Í gærkvöldi fór fram landsliðsleikurinn Ísland vs Rússland í leiknum Counter Strike:Source og var þetta í annað sinn sem að Íslenska landsliðið keppir í NationsCup XV, en í fyrri leiknum gegn Pólska landsliðinu sigraði Ísland 19 – 11. Landsliðsleikurinn í ...
Lesa Meira »Nýtt íslenskt CSS movie – dannoz the amazing leaping cat
Íslenski Counter Strike:Source spilarinn dannoz kemur hér með glænýtt myndband sem sýnir helstu tilþrif hjá honum síðastliðna 6 mánuði. Músíkin í myndbandinu er eftir Avicii – Levels og Snowgoons – Statue og er sjálft myndbandið 7:49 mínútur að lengd. dannoz ...
Lesa Meira »Heldur sigurganga CSS landsliðsins áfram?
Á fimmtudaginn 2. febrúar spilar Counter Strike:Source landsliðið sinn annann leik í NationsCup XV klukkan 20:00 cet eða 19:00 á okkar tíma í mappinu inferno. Núna er það Rússaveldið sem að Íslenska liðið mætir, en Rússneska liðið er ágætt lið ...
Lesa Meira »Ísland sigraði – Intrm og ofvirkur fóru á kostum – Horfðu á allann leikinn hér
Í gærkvöldi fór fram leikurinn Ísland vs Pólland í mótinu NationsCup XV í leiknum Counter Strike:Source og fóru leikar 19 – 11 fyrir ísland, en spilað var í mappinu De_Dust2. Byrjað var á hnífaroundi og náði ísland öruggum sigri þar ...
Lesa Meira »Fyrsti leikur CSS landsliðsins í NationsCup – Vonum bara að Auðunn verði ekki þreyttur
Á morgun fimmtudaginn 26. janúar mun íslenska Counter Strike:Source landsliðið keppa við Pólland í online mótinu NationsCup XV í mappinu De_Dust2. Leikurinn byrjar klukkan 19°° á íslenskum tíma, en SourceTV verður auglýst nánar hér í fréttinni á morgun. Fréttamaður eSports.is ...
Lesa Meira »Resident Evil 6 í loftið árið 2013 – Vídeó ekki fyrir viðkvæma!!
Leikjaframleiðendurnir Capcom’s hafa tilkynnt að Resident Evil 6 komi til með að líta dagsins ljós árið 2013. Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vg247.com.
Lesa Meira »2 milljón Skyrim mods downloaduð síðan að „Creation Kit“ var fyrst opinbert
Yfir 2 milljón Skyrim mods hafa verið downloaduð síðan að „Creation Kit“ var fyrst gert opinbert, en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Bethesda’s sem að vg247.com birtir á heimasíðu sinni. Spilarar hafa gert meira en 2,500 mods en hægt ...
Lesa Meira »Bestu tilþrifin: EXR vs Lions
Í meðfylgjandi myndbandi sýnir bestu tilþrifin hjá EXR vs Lions í TECHLABS Cup, þar sem danski spilarinn Nikolaj „EXR“ Therkildsen fer illa með fjóra meðlimi í Lions: Heimild
Lesa Meira »coloN í 12 mánaða bann í ClanBase vegna notkun á wallhack
Admin´s í ClanBase NationsCup í Counter Strike 1.6 hafa sett Morten „coloN“ Johansen frá Danmörku í 12 mánaða bann eftir að upp komst að hann notaði wallhack í landsliðaleik gegn Noreg. Nánari umfjöllun á hltv.org Mynd: hltv.org
Lesa Meira »CS:GO með stóra uppfærslu
Hrikalega stór uppfærsla varð á Counter-Strike: Global Offensive Beta útgáfunni sem mun uppfærast sjálfkrafa um leið og þú endurræsir Steam. Hér að neðan eru þær uppfærslur sem líta dagsins ljós: Game Design Issues: – Changed QUICKMATCH default to competitive de_dust2. ...
Lesa Meira »CSS klippa: Syi & Ofvirkur
Hér kemur Counter Strike Source frag klippa af þeim Ofvirk og Syi
Lesa Meira »HRingurinn: Úrslit
Lanmótið HRingurinn var haldið á vegum Tvíundar í Háskólanum í Reykjavík, en lanmótið lauk á sunnudeginum 14. ágúst 2011. Keppt var í leikjunum StarCraft II, Counter-Strike 1.6 og eftirfarandi úrslit urðu: Counter Strike 1.6 1. sæti DBSC Lineup: instant, kazmir, ...
Lesa Meira »Áhugi hjá admin´s að hafa CSS á lanmótinu – Ætlar þitt lið að mæta?
Við greindum frá að stefnt er á að halda lanmót í mars til fjáröflunar fyrir útskriftarferð fyrir verkfræðanemendur, en sennilega bara með keppni í Counter Strike 1.6 og StarCraft II. Haft var samband við eSports.is og beðið um að koma ...
Lesa Meira »Íslensk 1.6 fragmovie! Coming Soon
Notandinn aNker hugar nú að því að gera eina íslenska movie í cs 1,6, en honum vantar öll flottustu og sjúkustu fröggin ykkar. -tripples -wallbangs -spraydown ace -airshots -deagle ace eða 4k -eða bara 4k með hvaða gun sem er ...
Lesa Meira »Lanmót fyrir Counter Strike 1.6 og StarCraft2 í mars
Í mars er fyrirhugað að halda lanmót en nokkrir félagar sem stunda nám í verkfræði eru að skoða möguleikann að halda lanmót til fjáröflunar fyrir útskriftarferðar sem farin verður í vor 2012. „Til að einfalda málin og halda óvissu í ...
Lesa Meira »