira »Stærsta tölvuleikjamót landsins
HR-ingurinn, 200 manna tölvuleikjamót, fer fram í Háskólanum í Reykjavík um helgina sem ber heitið HR-ingurinn og er það árlegt tölvuleikjamót skipulagt af Tvíund nemendafélagi tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík. 200 manns eru mættir til að etja kappi í League of ...
Lesa Meira »