Heim / Greinar höfundar: Chef-Jack (síða 50)

Greinar höfundar: Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

CS:GO með stóra uppfærslu

Counter-Strike: Global Offensive

Hrikalega stór uppfærsla varð á Counter-Strike: Global Offensive Beta útgáfunni sem mun uppfærast sjálfkrafa um leið og þú endurræsir Steam. Hér að neðan eru þær uppfærslur sem líta dagsins ljós: Game Design Issues: – Changed QUICKMATCH default to competitive de_dust2. ...

Lesa Meira »

HRingurinn: Úrslit

Lanmótið HRingurinn var haldið á vegum Tvíundar í Háskólanum í Reykjavík, en lanmótið lauk á sunnudeginum 14. ágúst 2011. Keppt var í leikjunum StarCraft II, Counter-Strike 1.6 og eftirfarandi úrslit urðu: Counter Strike 1.6 1. sæti DBSC Lineup: instant, kazmir, ...

Lesa Meira »